Heimilisblaðið - 01.03.1956, Blaðsíða 6
varð stinnari, og hrukkurnar í fílsandliti hans
urðu hörkulegar og ógnandi.
„Lætur þú ekki refsa þeim? Skerst þú ekki
í leikinn? Kallar þú ekki lögregluna til hjálpar?
Þetta er uppreisn gegn hinum heilaga vilja
Merneres.“
„Heyrðu mig, Una,“ sagði furstinn. „Nú ert
þú ekki staddur innan „Hvítu múranna“").
Nú ert þú staddur við Suðurhliðið. 1 héraði
mínu, í borginni Elephantine. Hér refsar þú
engum manni. Fólk mitt er engir konunga-
þrælar. Það er þegnar furstans í Elephantine,
varðar Suðurhliðsins, og það stendur undir
minni vernd. Við tökum slíkt ekki í mál. Taktu
eftir þvi, Una.“
„Hvernig dirfist þú að tala svona við mig?
Ég er. . .“
„Ég veit, hver þú ert, Una. Nánasti trúnað-
armaður og vesír hins unga Faraós. En það er
því algerlega óviðkomandi. Hér er um allt ann-
að að ræða. Menn mínir hafa opnað leið gegn-
um flúðirnar fyrir þig, svo að þú getir fleytt
hinni stóru, hvítu steinkistu Faraós frá stein-
námunum niður eftir. Það hefur verið gert,
þótt það hafi kostað okkur miklar fórnir.“
„En það er ekki nema byrjunin! Hver á að
smíða flekann? Hver á að safna saman trjá-
viðinum í hann? Hver á að fleyta flekanum
framhjá flúðunum? Það geta ekki aðrir gert
en menn héðan!“
„Við gerðum aðeins samning um að opna
leið gegnum flúðirnar," sagði furstinn með
festu. „Frekari hjálp getum við ekki veitt. Þú
verður sjálfur að sjá um það, sem þá er eftir.
Gættu þess, að í augum manna minna eru
flúðirnar helgar. Þeir hafa frá upphafi litið á
þetta starf sem ódæði. Og hér hefur orðið slys
á slys ofan. Þeir segja, að Nílarguðinn sé reið-
ur. Þú getur drepið þá, en þú getur ekki neytt
þá til að halda áfram . .. . Og þó er kannske
til ein leið út úr þessu.“
„Og hún er?“
„Negrar. Við gætum sótt negra til að vinna
það. Menn frá Kusch. Menn af Wawat- og
Mazoikynflokkunum. Þeir hafa trjávið, og það
mikinn trjávið. Þeir gætu líka stjómað flekum."
*) Fornt heiti á Memphis, sem þá var aðsetursborg
Faraóanna.
sag1
-------=— -----------!-■ ■----- - —•—.........-■ ,,f fro
frá i greininni, voru farnir upp með Nil. Hann 1 .
Elephantine, aðsetursborg sinni, gegnum land -f
erá
lani
feng-
manna, sem lá milli fyrstu og annarra flúðanna. t’ar
ofan tók, við land Mazoimanna, þar sem S-beyglan
Níl. f vesturátt þaðan var Jam, hið leyndardómsfnUa
þaðan sem Harchuf kom aftur með hinn dýrnueia
í landi Wawatmanna. , ■.
Gamli ráðherrann er undrandi. Hann Pe
50»
negrana®). Svörtu mennina frá Kusch, háva^^
og háfætta náunga. Menn, sem sólariP111 ^
hafði skapað í skopi. Svona sunnarlega ga
alltaf öðru hverju tækifæri til að ráðast a
hvern þessara hjarðmannaflokka og rsena ^
Hinir fátæklegu nautgripir þeirra v°rU ,.
einskis nýtir, en karlmennirnir voru not
til vinnu. Þeir auðsýndu heimskulega UI1
*) Hjá Fornegyptum ríktu sérstakar kynþátta
ingar. Þeir litu svo á, að sjálfir vœru þeir synn
guðsins. Þeir héldu því fram, að sólarguðinn he ^,ap-
sinn orðið ónáttúrlega ruglaður, og að hann hefð' s
að negrana í því kasti.
HEIMILISBLAÐIÐ
50