Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.03.1956, Blaðsíða 17

Heimilisblaðið - 01.03.1956, Blaðsíða 17
r n hefði trúað, að þetta væri hægt, því að í þessa bifreið vantar flesta mikilvægustu hlutina. í „Hollend- S6i^Ultl fljúgandi" er hvorki gírkassi, drifskaft né mismunadrif. Tvær túrbínur (efst til hægri á myndinni), 'end'S11U^ 6r me® sérstökum vökva, knýja bifreiðina áfram. Framleiddar hafa verið tvær tegundir af „Hol- in- Rngnum fljúgandi". Hér fara á eftir nokkrar tæknilegar upplýsingar um hana (gerð nr. 2 í svigum): Vél- 7g 1 strokkar, strokkvídd 96.04 (80) mm„ slaglengd 101 (90) mm„ strokkrými 4450 (1780) kúbikcm., ^ . ' hestöfl með 2200 snún. á mín„ mesti snúningshraði 2800 snún. á mín„ minnsti snúningshraði 500 snún. Jj;.. n'' Ýrnislegt annað: Vélin kæld með sama vökvanum og knýr túrbínurnar áfram. Vökvahemlar á öllum al VenÍui- handhemill. Óbrjótanlegur vagnbolur úr gerviefni, hjólbarðar 5.25X16, rafgeymir 12 volt, með- sneytisnotkun 12 (10) lítrar af hráolíu á 100 km. Lengd 4420 mm„ breidd 1680 mm„ hæð 1800 mm„ hæð undir botn 190 mm„ þyngd 1024 (849) kg. re'g ^or^um hefur fundið upp. Hráolíuvél bif- . arirmar knýr tvær venjulegar dælur, sem að S^a v°^vanum gegnum pípurnar í vagninum fy .^Ve^m túrbínum, sem komið hefur verið þar rir sem mismunadrifið er á venjulegum bif- ^ Urn> þ- e. a. s. við miðju afturöxulsins. öxull af|6rrar i'ur'hínu er í beinu sambandi við annað j^^^Íélið. Þegar vélin er ræst (handfangið ekk' UPP^ ’ ^er 1 gang> en túrbínurnar taka eUk' ^ starfa fyrr en olíugjöfin hefur verið k 11 nægilega mikið. Túrbínurnar vinna ná- ^JUmlega eins og skúffuhjól í vatnsmyllu. Því |ra Vatn sem rennur í skúffurnar og því kj-gg1 ^ahkraftur sem er á bununni, þeim mun ^,.ar snýst hjólið og þeim mun meiri eru Ul^°st bess. Þannig er einnig um bifreið Work- jj^S' hví meira sem ekillinn eykur olíugjöf- iu^'i ^61111 mun hraðar vinna dælurnar, sem vél- tujj Uyr’ þrýsta vökvanum með miklum ga gegnum pípur grindarinnar. Túrbínurn- ar snúast með miklum hraða og knýja hjólin áfram — og bifreiðin ekur áfram. Þegar Workum hreyfir handfangið á stýr- ishjólinu niður á við, þrýsta dælurnar vökvan- um í öfuga átt. Túrbínurnar snúast þá aftur á bak og hjólin um leið. Á þann hátt er einn- ig hægt að hemla, þegar „Hollendingnum fljúg- andi“ er ekið niður brattar brekkur. Þá er handfangið á stýrishjólinu fært niður á við, og þá dælir vélin vökvanum í öfuga átt gegnum pípurnar. Túrbínurnar, sem snúast áfram, þeg- ar ekið er niður brekku, snúast þá „móti straumi“ og á þaxm hátt dregur úr hraða þeirra. Vegna túrbínudrifsins verður gírkassinn ó- þarfur. Workum getur því ekið vagni sínum jafn hratt aftur á bak og áfram. En það er ekki aðalkosturinn. Með tannhjóladrifi fer all- mikill hluti vélaraflsins í súginn, er það flytst af einu hjóli í annað. Til afturhjólanna nær 61 HEIMILISBLAÐIÐ L.

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.