Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.09.1947, Side 25

Heimilisblaðið - 01.09.1947, Side 25
HEIMILISBLAÐIÐ 181 ária 1076. Áður en liann dó, liafði hann látið Pá ósk í ljós, að liann yrði jarðaður í dóm- írkjunni í Hróarskeldu. Lík konungs hafði Pegar verið flutt til Sjálands, áður en Vil- 'jálnuir biskup hafði fengið fregn um dauða onungsins. Undir eins og hann frétti, að lík (Veins konungs væri komið í námunda við roarskeldu, skipaði hann sveinum sínum a,') taLa tvær grafir í kirkjunni. önnur skyldi '°ra handa Sveini konungi ,en hin lianda hisk- llPi sjálfum. Sveinar biskups vildu ekki taka Oeina eina gröf, sögðu, að jarða skyldi að- 01118 þá, sem dauðir væru en ekki hina lifandi. iskup endurtók þá skipun sína, og kvað Pa mundu jarða liann á undan konungi. rðu sveinar hans að hlýða, og tóku þeir tVi®r grafirnar. j Liskup hélt nú í skyndi af stað á móti Myjgdinni. Þegar liann sá, álengdar, að lík- ^ Sm nálgaðist, sté hann lir vagni sínum, reiddi yfirhöfn sína á veginn og varpaði til jarðar ofan á hana. Fylgdarmenn hans to ðu, aÖ hann lægi á bæn. Eftir nokkra 8tund greip kvíðablandinn ótti fylgdarmenn- jUa’ því þeim fannst biskupinn liggja óeðli- Sa lengi á bæn. Þeir gengu þá til hans og 'ar hann þá örendur. til ** ^ans var Uutt, þegar í stað, til baka 1 llróarskeldu og jarðað þar rétt á undan 1 ^ konungsins. , ‘ a-önimu fyrir dauða sinn liafði Sveinn Oftungur kvatt menn saman á þing. Hann 10 þingið með því að þakka mönnum tryggð hollustu honum til handa. Því næst mælti hann: e](j Bingað til hef ég stjórnað yður eftir I Somlum lögum, nú ætla ég að taka mér ftí an laga. Til þess að mínir mörgu synir1 1 i ekki um ríkið, þegar ég er farinn, ætla 5 sÍáHur að velja mér eftirmann, ef þér viljið Veita samþykki yðar til þess. Menn 11 þegar samþykki sitt. — Jæja þá, hélt e]. 11 a 1 öni konungur áfram. Haraldur er ztur sona minna, en Knútur skarar fram • að atgervi og íþróttum. Þess vegna vel i i .'antl að konungi eftir mig. Menn sam- þ lu þetta, og þinginu var slitið. ]ia>;ySS1 sem Knúti var þannig sýnd, 1 af föður hans og alþýðu manna, átti 1 H 8lln álli 15 sonu. vafalaust sinn þátt í hinum sigursælu her- förum, er Knútur fór bæði gegn Englending- um og þó einkum heiðingjum bæði fyrir sunnan og austan Eystrasalt. Sjóræningjar frá þessum löndum fóru oft ránsferðir til Dan- merkur og léku Dani illa. Þrátt fyrir þetta varð Haraldur konung- ur eftir Svein föður sinn, en ekki Knútur. Helztu menn landsins báru kvíðboga fyrir því, að Knútur myndi verða þeim ofjarl, ef þeir tækju hann fyrir konung. Þeir völdu því Harald. því hann var þeim auðsveipnari. Þegar Knútur frétti, að Haraldur hefði verið tekinn fyrir konung, varð hann afar- reiður. Setti hann fyrst liljóðan, en síðan sagði hann: — Heldur vil ég vera af konungstigninni en lieyja stríð við bróður minn. — Guð dæmi milli okkar. Knútur hélt því næst hrott úr Danmörku og harðist við lieiðna sjóræningja, til þess að vernda föðurland sitt fyrir hættunni, sem af þeim stafaði. Eftir fjögur ár andaðist Haraldur. Hann fékk viðurnefnið „heini“, sem þýðir hug- deigur. Þjóðaríþrótt. Embættismaður í Indlandi var látirm taka að sér stjórn á afskekktu héraði í Bihar, þar sem sumir ættlrálkar eru hjófar af hefð, ætterni og eðli. Nokkr- um dögmn eftir komu hans, kom til hans innhorinn maðtir. „Það er venja, Sahih, að ráða einn okkar fyrir varðmann. A þann liált getið þér koinizt hjá því, að iiokkru af eignum yðar verði stolið“, sagði maðurinn. „Eg þarfnast ekki hjálpar yðar til þess“, sagði embættismaðurinn stuttur í spuna. „Ég lief niína eigin þjóna“. Næsta morgun mælti honum furðuleg sýn, þegar hann vaknaði. Hann hafði sofið undir tré í garð- inum vegna hitans. 1 kringum hann var raðað í hring píanói hans, horðstofuhorði og skrifborði. Allir stólar hans stóðu í hring þar fyrir utan. I seilingarfjarlægð lágu peningar hans og vantaði ekki eyri. Loks höfðu öll frímerki hans verið límd á lága grein, sent slútti yfir rúniið. Síðar um daginn kom sami innhorni maðurinn til hans aftur. — „Hefur yður snúizt hugur, sahih?“ Hann fékk starfið.

x

Heimilisblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.