Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.03.1956, Blaðsíða 24

Heimilisblaðið - 01.03.1956, Blaðsíða 24
Fyrsta tilraun Þessi ungi piltur hefur ekki getað staðizt freistinguna og gripið rak- áhöld föður síns. Honum hefur geng- ið vel að sápa sig, en raksturinn virðist ekki eins auðveldur og hann hélt. Dansadrottning Þessi glaðlega unga stúlka var á meðal 23 annarra ungra stúlkna v£ðs vegar að úr Englandi, er kepptu um titilinn Dansadrottning Eng- lands. Sú sem varð hlutskörpust heitir Molly Machenzic og er 21 árs. Auk titilsins fékk hún þennan fagra grip. að láta blómin dafna Það er eins og dularfullur máttur búi í höndum sumra húsmæðra. 'Allt, sem þær sá, gróðursetja og annast, vex og dafnar vel, enda þótt þær ,,geri ekkert sérstakt". Það gera þær heldur ekki, en það, sem þær gera, gera þær á réttan hátt. Gera má ráð fyrir, að sumt fólk hafi meðfædda hæfileika til að gera það sem við á hverju sinni, þegar um er að ræða hirðingu blóma. En þeim húsmæðrum, sem ékki virðast hafa fengið þennan hæfileika í vöggugjöf, er ráðlegast að leita til lærðra garðyrkjumanna, sem eng- um dularfullum hæfileika hafa á að skipa, en ala þó upp blóm, hundr- uðum og þúsundum saman. Með- fæddir hæfileikar eru að vísu ágæt- ir, en þeir, sem eru iðnir, þolinmóð- ir og fúsir til að þreifa sig áfram og læra af reynslunni, geta einnig kom- izt mjög langt. Ef menn kynna sér, hvernig blóm- in taka til sín næringu, notfæra sér vatn, loft, yl og allt það, sem þeim er nauðsynlegt til viðgangs og þroska, öðlast þeir skilyrði til að skilja, hvers blómin þarfnast, og með því er verulegum hindrunum rutt úr vegi. Blómin eru börn nátt- úrunnar, og þeim er gefinn ótrúleg- ur lífsþróttur og hæfileiki til að laga sig eftir breytilegum aðstæðum, og ef menn aðeins gæta þess, að hindra ekki vöxt þeirra og þroska, er mik- ið unnið. Og því verða menn að vita eitthvað um lifnaðarhætti blómanna. Ljós er nauðsynlegt. Blómin sjúga vatnið úr moldinni, sem umlykur rætur þeirra, gegnum rótarhárin, og frá þeim berst það upp í sjálft blómið. Það vatn er ekki að hreint, því að i moidinni blandas*- það ýmsum saltupplausnum, sV° sem saltpétri, kalí og fosfór, aU minna magns af öðrum efnum- En blómunum nægja ekki þaU næringarefni, sem þau fá á þennac hátt. Þau þarfnast einnig kolefnlS’ og það fá þau aðeins með þvl taka til sín kolsýru úr loftinu Se®n um blöðin og þá hluta blómsinS’ sem grænir eru. Þessi kolsýrU vinnsla blómanna fer fram á þann hátt, að sólarljósið hefur sérstök 3 hrif á blaðgrænuna. Efnabreytinf?ar þær, sem við það eiga sér stað, er° of flóknar til þess að frá þeim ver skýrt hér, og verður því látið naegl0 að taka það fram, að blómin verulegan hluta af næringu sinn1 þann hátt, og það geta þau þvl eins, að þau njóti birtu. Nái sólar birtan ekki til blómanna, geta Þ9 heldur ekki notfært sér önnur n®1 ingarefni. , Ekki er þó öllum blómum nau synlegt, að sólin skíni beint á Þal^ Þau blóm, sem vaxa í skógum e^a trjám í frumskógum, komast vel • Að þótt birtan sé í minna lag1- sumrinu, þegar sólin er hátt a 1° fá blómin næga birtu, en að vetrirl um, þegar geislar sólarinnar 1 skáhallt á jörðina, verður °bein ljósið eða endurkastaða ljósið ®°i0 dauft, og þá verður að setja blóm út í gluggana, svo að Ijósge arnir nái að skína beint á blöðin Ef blómin fá ekki næga birtu, sve þau og þeim verður lítið sem e ^ ert gagn að næringu, vatm hlýju, ef birtuna vantar. Og þa® örðugast viðureignar, að við ra ekki yfir birtunni að vetrinum. 0 því verðum við að nota þá oir vel, sem völ er á. HEIMILISB L A Ð IÐ 68

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.