Heimilisblaðið - 01.03.1956, Blaðsíða 23
Urr- Jagúarinn hneig niður á jörðina. Skottið á
honum kipptist örlítið til og lá svo kyrrt.
Pepe einblíndi á hann og tók varla eftir blóð-
Inu> sem rann úr særðum handlegg hans. Hann
hafði gert það, sem ómögulegt var, hann hafði
drePÍð jagúar með sveðju. Pepe strauk yfir augu
Ser ttieð hendinni og gekk titrandi nokkur skref
afram.
Hann tók upp riffilinn sinn og aðgætti hleðsl-
Uria aftur. Það virtist ekkert vera við hana að
athuga. Hann bætti nýju púðri á kveikipönn-
Una> tók riffilinn undir höndina og tók um hand-
aug sveðjunnar. Hann studdi með öðrum fæt-
inum við höfuð jagúarsins og kippti sveðjunni
úr sárinu.
Síðan studdi hann riffilhlaupinu upp að
sveðjusárinu, svo nálægt, að það snart silki-
mjúkan feldinn. Svo tók hann í gikkinn. Sárið
víkkaði og barmar þess urðu svartir af púður-
reyk. Öll ummerki um sveðjusárið voru nú af-
máð. Pepe sá eitt andartak sárlega eftir að gera
þetta, en herti sig svo upp, því þannig varð
þetta að vera.
Allir þorpsbúar áttu s.veðju. 1 þorpinu hans
varð sá maður, sem átti riffil, að halda yfir-
burðum sínum óskertum i augum fólksins.
Drottning loftsins?
u8ternur frá ýmsum flugfélögum
J^Unu innan skamms keppa um
. Itllinn „Drottning loftsins". Keppn-
111 fer fram í Jóhannesarborg í Suð-
^ ^fríku. Brezka félagið BOAC hef-
valið þessa snotru ungu stúlku
Setu fulltrúa sinn. Hún heitir Anne
Price og er 23 ára að aldri.
Rita með dætur sínar
Rita Hayworth kom fyrir nokkru til
Parísar frá New York ásamt dætr-
um sínum tveim. Ástæðan var sú,
að hún var að fara með yngri dótt-
ur sína, Yasmin, en hún átti að fá
að dvelja um tíma hjá föður sínum,
Aly Khan prins. Eldri dótturina, Re-
bekku, átti Rita með Orson Welles,
eins og kunnugt er.
Ungir hljómlistarmenn
Þessir ungu menn æfa sig með' kost-
gæfni á fiðlurnar sínar. Þeir eru í
hljómsveit æskumanna, sem nýlega
var stofnuð í Berlín, og ætlar að
halda opinbera hljómleika. í hljóm-
sveitinni eru alls 30 unglingar á
aldrinum 12—18 ára.
dendur blaðamaður, staddur í
jjj°sfíVu> lauk fréttabréfi sínu til
Írið^S-nS ^ Þessa lei®: »^S vona, að
fáið þetta bréf. Rússneska rit-
skeðuni
m er oft mjög ströng.“ Eftir
ra daga fékk hann bréfið end-
°g var þá festur við það
f> sem á var skrifað: „Ekki sent
rirs.
áfram vegna rangra upplýsinga um
Sovétríkin. Innan vébanda Sovét-
ríkjasambandsins er engin ritskoð-
un til.“
. ★
Tveir Gyðingar voru saman á
báti, sem hvolfdi.
Sá þeirra, sem kunni að synda,
hélt hinum, sem ekki kunni það,
uppi, þangað til hann var alveg að
gefast upp og sagði: „Heldurðu. að
þú getir haldið þér á floti upp á
eigin spýtur, Jakob?“
„Hvernig dettur þér í hug að fara
að tala um kaupsýslu, þegar svona
stendur á!" hrópaði Jakob.
67
HEIMILISBLAÐIÐ