Heimilisblaðið - 01.03.1956, Blaðsíða 34
á Julien eins og ókunnugan mann. Mér finnst
ótrúlegt, að ég skuli vera konan hans. Þið sjá-
ið, hvað ég skemmti mér yfir — ósvinnu hans.
Að skilnaði kysstust þau, brosandi og hrærð
í huga.
Nokkrum dögum seinna, þegar Julien var í
útreiðartúr, læddist slánalegur vinnumaður,
milli tvítugs og þrítugs, inn um hliðið á Aspar-
lundi, í áttina þangað, sem baróninn sat úti
í garðinum ásamt konu sinni og dóttur.
Þegar hann kom til þeirra, tók hann ofan
og heilsaði vandræðalega.
— Yðar auðmjúkur þjónn, herra barón, taut-
aði hann. En þar sem ekki var tekið undir
kveðju hans, bætti hann við: — Sjáið þið til,
ég er :— Désiré Lecoq.
En nafnið virtist ekki gefa neinar nánari upp-
lýsingar. Baróninn spurði því:
— Hvers óskið þér, maður minn?
Þá reyndi maðurinn ekki frekar að hefja
samræður, en útskýrði í fáum orðum erindi
sitt.
— Jú, sjáið þér til — presturinn hefur sagt
mér söguna-------
En svo þagnaði hann af ótta við að segja of
mikið.
— Hvaða sögu? spurði baróninn, án þess að
skilja, við hvað maðurinn ætti. — Ég skil ekki,
hvað þér eruð að fara?
Jenný, sem hafði getið sér til um erindi
mannsins, reis á fætur með barnið á hand-
leggnum og fór burtu.
— Komið nær, sagði báróninn og benti á
stólinn, sem dóttir hans hafði setið á.
Maðurinn fékk sér strax sæti og tautaði:
— Baróninn er svo hugulsamur. Sxðan þagn-
aði hann, eins og hann hefði ekki meira að
segja. En eftir langa þögn ákvað hann þó að
taka aftur til máls og sagði, um leið og hann
beindi augum til himins: — Það er dásamlegt
veður á þessum árstíma. Þessi milda tíð kemur
sér vel fyrir akrana, þar sem korninu var sáð
í fyrra lagi. Svo þagnaði hann aftur.
Nú gat baróninn ekki lengur leynt óþolin-
mæði sinni.
— Jæja, svo að þér ætlið að eiga Rosalie,
sagði hann þurrlega.
Maðurinn varð strax órólegur. Hann vildi
sýna varkárni í þessari verzlun. Hann sagði
dálítið fastmæltur, en með torti-yggni í rödd-
inni:
— Það getur verið, sjáið þér til, ef til v1^
og ef til vill ekki----
En baróninn var orðinn leiður á þessum
vífilengjum.
— Gerið hreint fyrir yðar dyrum, sagði hanu-
Segið annað hvort já eða nei. Ætlið þér að eiga
hana eða ætlið þér ekki að eiga hana?
Maðurinn, sem orðinn var klumsa, horf^1
stöðugt niður á fætur sér.
— Já, sjáið þér, — stamaði hann, —■ ef
það er að segja — ef það — ef það stenduU
sem presturinn sagði. En eigi ég að ganga
því, sem* herra Julien bauð mér, þá kvænist eg
henni ekki.
— Hvað bauð Julien yður?
— Julien bauð mér fimmtán hundruð franka’
en presturinn sagði, að ég ætti að fá tuttugu
þúsund franka. Ég vil gera það fyrir tuttugu
þúsund franka, en ég geri það ekki fyrir
fimmtán hundruð franka.
Barónsfrúin, sem sat í hægindastólnum
um, fékk hláturskast, þegar hún virti fyr11
vmnumannmn,
vonar og ótta.
beið málalokanna 1111
ser
lli
ál-
En baróniim gerði skjótan enda á þetta 1111
— Ég sagði prestinum, að þér ættuð ,
ábúðarrétt á jörðinni Barville á meðan Þe
lifið, en eftir dauða yðar á barnið tilkaU r
jarðarinnar. Jörðin er tuttugu þúsund fra
virði. Ég geng aldrei á bak orða minna. Saíl1
þykkið þér þetta? Segið já eða nei.
Maðurinn brosti auðsveipnu og ánægju^
brosi. Og hann varð allt í einu mælskur:
. pu
— Já, sé þessu þannig háttað, þá geng
að því. Mér leizt líka strax vel á það, Þe^3
presturinn ræddi við mig. Mér þykir vsent _
að geta gert baróninum greiða. Ég ætlaði rn
líka alltaf að gera það. En svo kom herra JulieI^
og hann bauð mér ekki nema fimmtán huno
franka. Þá sagði ég við sjálfan mig: Það er ^
að athuga málið. Þess vegna kom ég.
ekki vegna þess, að ég væri hræddur,
mér fannst rétt að fá úr þessu skorið. Eruð Þ
ekki á sama máli, herra barón?
Nú fannst baróninum nauðsynlegt að g
fram í:
— Hvenær á brúðkaupið að fara fram?
HEIMILISBLAÐIÐ
78