Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.05.1952, Side 12

Heimilisblaðið - 01.05.1952, Side 12
84 arkorn i glerfordyrinu, sem var alsett speglum og pálm- um í vösum. Hann hafði feng- ið fregnir af síðdegisheim- sókninni til Openshaws, og er rökkrið tók að færast yfir, og síðan tók að hvessa og dimma enn meira úti fyrir gluggunum og grænum jurt- unum, gat hann sér þess til, að heimsóknin hefði haft eitt- hvað óvænt í för með sér, sem tafið hefði fyrir prófess- ornum. Hann var meira að segja farinn að draga í efa, að nokkuð yrði úr komu próf- essorsins, en þegar hann loks- ins kom, var það deginum ljósara, að hinar lauslegu get- gátur hans höfðu haft við rök að styðjast. Það var nefnilega æðislegur glampi í augum prófessorsins og hár hans var úfið, er hann kom aftur með séra Pringle eftir förina til norðurhluta Lund- únaborgar, þar sem úthverfin eru enn jöðruð heiðaflákum og móum, sem urðu skugga- leg útlits, er sólin settist bak við þrumuskýin. Þeir höfðu þó, hvað sem öðru leið, fund- ið húsið, sem stóð lítið eitt út af fyrir sig, úr kallfæri frá hinum húsunum, og þeir höfðu séð látúnsskiltið, sem á var letrað: ,,J. I. Hankey, M.D., M.R., C.S.“ En þar hafði það babb komið i bátinn, að J. I. Hankey, M.D., M.R., C.S. var ekki viðstaddur. Þeir höfðu aðeins fundið það, sem mar- traðarkenndur grunur í und- irmeðvitundinni hafði þegar búið þá undir að finna, sem sé venjulega, hversdagslega dagstofu, þar sem hin bölv- aða bók lá á borðinu, eins oe einhver hefði nýskeð verið að lesa x henni, og skammt þaðan eldhúsdyr, sem stóðu opnar upp á gátt, og ógreini- leg mannspor, sem lágu spöl- korn upp eftir svo brattri brekku í trjágarðinum, að mönnum hlaut að virðast það með öllu útilokað, að haltur maður gæti hlaupið þar upp eftir svo léttum skrefum, sem þó lá í augum uppi. En þó var auðséð, að þar hafði halt- ur maður verið á ferð, því að greinilega sást ólögulegt spor eftir einhvers konar klumbu- fótarskó, og síðan komu tvö spor, sem greinilega voru bæði eftir þennan sama skó (eins og sá, sem þar hefði verið á ferð, hefði hoppað upp í loftið) og síðan hvarf slóðin með öllu. Ekkert fannst annað, sem gefið gæti neina hugmynd um doktor J. I. Hankey, nema það eitt, að hann hafði tekið ákvörðun sína. Hann hafði lesið véfrétt- ina og hlotið sinn dóm. Þegar mennirnir tveir komu inn í anddyri veitingahússins með pálmunum, lagði Pringle allt í einu frá sér bókina á horð eitt lítið, eins og hann brenndi sig á henni. Prestur- inn leit forvitnislega á hana, en þar var aðeins að sjá nokkur orð, sem þrykkt voru með stórgerðu letri á fremra spialdið. Þau voru í bundnu máli og hljóðuðu þannig: Hver sem mér upplauk, af því fékk nóg, ógnþrunginn voði hann burt með sér dró. Og síðar tók hann eftir því, að þar fyrir neðan voi-u skráð- ar áþekkar aðvaranir á grísku, latínu og frönsku. Mennimir tveir, sem voru alveg örmagna os svÍDt.ir öllu sínu andlega jafnvægi, höfðu reynt að ná sér í eitthvað að drekka, og Openshaw hafði veifað til HEIMILISBLAÐlP þjóns, er nú kom með kokk teila á bakka. — Ég vona, að þér vilj' borða með okkur, sagði Pr0 essorinn við trúboðann, en séra Pringle hristi höfuð' ástúðlega. — Ég vona, að þið haf' mig afsakaðan, sagði hann, etl ég held, að ég fari eitthva^ þangað, sem ég get verið u af fyrir mig og háð til lykta baráttuna við þessa bók allar hennar afleiðingar. ég nota skrifstofuna yðar U,TI stund? — Ég geri ráð fyrir, ég a við, að hún muni vera loku ^ sagði Openshaw, ekki ^ öllu laus við undrun. ^ — Þér gleymið þvíi a glugginn var brotinn. Sera Pringle brosti hinu breiðast‘ af sinum bi-eiðu brosum hvarf út í myrkrið fyrir uta^ — Þetta er mjög undarie^ ur maður, þegar öllu eI botninn hvolft, sagði prófeS' orinn og hnyklaði brýnna'_ ikh' Hann undraðist það no uð, er hann sá, að Fað*_ við Brown var faiánn að tala _ þjóninn, sem hafði fært þellf kokkteilana. Sami’æðm111 >stu snerust greinilega um nánu - -tt einkamál þjónsins, því að el hvað var talað um ungbal sem nú væri úr allri hm _ Hann lét í ljósi undrun el11 st.inu‘ yfir þessu, og spurði PreS' ^ hvernig á því stæði, að u þekkti mann þennan, en n svaraði blátt áfram: — 0, ég borða kvöldv^ hérna um það bil annan hvern idu,n mánuð, og ég hef stun rabbað lítið eitt við hann^^^i Prófessorinn, sem boi þarna að minnsta kosti hn * sinnum í viku, vissi þa° ^ sjálfum sér, að honum aldrei dottið í hug að

x

Heimilisblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.