Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.05.1952, Side 8

Heimilisblaðið - 01.05.1952, Side 8
80 HEIMILISBLAÐIÐ í huga hans. Jafnvel þeir efa- semdamenn, sem hins mesta hugarjafnvægis njóta, eru að vissu leyti menn, og það er ekki ómögulegt, að bréf trú- boðans hafi haft vissa þýð- ingu sem fyrirheit um stuðn- ing við einkatilgátu prófess- orsins, sem enn var á til- raunastigi. Hann settist í breiða og þægilega stólinn sinn andspænis koparstung- unni af Montaigne og las enn- þá einu sinni yfir hið stutta bréf frá séra Luke Pringle, þar sem bréfritarinn lagði til, að þeir hittust þá um morg- uninn. Enginn var gleggri en prófessor Openshaw í því að þekkja pretti á vissum ein- kennum,- svo sem köngulóar- legri stafagerð, ofgnótt þýð- ingarlausra smáatriða, óþarf- legri lengd og öllum endur- tekningunum. Einskis slíks varð vart í þessu bréfi frá Pringle. Það var stutt og við- skiptaleg tilkynning um, að bréfritarinn hefði orðið vott- ur að nokkrum merkilegum hvörfum, sem honum virtust snerta starfssvið prófessors- ins, þar eð hann fengist við rannsókn á sálrænum ráðgát- um. Bréfið hafði vakið vel- vildarhug prófessorsins áður, enda vaknaði nú heldur ekki annað en velvild í huga hans, þegar það er frátalið, að hann hrökk í kút af undrun, er hann leit upp og sá, að séra Luke Pringle var þegar kom- inn inn í herbergið. — Skrifstofumaðurinn yðar sagði, að ég skyldi ganga beint inn, sagði séra Pringle eins og til að afsaka sig, með breiðu, sérlega aðlaðandi brosi. Brosið huldist að nokkru af geysimiklu rauð- gráu skeggi og samlitu efri- vararskeggi. Þetta skegg var engu líkara en frumskógi á að líta, það var einmitt þess kon- ar skegg, sem stundum vex á þeim hvítu mönnum, sem dvelja í frumskógunum, en augun, sem horfðu fram yfir klumbunefið, báru ekki á sér hinn minnsta blæ frumskóga- lífs né framandi uppruna. Op- enshaw beindi strax að þeim hinum logaskæra ljóskastara eða brennigleri efasemda- mannsins, sem hann beindi að ýmsum mönnum, til þess að ganga úr skugga um, hvort þeir væru hrekkjalómar eða hálfvitar. I þetta sinn fann hann, að hann bar óvenju mikið traust til mannsins. Villimannlega skeggið gat bent til þess, að um svikara væri að ræða, en augun voru í beinni mótsögn við skeggið. Þau ljómuðu af hreinskilnis- legum og góðviljuðum hlátri, sem aldrei verður vart í and- litum þeirra, sem eru raun- verulegir svikarar eða hreinir og beinir hálfvitar. Hann hefði helzt gert ráð fyrir því, að maður með slík augu væri smáborgari, glaðvær efa- semdamaður, maður, sem lýsti því yfir hástöfum við hvern sem hafa vildi, grunnfærnis- lega að vísu, hversu innilega hann fyrirliti allt það, sem menn kölluðu drauga og illa anda. Það var að minnsta kosti útilokað með öllu, að nokkur, sem hefði það sér til lífsuppeldis að svíkja fólk, hefði tök á því að bregða yfir sig öðrum eins léttúðarsvip og þetta. Maðurinn var í gömlum frakkagarmi, sem hann hafði hneppt upp í háls, og það eina, sem benti til þess, að hann væri prestur, var stóri, lini hatturinn. En trúboðar frá fjarlægum lönd- um hirða heldur ekki alltaf um að klæða sig á prestleg3 vísu. — Prófessorinn heldu' kannske, að ég stundi þetta eins og aðrir stunda atvinnu eð ég sína, sagði séra Pringle nie sérkennilegri kátínu, og vona, að þér fyrirgefið, ég hlæi að vanþóknunarsvipn um á yður, sem er þó auðsk1 inn. En það skiptir engu má h ég verð samt að segja þessa sögu mína einhverjum, seI11 hefur vit á þvílíkum málun1’ því að hún er sönn. Og sV° að öllu gamni sé sleppt, þ® eI hún jafn sorgleg og hún el sönn. f stuttu máli sagt. ef var starfandi prestur við t>u boðið í Nýja-nýja, en það el stöð í Vestur-Afríku, inni 1 miðjum frumskóginum, sem hann er þéttastur, og Þal sem aðeins einn hvítur ur dvaldi, auk mín, nefnik^3 héraðsstjórinn, Wales kap einn. Við urðum allgóðir vin ir, ekki þó af þeirri ástse f að hann hefði mætur á tru^ boðinu, því að hann var> ég má taka svo til orðs, 3 mörgu leyti mjög sérvit111^ Hann var einn þessara atoik1^ manna, sem hafa jafn kantaða hausa og aS g manna, sem varla þurfa _ hugsa, hvað þá heldur tiua Og það er einmitt það atr1 ' o sv° sem genr sogu mma merkilega. Eitt sinn, að loknu stuttu leyfi, kom han^ aftur í tjaldbúðir sínar í ^lUlíg skóginum og sagði frá Þvl’ g hann hefði orðið vottur * mjög einkennilegu atviki> s han11 hann vissi ekki, hvermg ætti að útskýra. Hann ^ með gamla, slitna bók, bun hendinni og hal1 eitt W3 í skinn, í lagði hana borð lu, skammbyssu sinni og gul11 arabisku sverði, sem n

x

Heimilisblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.