Heimilisblaðið - 01.12.1957, Qupperneq 2
Sölumaður út i fingurgóma!
Charles Schnabel, sem hafði með höndum sölu á
fjörefnispillum, kom nýlega akandi inn í litið þorp
i Texas, þar sem hann ók á aðra bifreið. Tjónið á
hinni skemmdu bifreið var lauslega metið á 100
dollara, en Schnabel bætti skjótt úr þvi með því að
gefa bifreiðastjóranum hálfs árs birgðir af fjörefnis-
pillum. Þegar lögregluþjónn kom á staðinn og tók
skýrslu, seldi Schnabel honum þegar í stað eitt glas
af pillum, og þegar bifreiðastjórarnir tveir komu
síðar fyrir rétt, seldi hinn áhugasami sölumaður
enn nokkur glös og í þetta skipti dómaranum (nam
það álíka upphæð og hann fékk í sekt eða um 5
dollurum).
Til þess að hindra son sinn Harry í að giftast
dansmærinni Leoni frá Metropolitan, lét Helen Bolt
frá New York leynilögregluskrifstofu eina útvega
sér siðferðisvottorð um hegðan stúlkunnar. Þar stóð
meðal annars: „Bezta orð fer af henni, nema hvað
hún hefur í seinni tíð sézt í fylgd með Harry nokkr-
um Bolt, sem sækir vafasama veitingastaði!" Prú
Bolt samþykkti þar næst að giftingin mætti fara
fram.
Óþefekt ljóshærð stúlka faðmaði Maurice Ragnot
að sér úti á götu í París, kyssti hann og fór síðan
burt um leið og hún afsakaði sig með því, að hún
hefði farið mannavilit og haldið að þetta hefði verið
frændi sinn. Seinna komst maðurinn að raun um,
að peningaveski hans hafði verið stolið á meðan á
hinum hjartanlegu faðmlögum stóð.
Johnny Earhart, 6 ára gamall, kom grátandi
heim til sin og sagði föður sínum, Earhart dómara,
að hann gæti ekki séð töfluna í skólanum. Áhyggju-
full móðirin fór með hann til augnlæknis. Hann
rannsakaði drenginn í tvær klukkustundir sam-
fleytt og fann ekkert athugavert. Þá spurði hann:
„Hvers vegna getur þú ekki séð töfluna?" Johnny
sagði: „Af því það situr svo mikill fitubolti fyrir
framan mig!“
Kirkjugarðsvörðurinn í Cetera (Ítalíu) uppgötv-
aði, að lík hins 57 ára gamla Fernando Trusiano
hafði horfið um nóttina. Þegar hann ætlaði að skýra
aðstandendunum frá þessu, hitti hann hinn látna
mitt á meðal þeirra við morgunverðinn. Fernando
hafði aðeins verið í dauðadái og hafði af eigin
rammloik komizt heim til sín.
Þeim fækkar sífellt, sem nota hatt fyrir höfuð-
fat. Fjöldi manna gengur nú orðið berhöfðaður ar,
ið um kring. Siðurinn „að taka ofan“ i kveðjustó^
er því óðum að hverfa. — Ekki vita menn b\'a
þessi siður, ,,að taka ofan", er kominn, en sU
halda, að hann hafi áður fyrr átt að vera ta
. fvtir
þegnanna um, að þeir vildu fórna höfðinu w
kónginn. — Seinna fóru svo kóngarnir sjálfu"
„taka ofan" fyrir þegnunum. Til dæmis gerði G
VI. það, faðir Elísabetar drottningar, þegar h8n
kvaddi járnbrautarstjórann, að enduðu -
En sá sem á met á þessu sviði er eflaust FraK
Adrien Valles. Hann tók meira að segja ofan ^
hverjum einasta hundi, sem varð á vegi hans.
ar hann var krakki, hafði hann verið vonduf
heimilishundinn. Fyrir það lagði faðir hans Þa 1 ^
ingu á hann, að hann átti næstu tíu ár á eftu4
hau”
;ldu
„taka ofan" fyrir hverjum einasta hundi, setn
mætti. En að tíu árunum liðnum, gat hann
hætt því, að „taka ofan" fyrir seppa.
Hóteleigandi einn í Washington auglýs*;1’ ^
„börn" yfir áttrætt, sem kæmu í fylgd með jj
hvoru foreldra sinna, fengju frítt uppihald á Þ0
sínu, Hann varð ekki lítið undrandi, er fyrsta ,>0
ið“ gaf sig fram, stuttu eftir birtingu auglýsl , :
ittle
vit®11'
innar, 82 ára gamalt stúlku-,,barn“ frá Sea1
fylgd með pabba sínum, 106 ára gömlum. Og
lega annaðist gestgjafinn þau með mestu um-
,hy$iu
meðan þeim þóknaðist að dvelja í höfuðborg1
inu1.
Hjá tryggingarfélaginu Lloyds í London, þar
seU1
f try^'
allt er hægt að tryggja, eins og kunnugt er,
frú d’Otage frá Nantes nýlega tárin sín.
ingarsamningnum heldur hún því fram, að
leiki sinn til að gráta tárum sé í það míuu g
450.000.00 króna virði, því að fyrir þeirra a
hafi henni hlotnast á skömmum tíma eftirf®1 ^
gjafir frá eiginmanni sínum og föður: Tvær b1 ^
ar, margir dýrindis loðfeldir og loks vandaður
fallegur sumarbústaður.
„Hvernig á að ala upp foreldra sína“ — er
titu*
:ð»u.
bókar, sem kom út í New York fyrir nokkru sl' ^
eftir Gloriu Francis. Gloria segist hafa verio ^
leið á að horfa sífellt á stóra hlaða af bókuU1 ^
barnauppeldi með síendurtuggðum ráðleggingu111■
„Aðalósamkomulagið milli foreldra og barna s^p
af því, að börn verða svöng milli máltíða °g ^
þá fá eitthvað að borða aukalega, en foreldf®
vilja ekki gefa þeim aukaskammt," skrifar 0
Hún er 9 éra gömul.
08
tt • >i> i í •*,••* Kemur út annan hveru
Heimilisblaoio uð_ tvö tölublöð
blaðsíður. Verð árgangsins er kr. 50,00. I 1®U ^
kostar hvert blað kr. 10,00. Gjalddagi er l^- ^jjt
Útgefandi: Prentsm. Jóns Helgasonar. Utauas ^
Heimilisblaðið, Bergst.str. 27, Reykjavík, Pósth'