Heimilisblaðið - 01.03.1956, Blaðsíða 26
Guy de Maupassant l
K 0 N IJ Æ V I I
Framhaldssaga }
xs<v?a<i<SK5>^s^3>a<i^s^<í<v»<Vc»<v2)ff
— Herra minn, mælti hann þegar í stað. ■—
Eg er kominn til þess að kref ja yður reiknings-
skapar á hegðun yðar gagnvart dóttur minni.
Þér hafið haldið fram hjá henni með þjónustu-
stúlkunni. Það er svívirðilegt.
En Julien kvaðst vera saklaus og kallaði á
Guð sér til vitnis. Hvaða sönnun var auk þess
fyrir hendi? Var Jenný kannske með öllum
mjalla? Var hún ekki sturluð? Hafði hún ekki
um hánótt rokið út í kulda og snjó? Hafði hún
ekki í brjálæðiskasti fullyrt, að hann hefði þjón-
ustustúlkuna hjá sér í rúminu?
Julien fylítist jafnvel réttlátri reiði yfir þéss-
um áburði. Baróninn baðst afsökunar og rétti
tengdasyni sínum höndina til sátta, en Julien
vildi ekki taka í hönd hans.
Þegar Jenný heyrði svar manns síns, sagði
hún rólegri röddu:
— Hann lýgur, pabbi. En hann skal verða
að meðganga, þótt síðar verði.
f tvo sólarhringa lá Jenný kyrr, þögul og
hugsandi.
Að morgni þriðja dags bað hún um að fá að
sjá Rosalie. Baróninn neitaði, að þjónustustúlk-
an fengi að koma til hennar og sagði, að hún
væri farin burtu. Jenný lét sér ekki segjast og
sagði: — Finnið hana þá, hvar sem hún er
niður komin!
Læknirinn kom, og honum var sögð öll sagan,
svo að hann gæti látið í ljósi álit sitt. Þá fór
Jenný að gráta og hrópaði: — Ég vil sjá Rosa-
lie, ég vil sjá hana!
Læknirinn tók utan um hönd hennar og sagði
lágri röddu:
— Verið ekki svona æst, frú. Þér ættuð að
forðast mikla geðshræringu, því að þér eruð
ófrísk.
Það var eins og Jenný hefði verið slegin eld-
ingu. Óg í sömu inund fann hún eitthvað hreyf
ast innan í sér. Hún varð þÖgul, heyrði ekki
einu sinni, hvað sagt var við hana, og sökkti
sér niður í sínar eigin hugsanir,
Hún vakti alla nóttina. Þessi nýja og furðu
Íega hugsun, að innan í henni væri lifandi barn,
var nægileg til þess að halda henni vakatt *•
En hún þjáðist af þeirri hugsun, að Julien skyld1
vera faðirinn og að ef tii vill líktist baini
föður sínum.
Morguninn eftir lét hún kalla á barónintt. .
— Heyrðu, pabbi, ég heimta að íá að
strax allan sannleikann. Þú veizt, að ég ver
að fá vilja mínum framgengt, eins og ástatt eI
fyrir mér. Hlustaðu nú á mig. Þú ferð og saekir
prestinn. Hann verður að koma hingað til ÞesS
að Rosalie skrökvi ekki. Þegar presturinn el
kominn, kemUr þú hingað upp ásamt mömtttttt
En um fram allt verðurðu að gæta þess, 3
Julien gruni ekkert.
Klukkustundu seinna kom presturinn. Ha^n
var alltaf í jafngóðum holdum og stundi
másaði, eins og barónsfrúin. Hann hlamttia
sér niður í hægindastól hjá rúminu.
Hann spurði um iíðan sjúklingsins, tók UPP
vasaklútinn sinn af gömlum vana og þurrka
sér um ennið, um leið og hann sagði:
— Jæja, barónsfrú. Við erum bæði allta
jafngóðum holdum. Svo sneri hann sér að ung^
konunni í rúminu og mælti: — Mér er sagt>
ég megi eiga von á skírn bráðlega. En í he^ (
skiptið verður ekki skírður bátur, ha, ha, ka
En svo bætti hann við í alvarlegri tón: —
andi verður það drengur, sem verður föðurlan
sínu til sóma. Eftir stutta umhugsun hélt hatt
áfram: — En verði það stúlka, verður hUI^
væntanlega jafngóð húsmóðir og þér, baroUs
frú. Og hann kinkaði kolli til barónsfrúarinna _
Allt í einu opnuðust dyrnar. Rosalie stu
sig grátandi upp við dyrastafinn, en barónin ^
ýtti henni áfram, og loks missti hann þ°hu
mæðina og hrinti henni inn í herbergið.
stóð snöktandi á miðju gólfi með hendur fyl
andlitinu.
Strax og Jenný kom auga á Rosalie, reis
hun
ett
upp í rúminu. Andlit hennar var hvítara
rúmfötin, og hún fékk ákafan hjartslátt.
sló út um hana köldum svita, og þunnur
natt'
OiU uiu iiaiia nuru líxíí övuu, '-'fc, X' — l
kjóllinn límdist við hörund hennar. Hún S
H E IMIL I S B L A Ð I í>
70