Heimilisblaðið - 01.03.1956, Blaðsíða 10
Þriðji maðurinn, ungur lautinant, hafði farið
að baða sig í Níl, en hætti sér of langt út í ána,
svo að krókódílarnir náðu honum og rifu hann
í sig. Blóðlitur á vatninu sýndi, hvar hann hafði
týnzt.
Harchuf lét færa krókódílaguðinum Sebak
fóm þar á staðnum, og honum varð hughægra
við þá fullyrðingu prestanna, að það væri
heiður að vera étinn af krókódíl.
Tveim dögum síðar skrifaði ritarinn Hor-
War á papýrusblað sitt:
,,Ra vegarins hefur blásið furstanum nýj-
um hugsunum í brjóst, og þær hafa gagntekið
hjarta hans. Höfðingi Mazoi-manna, sem kom
í dag á áningarstaðinn með stóran hóp burðar-
karla og þræla, gaf honum það ráð, að fylgja
ekki lengur Nílánni, heldur leggja þegar af stað
inn á grasslétturnar miklu og halda áfram,
þangað til hann kæmi að fjöllum þeim, sem
Mazoimenn kalla Hrútabjörg. Hann sagði, að
bak við þau tæki við landið Jam. Þegar þeir,
sem veikir eru orðnir í fótum, hafa náð sér,
munum við halda í þá átt. Furstinn hefur á-
kveðið af vizku sinni að skilja eftir við Níl
meiri hluta farangurs þess, sem asnarnir hafa
borið, þar á meðal gjafirnar, og reiða í þess
stað á þeim vopn og vatnsbelgi. Ég verð einnig
að skilja eftir bækurnar mínar og skrifpúltið
stóra, sem ég er svo hreykinn af og faðir minn
gaf mér. Ra veri með okkur . . .“
Dag eftir dag, viku eftir viku sækir lestin
áfram yfir endalaust gresjuflæmið. Mennirnir
ganga strjált, fætur þeirra eru þvmgir sem blý
og höfuð þeirra hanga niður á bringuna.
Stundum rekast þeir á dýr. Hópa af létt-
fættum antílópum, sem þjóta á brott eins og
stormbylur, er þær sjá lestina. Luralega, þung-
lamalega nashyrninga, sem Egyptar eru svo
hræddir við, að spor þeirra ein nægja til að
skjóta þeim skelk í bringu. Villinautahjarðir,
með steingráa, nakta húð, sem eru á beit.
1 fjórtándu viku eftir brottförina frá Ele-
phantine skrifar Hor-War: „Menn okkar eru
að sjá eins og andar undirheima, og það nístir
hjarta mitt að heyra kveinstafi þeirra. Fætur
þeirra eru sundurétnir af sandflóm, hörundið
þakið ígerðum og hitasóttin fellir þá eins og
sláttumaður gras. Antaf, læknirinn, reynir við
þá allar listir sínar, en hér stoða jafn lítið
heilög orð og töfadrykkir hans. SjúklingarIlir
liggja eftir á áningarstaðnum að morgni °&
hreyfa sig ekki, hvort heldur furstinn biður
þá eða skipar þeim. Lífvana líkamir þeirrn
marka hina skelfilegu slóð okkar.“
Við f jallsræturnar bjuggust þeír um og hvi
sig. Harchuf rakti slóð villidýranna,
til hann fann vatnsból. Þessir hvíldardagar
liðu
í einskonar hálfmeðvituðum dvala hjá úttaug
uðum og örmagna hermönnum leiðangursinS'
Harchuf lét aðeins nokkurra daga hvíld
ir þeim. I morgunsvala áttunda hvíldardagsinS
lagði hann aftur af stað.
„Við lögðum af stað,“ skrifaði Hor-War’
„enda þótt meiri hluti hermannanna og bu
arkarlanna af Mazoiflokknum væri strokiU11
frá okkur. Negraræflarnir notfærðu sér
nátt'
myrkur og þoku til að laumast frá okkur, vegna
hræðslunnar við Jam, land andanna.“
Þeir klifu fjöllin og misstu í þeirri för fleS^
þá asna, sem eftir voru. Hermennimir urðu
sjálfir að bera vopn sín. Þeir börðust við 3
klífa fjallshlíðarnar, rösulir af þreytu og stl
ir af kulda í svölu fjallaloftinu, héldu geSnU^
fjallaskörð og þræddu troðninga.
manna, orðinn eins og samgróinn hinu ónuiu
villta umhverfi, sem aðeins hélt áfram te
inni af því, að á eftir þeim rak járnvilji maBllS
ins, sem stjórnaði þeim og greip til svipun*13^
þegar engin orð stoðuðu lengur, til Þ035
berja með miskimnarleysi kjark í mennin&» 0
voru að örmagnast.
Hann gekk með svipuna í hendinni. Aug113
voru ægileg, rauð af hitasótt og hálflukt. «
verður ekki snúið aftur, heiglarnir ykkar!
ið á jaxlinn. Sýnið, að þið séuð karlmenn! ^3
ist á negrana í Jam! Rekið þá saman í hoP3
Gerið þá að þrælum og burðarkörlum, °% "
svo marga, að þeir geti borið ykkur alla a b
inu heim! Ég, Harchuf, segi ykkur, að fr1?
ykkur er ekki um annað að ræða en að fý^
mér!“
Kjarkurinn færðist í þá á nýjan
minntust þess, að þeir voru Egyptar, drottn
arar heimsins, og þeir hrópuðu upp og vottu
honum hollustu sína.
Þegar þetta gerðist, sat skrifarinn Hor-^3
leik; Þeir
HEIMILISBLAÐIÐ
54