Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.05.1952, Page 33

Heimilisblaðið - 01.05.1952, Page 33
heimilisblaðið 105 Enn ein áreiðanleg tíma- akvörðun er til úr ævisögu Chestertons; hann dó 14. júní 1936, og Pacelli kardínáli, sem öú er páfi, gaf honum heið- Urstitilinn „talsmaður trúar- innar“. Þá tók hann síðustu bifreiðina upp til lífsins eilífa, sem honum var ómögulegt að skilja, að hver einasta mann- askja skyldi ekki trúa á, þar sem svo miklum mun auð- veldara var að lffa lífinu með beim hætti. Faðir hans og °kkar allra kvað hafa orðið undrandi yfir því, að svo fyndinn karl skyldi sleppa inn Um Gullna hliðið. SKRÍTLIJR Unga, nýgifta konan vaknaði við vondan draum morgun einn og hristi mann sinn harkalega, þang- að til að hann vaknaði. — Hvað gengur á fyrir þér, elskan mín ? Sagði hann syfjulega. '— Heyrðu mig, Jónas, sagði hún ’estulega. Ef mig dreymir aftur, a® þú sért að kyssa aðra konu, P® skal ég aldrei framar tala við P'S aukatekið orð. Tveir bændur voru að tala sam- an. •— Ég hef aldrei á ævinni séð e’ns snöggt graslendi og túnið mitt Va>' í sumar, sagði annar. '— Það var nú loðið hjá þér, Syaraði hinn, en ég' varð að bera raksápu á mitt tún, til þess að Seta slegið það. Ég verð að skilja við þessa ,r'°nu, sagði maðurinn við lögfræð- 'nginn. Hún hefur geit, sem hún . e'dur einhver ósköp upp á, inni svefnherberginu okkar, og lyktin f1 geitinni er svo hryllileg, að ég P°u hana ekki lengur. Lögfræðingurinn hristi höfuðið. r~~ ^að var ljótt að heyra, sagði ann, en gætuð þér ekki opnað elugga ? , 7~ ®ruð þér með öllum mjalla? 'ópaði maðurinn. Og hleypa út 0 'um dúfunum mínum ? Lárétt: ]. Jarðumbrot, 5. svikin, 9. mat- ast, 11. endalok, 12. flýtir, 13. reipi, 15. kvenmannsnafn, 17. landabréf, 18. brodd, 20. fljót í Afríku, 21. heiður, 22. flaut, 24. dropi. 25. afturgöngu, 27. nefnd, 29. hefur lítið vit, 31. gramir, 33. vatnshani, 34. hitunartæki, 35. árs- tíð, 38. dögg, 42. mánaðarheiti, 43. lítil, 45. vátryggingarfélag, 47. rándýr, þf. 48. í munni, 50. fatn- aður, 52. gerast, 53. fuss, 54. við- urkennir, 55. óhreinki, 56. aular, 59. glaður, 62. hrammur, 63. gróður- lendi, 64. fengurinn, 65. sundtækin. Lóðrétt: 1. Útlend, 2. lyftiduft, 3. egna. 4. syngur, 5. vita að, 6. mannsafn- aður, 7. matast, 8. skíni, 10. skrif- ar, 11. bæjarnafn, 12. dregur, 14. bogin, 16. snúra, ef., 19. sjóliði, 21. hafi, 23. söngfélag, 26. kvíði, 28. óskum, 30. blaður, 32. dá, 33. veitingahús, 35. laut, 36. ávinning- ur, 37. fjallaíþrótt, 39. sníkjudýr, 40. leysir, 41. þefur, 42. mishæð- ina, 43. jurt, 44. áfellast. 46. málmbræðsluhylki, 49. misjafn, 51. fugl, þf., 57. fæði, 58. söngur, 60. tíu, 61. sarg. Lausn á krossgátu í 3.—4. tbl. Lárétt: 1. París, 7. ætlar, 11. ósatt, 13. örfum, 15. rá, 17. frar, 18. taug, 19. ás, 20. usl, 22. glettur, 24. ort, 25. raun, 27. snauð, 28. Erna, 29. Kron, 31. gum, 32. ólma, 33. fagr- an, 35. talaði, 36. spaðagosi, 37. jálkum, 40. gallón, 43. maur, 44. snæ, 46. reis, 47. lóur, 48. skipi, 50. grár, 52. ætt, 53. marraði, 55. ata, 56. SA, 57. táli, 58. nart, 60. TT, 61. tólið, 62. drafa, 64. rjóma, 65. kveiö. Lóðrétt: 1. Perur, 2. ró, 3. ÍSÍ, 4. sarg, 5. streng, 6. löttum, 7. æfur, 8. tug, 9. LM, 10. rista, 12. tals, 14. rauð, 16. ásaka, 19. árnað, 21. lurg, 23. taumarnir, 24. orma, 26. norsk- ur, 28. ellileg, 30. napur, 32. óasar, 34. nam, 35. tog, 38. ámóta, 39. laut, 41. lira, 42. ósátt, 44. skriða, 45. æpandi, 47. læsir, 48. sali, 49. iðar, 51. ratað, 53. mála, 54. Irak, 57. tóm, 59. TFV, 61. tó, 63. AE.

x

Heimilisblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.