Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.03.1956, Blaðsíða 36

Heimilisblaðið - 01.03.1956, Blaðsíða 36
Áfengisnautnin er í dag eitt mesta vandamál flestra þjóSa heims. Af völdum áfengis deyja ár- lega tugþúsundir manna, áfengiS hefur gert margar milljónir manna aS andlegum og líkam- legum aumingjum, áfengiS er undirrót afbrota í stórum stíl. ÞaS eySileggur lífshamingju millj- óna manna og grefur undan siSgœSi og mann- dómi œskulýSsins. Árlegt tjón mannkynsins af völdum áfengis verSur ekki metiS til fjár. ÁfengisböliS er eigi síSur vandamál íslenzku þjóSarinnar en annarra þjóSa. Til aS afsaka andvaraleysi í átfengismálunum er aS vísu oft á þaS bent, aS margar þjóSir drekki meira en ís- lendingar. Sú röksemd er harla léttvœg, því aS fordœmi annarra eru þá aSeins til eftirbreytni, aS þau hvetji til framfara og aukins þroska. Islendingar eru smáþjóS, en meS því aS rœkta meS sér menningu, siSgœSi og manndóm getur hún orSiS jafnoki stórþjóSa og jafnvel staSiS þeim framar í öllum efnum, sem gefa lífinu mest gildi. Sú menningarsókn mun þó reynast tor- veld, ef vér vörpurn ekki áfenginu fyrir borS. Hvarvetna blasir viS augum vorum þaS mikla tjón, sem áfengiS veldur þjóS vorri. Alvarleg- ust er vaxandi áfengisnautn æskulýSsins. Marg- ur mannvœnlegur œskumaSur eySileggur glœst- ar framtíSarliorfur. SamkvœmislífiS er spillt. ölvun ökumanna veldur átrlega mörgum slysum. Flest afbrot eru framin undir áhrifum áfengis. Margvíslegt siSleysi fylgir í kjölfar drykkju- skaparins. Mörg heimili eru lögS í rústir. Þetta er ekki falleg mynd, en hún er því miS- ur sönn. íslenzka þjóSin hefur ekki efni á aS fórna manndómi og siSferSi barna sinna á altari Bakkusar. ÞjóSin verSur aS snúa sér af alvöru aS því aS upprœta áfengisböliS og ómenningu drykkjuskaparins. MeS stofnun Landssambandsins gegn áfengis- bölinu hafa öll helztu menningarsamtök þjóSar- innar tekiS höndum saman í því skyni aS vinna gegn hinum skaSlegu áhrifum áfengisnautnar- innar og glœSa skilning alþjóSar á því alvarlega böli, sem áfengiS veldur. X Tuttugu og tvö félagasambönd hafa gerzt iljar aS Landssambandinu gegn áfengisböliruh °& er meiri hluti þjóSarinnar innan þessara s(l,n taka. LandssambandiS gegn áfengisbölinu L' þannig langjjölmennustu félagasamtök, s> stofnaS hefur veriS til hér á landi. HöfuSmarkmiS Landssambandsins er aS vin"a gegn neyzlu áfengra drykkja, en því aSeins get^ ur sú viSleitni boriS góSan árangur, aS a" _ reynist aS skapa almenningsálit, er hagsta’" bindindi og reglusemi. X f(J LandssambandiS telur mikla nauSsyn a° •' , samkvœmisháttum og skemmtanalífi breýtt þann veg, aS Iwarvetna sé meS menningarsn' LandssambandiS telur mikilvægt, aS öll ^°B gjöf um áfengismál miSi aS því, aS draga sl" mest úr innflutningi, sölu og veitingu átfenff drykkja. LandssambandiS telur nauSsynlegt, aS kr I ast reglusemi af embœttismönnum þjóSarinna og öllum opinberum trúnaSarmönnum. LandssambandiS er andvígt tilbúningi áfengr drykkja í landinu. MeS stofnun Landssambandsins gegn áfeng' bölinu er stigiS merkilegt spor í bindindist"01 um þjóSarinnar, og munu jafn víStæk san>t° á þessu sviSi ekki þekkjast meS öSrum þjáá'1" Vér hvetjum alla þjóSina til átaka um aS "t ikil rýma áfengisbölinu. Vér minnum foreldra a gleyma aldrei ábyrgS sitmi og hversu álirifatn þau fordœmi eru, sem þeir gefa. Verum nttn þeirrar skyldu vorrar, aS tryggja sem bezt ^ yggi og lífsliamingju barna vorra. Samctnn því um aS bœgja frá þeirri hættu, sem áfeng1'1 fylgir. / stjórn Landssambandsins gegn áfengisbá^'1 Magnús Jónsson form. Frímann Jónasson ritari Axel Jónsson Björn Magnússon varaform■ Stefán Runólfssott Viktoría Bjarnadótt‘r Magnús Guðmundsson HEIMILISBLAÐIÐ 80

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.