Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.03.1956, Blaðsíða 37

Heimilisblaðið - 01.03.1956, Blaðsíða 37
aður sá, sem sést hér á myndinni °S er heldur mæðulegur á svipinn, |ir ^rezki þungameistarinn í hnefa- Don Cocknell. Mynd þess er ra því í fyrra, er hann æfði sig ^adir keppni við Ameríkumanninn cky Marciane um heimsmeistara- titilinn. Gestur um borð. Loftfar fer yfir járntjaldið Nýlega steig loftfar upp frá Vín með dr. Illig verzlunarmálaráðherra inn- anborðs. Þessi loftferð var liður í hátíðahöldum hjá góðgerðafélagi. Loftfarið rak yfir eystri landamærin og kom niður hjá Arbesthal, þar sem Rússar handtóku farþegana. En þeir voru brátt látnir lausir aftur og beðnir afsökunar. Hér sést loftfarið leggja upp frá Vín. Austurlenzk ^ . ®r sést verðandi sjómaður í s^.lmsðkn á hinu fræga enska her- »Victory“. Einn af liðsforingj- . skipsins býður unga sjómann- velkominn. Kínverska kvikmyndadísin, Anna May Wong, sem hefur leikið í mörg- um amerískum og enskum kvik- myndum, er að máta á sig dragt, sem hefur verið nefnd eftir henni. Kutz í París Rússneski hlauparinn og heimsmet- hafinn í 5000 metra hlaupi, Vlad- imir Kutz, hefur dvalið í París og keppt við ýmsa íþróttakappa að austan. Tékkinn Zatopek vann, og Kutz varð einnig að láta í minni pokann fyrir ýmsum öðrum íþrótta- mönnum. En það virðist ekki hafa h^ift áhrif á kæti hans eftir mynd- inni að dæma. Meistarar í ísknattleik Hér sjást tveir frægir menn i ís- knattleik. Á ísnum er rússneski kappinn Bobrov að ræða við hinn tékkneska félaga sinn, Zabrotzski. 81 HEIMILISBLAÐIÐ

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.