Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.05.1952, Side 3

Heimilisblaðið - 01.05.1952, Side 3
HEIMILISBLAÐIÐ 41. árgangur, 5.—6. tölublaS — lícykjavík, maí—júní 1952 ^tflv Wastberg GIIBERT KEITH CHESTERTON fYRSTA Rilhi «ú og mikilvægasta staðreyndin viðkomandi 'ei't Keith Chesterton er __ að hann fæddist 29. maí . ^4 í Campden Hill, Kens- J^gton, London — svo að eyting sé gerð á inngangs- ^Urn ævisögu Bernard g n'vs, er Chesterton ritaði. , ' Shaw hefur að sínu leyti ‘Vst h; að Chesterton þannig, að ntn væri svo gildur vexti, ekki væri unnt að sjá nann Ch, Ur nema hálfan í einu. esterton víkur að því sjálf- 1 sjálfsævisögu sinni, er ^utin getur þess, að hann hafi q skírður í kirkju heilags ^e°rgS) Leint á móti vatns- nstÖð Lundúnaborgar: ,,Ég ekki að halda því fram, ‘aertt sem máli skiptir sé ^^’tfnlegt með þessum i C;'m byggingum, og ég neita v 1 ^óðgaður, að kirkjan hafi ev _ valin vegna þess, að al] * ve’tt af vatnsafli s Vesturhluta Lundúnaborg- ar , g.. 11 bess að skíra mig“. , rnin voru tvö á heimilinu, Pvi a* ’ e 0 systirin, sem var eldri Cilbert dó meðan hann var i enn á barnsaldri. Bróðir p * ^ >. U/eciI, var fimm árum mgj.j b en hann, og strax er 1111 fór að geta talað, hóf- ust endalausar samræður með þeim bræðrum. Þeir kapp- ræddu jafnan en rifust aldrei. Bróðirinn féll í fyrri heims- styrjöldinni, og það gat Chest- erton aldrei fyrirgefið Þjóð- verjum. Trúlega er þangað að leita persónulegra orsaka þess, að hann skyldi, þrátt fyrir hugsjónir þær, sem hann ann- ars átti, flækja sér inn í hinn fúlasta stríðsáróður og ekki einu sinni veigra sér við að þylja enn á ný upp kenningar sínar í sjálfsævisögu sinni. Faðir hans og afi voru báðir allvel stæðir fasteignasalar í Lundúnum. Ætlunin hafði verið sú, að faðir hans helg- aði listinni starfskrafta sína, en fjölskyldufyrirtækið þótti öruggara. Afleiðing þess varð sú, að hæfileikar hans leituðu sér útrásar í 10—12 greinum föndurs, sem allt var af list- rænum rótum runnið, svo sem teikningu, listmálun, mynda- mótun, ljósmyndun, gler- skreytingu, útsögun, glermós- aík og öllum mögulegum þess háttar greinum. Fjölskyldan var að mörgu leyti ensk í sér og sérlega ensk hvað snerti náttúrlega hneigð sína til föndurs. Chesterton þótti vænt um, að faðir hans skyldi láta sér nægja föndrið eitt. ,,Hann mundi aldrei hafa kom- izt neitt áleiðis með alla þessa mergð viðfangsefna, sem hon- um fóru svo vel úr hendi". Gilbert var seinþroska barn. Hann fór ekki að tala fyrr en hann var orðinn þriggja ára, fór ekki að lesa fyrr en hann var orðinn átta ára, og er hann lauk skólanáminu, var hann enn ekki kominn í mútur. Móðir .hans hafði áhyggjur út af þessu og fór með hann til læknis, sem lýsti einkennum sjúklingsins þann- ig, að hann væri óvenju gáf- aður, mjög tilfinninganæmur, langt á veg kominn andlega og mundi því að öllum lík- indum þroskast hægt. „Slíkt kemur fyrir hjá afburðasnill- ingum og fábjánum", sagði læknirinn. En hann varð aldrei alfull- orðinn. Hann unni ævintýra-

x

Heimilisblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.