Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.03.1956, Blaðsíða 40

Heimilisblaðið - 01.03.1956, Blaðsíða 40
Til þess að klœ&ast vel og ódýrt leitar neytandinn að vörumerkjum okkar BELGJAGERÐIN H/F SKJÓLFATAGERÐIN H/F Hafið þér athugað: 1. að það er tiltölulega mjög ódýrt að ferðast með strandferðaskip' um vorum í kringum land, en fátt veitir betri kynni af landi og þjóð. 2. að siglingaleið m/s ,,Heklu“ að sumrinu til Færeyja, Noregs> Svíþjóðar og Danmerkur er mjög skemmtileg og fargjöldm hófleg. SKIPAÚTGERÐ RÍKISINS Bifreiðaeigendur! 90% af öllu sliti orsakast af áhrifum sýrumyndunar í hreyflinum Tilraunir hafa leitt í ljós, að brunagas í sprengjuholinu getur mynd- að allt að hálfum líter af sýru í hreyflinum daglega. Orsakir sýrumyndunar eru þær, að úrgangsefni, er myndastvið eldsneytisbrunann, þéttast og setj- ast á slitfleti hreyfilsins, en við það tærast eða ryðga. Þetta á sér einkum stað, er hreyfillinn er kaldur, og í akstri á hinum stuttu vegalengdum innanbæjar, þar sem sí- fellt er verið að stanza og taka af stað aftur. Bifreiðaolían SHELL X-100 er blönduð sérstökum efnum, sem vernda hreyfil- inn gegn áhrifum þessara sýrumyndana. Veitið því hreyflinum örugga vernd, er einungis úrvals smurningsolía getur látið í té. Notið því SHELL X-100 H.F. „SIÍELL” A ISLANDI k. HEIMILISBL AÐIÐ 84

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.