Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.05.1952, Page 24

Heimilisblaðið - 01.05.1952, Page 24
96 hana, þegar hún byrjar að væla. Síðast sat hún skælandi fyrir utan dyrnar hjá mér í þrjá tíma. — Þu ættir að lækka launin hjá þeim, sagði Dangerfield. Ég veit engin dæmi til þess, hvernig þú eyst peningum í negrana, þessar hengilmænur! — Hvaða bull er i þér, sagði döttirin. Hvað hafa peningar að segja fyrir þá? Þræluðu þeir hér ekki kauplaust árum saman? — Negrar hafa ekki gott af að eignast peninga, sagði Dangerfieid. Þeir hafa ekkert að gera við pen- inga eða kosningarrétt. Réttu mér fiskinn. Hann er ekki upp á marga fiska þessi matur, sem karlmanni er ætlaður! — Þú ert orðinn nokkuð mat- vandur upp á síðkastið, sagði hún, eða síðan þú eignaðist peninga. Ég minnist hinna gömlu góðu daga, þegar ekkert var á borðum nema maísbrauð; egg, svinslæri, fiskur, mjólk og kaffi var þá óþekkt vara til morgunverðar. — Það er ekki satt, sagði fað- irinn. Þannig hefur það aldrei ver- ið, jafnvel ekki þegar verst gegndi. Ég hafði að minnsta kosti alltaf kaffi á borðum. — Ja-á, sagði Charlotte. En það var eilífur uppáhellingur, sem ég varð að krydda með sírópi til þess að finna nokkurt bragð! — Þú ert í afleitu skapi, sagði faðirinn. Það er svipað að vera í návist þinni og stinga sig á nála- púða, Charlie. Ég held ég tali ekki meira við þig, fyrr en á morgun! — Ég hef heldur ekki mælzt til þess, sagði hún. — Hvers vegna ferðu þá ekki og lofar mér að borða í friðí? — Af því að þá hefði ég enga til að nöldra við nema negrana, svaraði hún með höndina undir hökunni. — Charlie, fyrst þetta leggst svona þungt á þig, hvers vegna tekur þú hann þá ekki í sátt aftur ? — Það er ekki um slíkt að ræða, sagði hún. Hann er ekki annað en loft! — Nú hvers vegna ertu þá svona sorgmædd ? — Af því að hann seni ég missti var karimaðúr, sagði hún. Það er afturgangan hans. sem komin er aftur. — Þú getur látið huggast hjá öðrum, sagði hann. Þú hefur aldrei verið i vandræðum með að hæna að þér unga pilta. Þessir náungar hafa þegar étið hóp af svínum frá mér, nautgripi og hlass af eplum. Þeir hafa drukkið svo mikið af viskíinu minu. að það mundi nægja til að vökva þúsund tunna land af maís, og þetta hef ég allt orðið að liða, af því að þú slagar hálft upp i hana móður þína að fegurð, Charlie. — Keérar þakkir, sagði hún. Þú óskar sjálfsagt að sjá mig i sælu- höfn hjónabandsins. En málum er þannig háttað, að ég ætla aldrei að giftast. — Mér hefur sýnzt Chester Bent líta þig býsna hýru auga upp á síðkastið, mælti Dangerfield. — Chester Bent mundi líta hverja þá unga stúlku hýru auga er ætti von á Dangerfield-auðnum. — Nú hefur þú góðan dreng fyrir rangri sök. — Jæja ? spurði hún. Hver kem- ur þarna yfir akurinn? — Mér er nákvæmlega sama hver það er, svaraði faðir hennar. Hvað ég vildi segja, þá finnst mér Chester Bent sá bezti. — Karlmaður reynir að veiða stúlku i gildru, en hún reynir að komast undan, sagði Charlotte. Faðir hennar hallaði sér áfram til þess að sjá í gegnum geil á milli trjánna, er voru umhverfis húsið. Hann sá mann á hestbaki, og mað- urinn píndi hestinn áfram, þótt hann væri kominn að þrotum. — Hann lítur aftur fyrir sig, sagði stúlkan, það er bersýnilegt, að hann er skelkaður. Hann hleyp- ur eins og hagamús að leit að fylgsni. — Hver er þetta? spurði Dang- erfield. — Einhver náungi úr bænum, svaraði hún. Hraustur reiðmaður mundi ekki hegða sér eins og hann gerir. — Ef það væri Harrison Destry kynni hann þó að minnsta kosti HEIMILISBLAÐlÖ áð sitja á hestbaki, sagði fa®'1 hennar. Reiðmaðurinn hvarf á bak við trén, eri augnabliki seinna kon1 svertingjakona framan úr eldhus inu og sagði: — Hér er ungur maður, sein vill tala við yður, Dangerfield of ursti! Ofursti var nafnbót, sem Dang erfield gekk nú orðið undir, end8 var sá titill mjög almennur á n> rikum mönnum. Það gafst ekkert tækifæri ti! a^ bjóða manninum inn í stofu, Þ'1 hann ruddist beina leið inn frarn hjá feitu eldabuskunni. Hann var mjög rykugur. Þykkt ryklag sat 8 handleggjum hans og herðun1- Hatturinn hafði fokið af honuri1 og hárið var í mestu óreiðu. Hann reikaði í spori eins og ölvaðu1 maður. Andlitið var tekið og aUg un innfallin. Þó var þetta fallegr andlit, sumir álitu, að þetta v#r laglegasti náunginn í héraðinu. " var Jerry Wendell. Hann hné niður í stól stundi: — Læsið dyrunum, ofurstl' Hann er á hælum mér! Harin drep^ ur mig! Hanri hefur þegar dreP tvo menn i kvold. Harin befu verið á hælum mér alla leið>na Ég hef riðið Um allan bæinn ° hanri hefur elt mig hVert fótn>a — Lokaðu hurðinni og glug?nn um, Charlie, sagði ofurstinn lega. Réttu mér líka haglab>s , riva0 una. Eg hlóð hana í gær. r ^ eru þeir margir, Jerry, og bva meining er með því að elta V^ inn á landareign mina? ^að óþarfi að vera hræddur. Sv ingjarnir mínir munu berjast > • rvi«rl>e' mig. Hvað eru þeir margir. kallaðu á fólkið! — Það er bara einn, sagði •> Wendell. Bara einn, en hann ^ djöfullinn sjálfur. Ég skamn>a mín ekki fyrir að stinga af! g vitið hver það er. Þið hljótið hafa heyrt . . . — Ekkert! — Það er Harry Destry. ( æðir um eins og vitlaus maður-^ Skotvopnið glamraði við g° í höndum stúlkunnar. Jerry horfði skelfdur í áttin8

x

Heimilisblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.