Heimilisblaðið - 01.03.1956, Blaðsíða 5
f’ilturinn á klettinum sveiflaði hvíta flagg-
lnu fl'am og aftur. ,,Hjálp!“ þýddi það, ,,hjálp!“
^lennirnir fyrir ofan höfðu skilið, hvað um
Var að vera. Léttu reyrbátunum var róið, allt
haegt, hræðilega hægt, í áttina til slysstað-
arms. Sex mönnum af þessum fjörutíu tókst
bjarga sér upp á klappirnar. Þar að auki
^adust sjö, sem höfðu lemstrazt svo mjög á
v°ssum steinnibbunum, að þeir voru með
°^u óþekkjanlegir. Holdið hafði víða tætst svo
þeim, ag hvít beinin blöstu við.
hinna spurðist ekkert framar.
. ^öll furstans í Elephantine var byggð á eyju
j ^jótinu, rétt fyrir neðan neðstu flúðirnar.
arÖfastar granítklappir mynduðu eyjuna, og
s^r. Fun mjög sprimgin og giljótt. Á austur-
°nd hennar, en hvergi annarsstaðar, var
!,ettlend dæld, og þar höfðu valdsmennirnir í
ePhantine látið gera höfn.
^eir höfðu búið á eyjunni síðan sögur hóf-
||st- Þeir höfðu valið þennan stað af því að
hauð öllum árásum byrginn og var hið
6*ta vígi frá náttúrunnar hendi.
þ . a'd furstanna í Elephaptine var mikið. *)
höfðu gert sér ljósa grein fyrir hernaðar-
. . lngu þessa vígis, sem heita mátti lykill rík-
s að sunnanverðu.
Síða
Verkamennirnir gera uppreisn.
. ari hluta dags þessa sat maður einn í
usal hallarinnar og lét tvær ambáttir
yr^a iikama sinn með olíu. Dýrmæt olían
0^auP Piður bústna vanga hins feitlagna manns
fj rann út yfir axlirnar, og þar tóku æfðir
ngur stúlknanna við henni og neru henni inn
hrukkótta húðina.
aðurinn rýtti öðru hverju ánægjulega.
>>Olían þin er betri en olían við hirð hins
til ^ Faraós> Harchuf,“ sagði hann og leit
^unns, sem kom inn í sömu svifum.
^ >>Hún er líka ný. Að nokkru leyti beint frá
Psprettunni," sagði furstinn í Elephantine
og
*) ^
gf6jj Urstarnir í Elephantine voru einskonar ,,mark-
at., ar við suðurlandamæri Egyptalands. „Markgreif-
Ufjgj eSSlr nutu allmikils sjálfstæðis, og væru þeir kon-
v6fðuSÍnum trúir, fylgdi stöðunni veruleg virðing. Þeir
sfilt U tandamærin fyrir negrunum og hlutu fyrir þá
nafnbótina „Verðir Suðurhliðsins".
ViS SuSurhliðifi, sem Fornegyptar kölluSu fyrstu Nílar-
flúSirnar viS Assuan, var eyjan Philae. ÞangaS streymir
nú fjöldi ferSamanna, til þess aS sjá hinar mikilfenglegu
musterisbyggingar frá tímum Fornegypta og Rómverja.
Eyja þessi var á yfirráSasvœSi furstans í Elephantine.
leit á feita manninn. „Negrarnir færa okkur
hana, og olíugerðarmenn okkar eru færustu
menn á sínu sviði í öllu Egyptalandi."
„Geturðu gefið mér nokkrar krúsir af henni?
Ég fer héðan aftur innan skamms.“
„Já, Una, það er sjálfsagt. En ég er ekki til
þess kominn að tala við þig um smyrsli. Það
hefur aftur orðið slys við farveginn þinn.“
„Jæja,“ sagði feiti maðurinn hluttekningar-
lítill, tók vænan skammt af olíu upp í lófann
og smurði hendur sínar. „Jæja, var það? Það
var slæmt . . .“
„Það voru f jörutíu menn. Ur borginni minni.“
„Það var leiðinlegt," muldraði Una aftur.
„Var ekki hægt að bjarga þeim?“
„Nei, ekki nema sex. Nílarguðinn gleypti
hina . . .“
„Osiris mun taka á móti þeim með náð sinni.
Mernere Faraó mun sjálfur ganga þeim fyrir
beina, þegar hann kemur til Osiris. Hafðu eng-
ar áhyggjur út af því. Við höfum þegar misst
marga. Bygging pýramídans mikla og fram-
kvæmd æðsta vilja hátignarinnar, sem hefur
heiðrað mig með trúnaði sínum, krefst fórna.“
„Þeir gera verkfall,“ sagði Harchuf, án þess
að hirða um þennan útúrdúr mannsins.
„Hvað sagðir þú?“
„Ég sagði, að þeir gerðu verkfall!"
Una var nú ekki lengur hinn rólegi og mun-
aðargjarni hirðmaður. Kvapalegur líkaminn
49
HEIMILISBLAÐIÐ