Heimilisblaðið - 01.03.1956, Side 15
^eistaði mín. Eftir því sem árin liðu, hjaðn-
1 bessi barátta smám saman í huga mínum.
^11- mínar og vilji runnu saman í eitt.“
Heimspekingurinn William James skrifaði
e*ni1 sinni: „Ekkert er til aumkunarverðara en
jfiaður, sem ekki hefur annað við að styðjast í
^ Verunni en sitt eigið hik — maður, sem í
Vert einasta skipti verður að ráðgast við sjálf-
311 Slg áður en hann kveikir sér í vindli, drekk-
^affibolla, fer á fætur á morgnana, fer að
atta á kvöldin eða byrjar eitthvert starf.“
J höfum við einhvern veikleika eða slæma
enju: Ef til vill reykjum við of mikið, borð-
111 fullmikið eða förum fimm mínútum of seint
að^^Ur n morgnana. Við skulum byrja á því
neita okkur um eina sígarettu eða lostætu
Una, sem við gætum svo vel verið án. Og
.'Vnum að neyða okkur til að fara fimm mín-
fyrr ^ fætur: vera má, að okkur verði
alit ,
j . annað úr deginum með þeim hætti. Yfir-
ut ættum við að nota hvert tækifæri til að
sjálfum okkur fram á, að við getum sýnt
1 Jastyrk og hófsemi. Áður en langt um líður
^Unum við uppgötva, að sjálfsögun okkar hef-
r borið ávöxt og aukið líkamlega og andlega
VeUíðaji okkar.
, a er næsta skrefið að taka upp sömu að-
lr 1 samskiptum okkar við annað fólk. Okk-
6r skylt að gera okkar ýtrasta til að særa
aldre
Wi
ei aðra, hversu djúpt sem þeir kunna að
a sært okkur, og aldrei að láta egna okkur
’ að við missum stjórn á okkur. Eftir því,
okkur lærist það í hinu smáa, mun okkur
^g lærast það smám saman í hinu stærra.
llln góðan veðurdag munum við uppgötva,
sig Vl^ k°fum áunnið okkur nýjan styrk og
azt á venjum og eiginleikum, sem við höf-
áður fyrirlitið sjálf okkur fyrir. Hinn mikli,
^ 1S 1 heimspekingur Epiktet sagði: „Lifðu sam-
a^mt lífsreglunum, og vaninn mun gera þér
Pað geðfellt.“
án getur lýst þeirri máttarkennd og
^u> sem við hljótum að launum, þegar við
111 unnið þennan sigur á sjálfum okkur.
^ er aðeins fyrir sjálfsögun, sem við getum
^Uizt í kynni við hina sönnu hamingju.
Uie:
^testa
villa mannkynsins er trúin á, að því
Sa S6m Vlð eigum> þeim mun hamingju-
^Uari verðum við — að við getum þá fyrst
notið tilverunnar til fulls, er við búum við alls-
nægtir.
Nú á tímum, er tæknin hefur verið tekin
svo mjög í þjónustu mannsins og kröfurnar um
þægindi eru orðnar svo háværar, hefur svo
farið smám saman, að margir okkar eru fam-
ir að líta á sjálfsafneitun sem algerlega tilgangs-
lausan hlut. Vísindi nútímans hafa spillt okk-
ur og gert okkur svo kveifarleg, að við höfum
misst hæfileikann til að afneita sjálfum okk-
ur. En það er þó örlagaríkast, að við lítum á
það sem hrein og bein mannréttindi, að geta
lif-að lífinu án þess að neita okkur um neitt.
Og þó hafa mestu hugsuðir, allt frá upphafi
tímanna, varað okkur við þessari villu. Róm-
verska skáldið Hóras sá það fyrir, að taum-
laus munaður og siðferðileg upplausn meðal yf-
irstéttanna í Rómaborg var fyrirboði um enda-
lok rómverska ríkisins, og hann skrifaði: „Sá,
sem ekki þekkir sjálfsafneitunina, mun ekki
vinna hylli guðanna."
Sá maður, sem aðeins sækist eftir gæðum
og nautnum þessa heims, hlýtur óhjákvæmilega
að mæta hinni ömurlegu vofu lífsleiðans, þeg-
a'r hann er kominn að leiðarlokum. Og samt
eru til milljónir maima, sem ekki hugsa um
margt annað eins og sakir standa en afla sér
sem mestra og flestra skemmtana. Vinnan er
orðin að þrældómsoki, og litið er á skemmt-
animar sem hið raunverulega innihald tilver-
unnar.
Það er sérstaklega unga kynslóðin, sem hald-
in er þessu skemmtanaæði. Mpnn yppta að-
eins öxlum við foreldravaldinu, orðið agi er
fallið í gleymsku, og sjálfsafneitun er óþekkt
hugtak. Og til þess að bæta gráu ofan á svart,
reynum við að telja sjálfum okkur og börnum
okkar trú um, að við gerum allt sem við get-
um til þess að þeim megi líða vel.
Við ráðum ekki fram úr vandamálum okkar
með því að afla okkur ennþá meiri nægta, enn-
þá fleiri skemmtana og enn meiri þæginda, sem
aðeins sljóvga okkur á sál og líkama. Nei, við
verðum að leggja fram viljakraft okkar og
hjarta í baráttunni fyrir því, að skapa betri
heim fyrir sjálf okkur og niðja okkar. Mönn-
um hefur verið gefin sú gjöf, að geta mótað
örlög sín til góðs eða ills. Við höfum náð nátt-
úruöflunum á okkar vald, við höfum sigrazt
59
HEIMILISBLAÐIÐ