Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.05.1952, Blaðsíða 2

Heimilisblaðið - 01.05.1952, Blaðsíða 2
74 HEIMILISBLAÐIP -------;--------------------^ tfeifttiltiblaiil Útgefandi: PreiUsmiSja Jóns Helgasonar. ÁbyrgðannaSur: Brynjúlfur Jónsson. • Blaðið keinur út annan hvern mánuð, tvö tbl. sanian, 36 bls. Verð árg. er kr. 25,00. í lausa- sölu kostar hvert blað kr. 5,00. Gjalddagi er 14. apríl. Afgreiðslu annast: Jón Helgason, Bergstaðastr. 27, síini 4200, pósthólf 304. l'rentað í Prentsrniðju Jóns Helgasotiar. v.___________________________> Til kaupendanna! Nú er komið að júnílokum, er þið fáið þessi blöð (5.—6.). Hinn 15. apríl var gjalddagi blaðsins. En tiltölulega mjög fáir hafa ennþá sent borgun fyrir blaðið, en þeim skal hér með þakkað, sem sent hafa. Nú eru það vinsamleg til- mæli til ykkar, kæru kaupend- ur, sem þetta lesið, að þið látið nú ekki dragast að senda blaðgjaldið. Vinsamlegast. Afgreiðslan. MUNIÐ, að gjalddagi blaðsins var 15. apríl. MYNDASAGA hefst í þessu blaði. Munu margir yngri lesenda blaðsins fylgjast með hrekkjum og æv- intýrum asnans Grána, sem er meistari í spörkum. í Bandaríkjunum eru til meira en fimm milljón bankainnstæður, sem enginn kannast við að eiga. Sumar þessar innstæður eru að upphæð yfir kr. 75.000.00. Eitthvert dæmalausasta banka- rán, sem um getur í sögunni, var framið í Tokio, höfuðborg Japans. Ræninginn byrlaði öllum starfs- mönnunum eitur áður en hann tók að ræna peningaskápana. Hann sagðist vera sendur af heilbrigðis- málastjórninni og lét starfsfólkið taka inn meðal, sem hann sagði að væri varnarlyf gegn blóðsóttar- faraldri, sem væri tekinn að geisa í borginni. Meðalið var cyanide. Tólf starfsmenn dóu af eitrinu. Helzti bankaræningi heimsin ' G. L. Leslie frá New York, skiP1* lagði og kom af stað með fu{{u árangri rúmlega 50 bankaránu Hann dó árið 1884 og hafði P aldrei komið í fangelsi. Hann ha . undir sinni stjórn heilan flokk af skápabrjótum. Hann var ár að skipuleggja eitt af ban' Einn af starfsmönnum Englands- banka (Bank of England) er graf- inn undir gólfi bankans. Greftrun hans fór fram snemma á átjándu öldinni. Hinn látni var starfsmað- ur í bankanum — risavaxinn mað- ur, næstum þvi hálfur þriðji meter að hæð. Ættingjar hans vissu, að læknar borgarinnar höfðu hinn mesta áhuga á að komast yfir líkið og hefðu fúslega greitt lík- ræningjum allt að kr. 10.000.00 fyrir það. Ættingjarnir fengu því leyfi bankastjórnarinnar til að láta jarðsetja manninn undir bakhlið bankabyggingarinnar. ranum sinum. .ld' Á tímabilinu milli heimsstyrju ^ anna eignaðist banki einn í Aí* ríku allt í einu sex hreindýr annar sardínudósir svo að þúsuP skipti. Bankarnir höfðu 11 lega lánað fyrrverandi eigen .duu1 þessara hluta peninga til hau^ anna, en kaupendurnir urðu gJa þrota. he{' Banki einn í New York er þann- ig útbúinn, að ræningjar geta með engu móti rænt sjóði gjaldkerans, þar eð hann er hvergi sjáanlegur í afgreiðslusalnum. Gjaldkerinn hefur nefnilega aðsetur sitt á ann- arri hæð bankans og vinnur starf sitt með aðstoð endurkastsspegla, sem komið er fyrir likt og kringsjá í kafbát. Útteknir peningar eru sendir niður til viðskiptamannanna í smákörfum og innlagðir pening- ar eru dregnir upp á sama hátt. Aðeins einum einasta manni ur hingað til tekizt að komast í öryggishvelfingar Englandsban^, án leyfis, og sá, sem það g° var svo varkár að tilkynna ha bréflega fyrirfram, að P gj væri hægt. Bankastjórmn ekki staðhæfingu hans, og , hann því á hendur að sýna n® _ fram á, að það væri hægt- ,4rfl komst inn í hvelfingarnar ge(,r skolpræsið. ' ”°~ þíU' Pyrir aðeins 175 árum °8 áður gat hver sem vildi stofns banka í Stóra-Bretlandi. Smában ar störfuðu þá svo þúsun ^ skipti, og voru sumir þeirra lCgrjJ' af nýlenduvörukaupmönnum, 9 af klæðskerum o. s. frv. En ff, i 1775 var b: 'dinn endir á s 9 semi þessa. ~ • Sr Frægasta bankastofnun heims>n, Englandslanki, var stofnsettui' sjóræningja. Hann hét Wi{{'9,.. ifr' Paterson og var upphaflega Pie ^ ari. Hann hélt vestur um ha Vestur-Indía óg gerðist þar ræningi. Hann sneri síðan ^ aftur til Englands með auð og stofnsetti Englandsbanka.

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.