Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.05.1952, Qupperneq 13

Heimilisblaðið - 01.05.1952, Qupperneq 13
ií E t M í LI S B L A Ð IÐ 85 v>ð mann þerinaii, eri hann rirökk upþ af hugleiðirigum sínum við hvelía hringingu og það, að kallað var á hann í simann. Röddin í símanum Sagði, að þar væri Pringle, en hún var frekar loðin, þótt bað væri svo sem ekki ólík- ‘egt, að hún gæti verið það, 6f hann talaði í gegnum all- an skeggjúðann. En hann var ekki í neinum vafa um, að betta væri Pringle, er hann Eeyrði, hvert erindi hins var. — Prófessor, ég þoli þetta 6hki lengur, sagði röddin. Ég verð að ganga úr skugga um þetta sjálfur. Ég er staddur þérna á skrifstofunni yðar og þeí bókina fyrir framan mig. eitthvað skeður, þá eru þetta kveðjuorð mín. Nei — það þýðir ekkert að reyna að mig ofan af þessu. Þér ‘riUnduð ekki komast hingað négu snemma, þótt þér reynd- úð. Ég ér áð oþna bókina. h . . . Openshaw virtist hann ^evra eitthvað, sem líktist v°ðalegu, nötrandi en þó éliómlausu öskri, síðari æpti áann nafn Pringíes hvað eftir atlnað, en hann heyrði ekki ^eira. Hann lagði tólið á, og ei’ hann fann aftur komna ^hr sjg yfirnáttúrlega aka- áemíska ró, sem næstum því ‘btist örvæntingarrósemi, Sekk hann aftur að kvöld- v°rðarborðinu og settist á stél sinn. Síðan skýrði hann Úrestinum frá hverju smáat- þessarar ráðgátu með ^atn köldu blóði og hann efði verið að segja frá úeimskulegu, misheppnuðu ellibragði á miðilsfundi. Nú eru fimm menn °rfnir á þennan óútskýran- Gúa hátt, sagði hann. Hvert eiristakt hvarf er óútskýran- legt, en samt er Berridge, skrifstofumaðurinn minn, það tilfelli, sem ég á erfiðast með að sætta mig við. Það er ein- kennilegasta tilfeilíð af því, hversu stilltur hariri var að eðlisfari. — Já, sagði Faðir Brown, það var einkennilegt uppátæki af Berridge. Hann var óvenju samvizkusamur. Hann lagði alltaf mikla áherzlu á það, að draga skarpa markalínu milli skrifstofuvinnunnar og sinnar eigin dægrastyttingar. I raun og veru var naumast hægt að segja, að nokkur vissi, að hann væri mesti grinisti í einkalífi sínu og . . . — Berridge! gall prófess- orinn við. Um hvað í ósköp- unum ertu að tala? Þekktir þú hann? — 0, nei, nei, sagði Faðir Brown eins og ekkert væri, aðeins álíka mikið og þú telur að ég þekki þjóninn. Ég hef oft orðið að bíða í skrifstof- unni þinni eftir þér, og ég hef þá auðvitað eytt tímanum með vesalings Berridge. Hann var raunverulega alveg ein- stakur í sinni röð. Ég minnist þess, að hann sagði einu sinni, að hann vildi gjarnan taka sér fyrír hendur að safna fá- nýtum hlutum, alveg eins og safnarar hrúguðu saman allri þeirri vitleysu, sem þeir teldu verðmæta. Þú kannast sennilega við gömlu söguna um konuna, sem safnaði gagnslausum hlutum? — Ég er ekki viss um að ég viti, um hvað þú ert að tala, sagði Openshaw. En þótt skrifstofumaðurinn minn hafi verið eitthvað sérkennilegur (og bó þekki ég engan, sem mér hefði síður dottið í hug að halda slíkt um), þá út- skýrir það ekki það, sem fyr- ir hann kom, og það útskýrir heldur ekki hin tilfellin. — Hvaða hin? spurði prest- urinn. Prófessorinn einblindi á hann og mælti síðan skýrt fram orðin, eins og hann væri að tala við barn. Kæri Faðir Brown. Fimm menn hafa horfið. — Kæri prófessor Open- shaw. Enginn maður hefur horfið. Faðir Brown leit jafn hvasst á veitanda sinn og tal- aði jafn skýrt og hann. Engu að síður bað prófessorinn hann að endurtaka það, sem hann hefði sagt, og prestur- inn endurtók það. — Ég segi, að enginn mað- ur hafi horfið. Eftir augnabliks þögn bætti hann við: — Ég býst við því, að ekk- ert sé til erfiðara, en að sann- færa menn um, að 0 + 0 sé 0. Menn trúa á undarlegustu at- burði, ef þeir gerast í fram- haldi hver af öðrum, og það útskýrir, hvers vegna Macbeth trúði spádómum nornanna þriggja, enda þótt hinn fyrsti væri staðreynd, sem hann sjálfur vissi og hinn síðasti væri atburður, sem einungis hann einn gat komið til leið- ar. En hvað þitt tilfelli snert- ir, þá er miðatriðið það, sem ótrúlegast er af þeim öllum. — Hvað áttu við? — Þú hefur ekki séð neinn hverfa. Þú sást manninn ekki hverfa af skipinu. Þú sást manninn ekki hverfa úr tjald- inu. Hvað það snertir, þá hef- ur þú ekki annað við að styðjast en frásögn Pringles, en hana vil ég ekki ræða enn sem komið er. En þetta verð- ur þú að viðurkenna, að þú mundir aldrei hafa trúað frá-

x

Heimilisblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.