Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.05.1952, Side 32

Heimilisblaðið - 01.05.1952, Side 32
104 HEIMILISBLAÐIP SKÁKÞATTLR Á „Skákþingi Reykjavíkur" 1950 kepptu 24 menn í meistaraflokki. Er það mesta þátttaka, sem nokk- urn tíma hefur verið í þeim flokki. í undanrásum voru tefldar níu um- ferðir eftir Monrad-kerfi. En 10 efstu menn tefldu síðan til úrslita, einn við alla og allir við einn. í undanrásunum urðu Guðjón M. Sigurðsson og Benóny Benedikts- son hlutskarpastir. En í úrslita- keppninni bar Guðmundur S. Guðmundsson sigur úr býtum. Skákin, sem hér fer á eftir var tefld í undanrásunum. Sveinn og Baldur hlutu 5% vinning hvor og voru í 5.—10. sæti. Frönsk vörn. 10. Rd7—f8 Of hættulegt er að hrókera vegna 11. Bxh7 + , KxB, 12. Rg5 + , Kg8, 13. Dd3—f5, 14. Dh3 o. s. frv. — Fram að þessu hafa báðir keppendur fylgt kunnum leiðum (smb. skákina Aljechin—Capa- blanca A.V.R.O. 1938). En'nú vík- ur Baldur af hinum troðnu slóðum. 11. h2—h4 Bc8—d7 12. g2—g3 Bb4—e7 13. Kfl—g2 a7—a5 14. a2—a3 Rc6—a7 Svartur undirbýr að leika fram b-peðinu. 15. Re2—c3 Db6—c6 16. a3—a4 Hindrar framrás b-peðsins. Svart- ur reynir þá aðra sóknarleið. Hvítt: Sveinn Kristinsson. 16. Dc6- —b6 Svart: Baldur Möller. 17. Ddl—e2 Ra7- —c6 1. d2—d4 e7—e6 18. Bcl—e3 Rc6- —b4 2. e2—e4 d7—d5 19. Bd3—d5 Bd7- —c6 3. Rbl—d2 Rg8—f6 20. Rf3—el Rf8- —d7 Betra svar var 3. —c5 eða 3. 21. Rel—d3 Rb4 x d3 -d X e. Hinn gerði leikur gefur 22. De2 X d3 hvitum óþarflega mikið svigrúm og sterka peðastöðu á miðborðinu. Nú finnur Baldur skemmtilega leið út úr þrengingunum. 4. e4—e5 Rf6—d7 22. Rd7 x e5! 5. Bfl—-d3 c7—c5 23. d4 x e5 d5—d4 + 6. c2—c3 Rb8—c6 24. Kg2—h3 d4 x e3 7. Rgl—e2 DdS—b6 25. Dd3xe3 Db6 x e3 8. Rd2—f3 c5 x d4 26. f2 x e3 0—0 9. c3 x d4 Bf8—b4 27. Hhl—dl Hf8—d8 10. Kel—f 1.' 28. HdlxdS Ha8 x d8 29. Bb5 x c5 b7 xc5 Baldur Möller. 30. Hal—dl Hd8 x dl a b c d c r g b 31. Rc3 x dl Be7—b4 W 6 «ÍB í í ~ * i t « 4 í HHHI fi Jafntefli virðist nú Skammt .und- an, en tími beggja er nú senn á þrotum og eru næstum leikir leikn- ir mjög hratt. 32. Kh3—g2 Bb4—el 33. Kg2—f3 Kg8—f8 34. b2—b3 h7—h5 35. Rdl—b2 Kf8—e7 36. Rb2—c4 f7—f6 37. Kf3—f4 f6 x e5 ? abcdefgh Sveinn Kristinsson. Staðan eftir 10. Ieik hvíts. Hvítur hefur sóknarmöguleika á kóngsvæng og forðast því öll upp- skipti. Ef 10. Bd2 þá 10. —B x B, 11. D x B, Db4 og svart hefur engu verra tafl. Tapleikurinn. 38. Kf4—g5! Bel x g3 39. Rc4 x a5 Ke7—d6 40. Kg5 x h5 Kd6—c5 41. Kh5—g5 e5—e4 42. Ra5—c4 Kc5—b4 43. a4—a5 Kb4 x b3 44. a5—a6 Bg3—b8 45. Rc4—a5 + gefið. sæknu menn hinna nýjustú aðferða, þeir, sem vilja et0 gras og banna mönnuffl a drekka vín. Um vin sinn °f-' deilubróður, Bernard Shaw» segir hann: „Herra Shaw skil' ur það ekki, að það, serrt ' okkar augum er dýrmætt °S þess vert, að því sé unnað, el einmitt manneskjan — ^111 gamla ölkæra, kredduskap andi, stríðandí, fallandí, mun aðargjarna, virðingarverða manneskja“. Hann teflir frarn manninum úr hópi alþýðunn ar gegn yfirstéttinni í hvaða mynd sem er. Dickens vai meistari hans í bókmenntun um og „mesti heiður hans vai sá, að hann kunni ekki að lýsa ,,gentlemanni““. Hin góð viljaða kenning: „Það el ómögulegt að hata nokkuin hlut að undanteknum hug myndum“ var Chesterton meira virði en allt annað, en hann prédikaði líka stórkost lega um lystisemdir þessa heims. Lífið var honum kyn^ ugt ævintýri, og hann vilð1 ganga fram og hrópa til hop® ins alls, hinna margvíslegu fa bjána, sem ganga án a hina litlu og mjóu hringstté3 sína: „Reynið eitt einasta el vita andartak að ímyn ® ykkur, að grasið sé grænt- Hann segir ekki, eins og best ir prédikarar, að án kristin dómsins verði heimurinn baí * ti.l*’ borinn eða vondur eða gangslaus eða innihaldslau5' hann segir það, sem ætlast til að hafi langtum sterká1 áhrif á þann, sem talað er vl ^ sem sé, að án kristindómsl11' sé ekki gaman að lifa í helJ1 inum. ■ / .

x

Heimilisblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.