Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.05.1952, Page 25

Heimilisblaðið - 01.05.1952, Page 25
heimilisblaðið 97 Dalmann FORUHÁDUR gLgganna. Svo mjakaði hann sér í dimmasta skotið i herberg- 1UU, og hann hélt áfram máli sínu 1Ueð rödd, er skalf eins og líkami hans: -— Það var sjónhverfing allt sarnan! Skiljið þið það? Lét eins °g hann væri hræddur! Bölvaðir heimskingjar gátum við verið, að ^alda að Destry væri hræddur við Uokkuð! Hann mun veiða okkur f gildru, hvern og einn ein- asta mann, sem sat í dómnum. ég vildi að hamingjan hefði Sefiö, að ég hefði aldrei séð þenn- au réttarsal eða hlustað á dóm- at'ann! Hann slær dómarann í rot! vona, að hann slái dómarann 1 rot! — Vertu rólegur, sagði Danger- ^eld hægt. Ég hef sjálfur horft á Destry hegða sér eins og ragmenni, svo segir þú mér, að hann um eins og vitlaus maður? — Einmitt! Hann beið þar til við vorum allir komnir til bæjar- ltls- Hann náði í Ogden bræðurna 1 Last Chance. Hann — hann drap tá báða! Dangerfield gekk fast upp að honum. — Morð? sagði hann. '— Hvað annað en morð? Hvað annað? æpti Jerry Wendell. Hvað er það annað, þegar ofstopamaður, °’ns og hann getur hundelt heið- arlegan mann eins og mig? Morð, ^Uorö, Segi ég! Og hann hættir ekki, fyrr en hann hefur náð mér °S slátrað fyrir augnnum á yður 1 yðar eigin húsi! Tíundi kapituli. MÁN er, þegar allt kemur til alls, mannleg uppfinning. Dýrin l’akkja hana ekki. Fíllinn finnur ekki til smánar, þegar hann legg- J*r á flótta undan mús, og ljónið 'ygðast sín ekki, þótt það hlaupi a undan nashyrningi. Smán var óþekkt fyrirbrigði, þar til maður- 111,1 skóp hana í ákafa sínum eftir líkjast guðunum. Vesalings erry Wendell gleymdi alveg í ör- v*ntingu sinni, hvernig hann ætti a® hegða sér, mörg þúsund ára vir<5uleiki var á bak og burt, og l^ROSTHÖRÐ fönnin brakaði * við hvert spor. Hvers vegna var hann að fara þetta? Einhver óró gerði vart við sig undanfarin dægur. Og svo lagði hann af stað í morgun, þegar myrkrið hvíldi enn yfir vetrarköldum dalnum. Einmanatilfinningin rak hann áfram í erindisleysu. Þeim, sem er ofaukið, svellur móður í leit að lífsfyllingu, jafnvel þangað, sem þeir eiga enga rót. Löng förumanns- ganga í útlegð heima á ættar- blettinum hlýtur að eiga sitt takmark utan fangabúðar- innar. Hjalti settist á fannbarinn stein á hæstu hæðinni. Reykja- fjall reis bjart af jökli og sól. Skammdegisbjarminn naut sín þar uppi, þegar rökkurdimm- an huldi hálfan dalinn. Niður árinnar sveif milli hvítra hlíð- anna, vakti bergmál, sem heyrðist þangað upp til föru- mannsins. Hann stóð á fætur. Yfir austurfjöllum hóf máninn göngu sína upp á himinbog- ann, um leið og hinztu loga- stafir sólar dóu í blátóminu. Að snúa við? Ekki héðan af! Var líka ekki sama, hvar maður var? Hann sneri á niðurleið, vestur af fjallinu. Nóttin hrakti daginn. Mána- hann hegðaði sér eins og hellis- maður mundi hafa gert, ef björn hefði velt trjám fyrir innganginn að helli hans. Frh. ljósið, tafið skýjaþáma, gerð- ist ógreinilegt. — Hjalti sveif milli svefns og vöku á leið sinni yfir brotahjarnið. Vissi naumast, hvar hann fór. Allt í einu var hann kominn á flugferð niður fannahlíðina. Skuggadapurt umdi Kana- gilið bergsöng sinn, þarna í vesturhlíðinni. Stapabratt og skútaskorið dró það að sér hvern óm eða hljóð í nætur- kyrrðinni og endurvarp með auknum mætti út yfir víðátt- una. Fram af efsta núpnum í norðurbarminum féll dökk þústa. Bjarma mánans sló um hana í hhapinu. Svo kom hún þungt niður og skellurinn bergmálaði stutta stund . . . Fagurlega tálgaðir ýsu- beinsfuglar lágu eins og hrá- viði kringum hann, á gilbotn- inum. Gjafir förumanns til einhverra smælingja, þar sem hann kæmi á vegferð sinni, skrýddu legstað hans mjall- hvítum, smáum eilífðarperl- um, þegar máninn leið yfir gilið. Sjálfur var farandsveinninn á heimleið aftur. Léttur sem geislastafirnir hófst hann gegnum loftið. Ómar svifu umhverfis. Æskudalur, ættarsveit, söng hann, enn er bjart í faðmi þínum. Hingað í þann helga reit, hverf mín sál, í vinaleit. Örlög ráða. Enginn veit atburði á leiðum sínum.

x

Heimilisblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.