Heimilisblaðið - 01.12.1957, Síða 3
kn rnunu Islendingar verða taldir betur
j Ulr en aðrar þjóðir kristins siðar, hvorki
6j 1 né á borði. En ein kristin hátíð mun
s^erkari ítök í hugum íslenzku þjóðar-
v^ar en flestra annarra, jólin. Að visu erum
tij ’ Settl ^öfum dvalizt nokkuð erlendis, ef
6l. ^ dómbærir á slík efni, því að vér
SV° ha^lr bernsku- og æskuminning-
VaíðUtu mat á því og afstöðu til þess, sem
sa ar helgi og hátíðleik. En ég hygg nú
jqJj það hafi við rök að styðjast, að
stað 311 sterkari og dýpri tök hér en annars
bei aF’ Sern þekki til. Að sönnu hefur blær
^reytzt mjög og allt jólahald tekið
kðtjUf? stakkaskiptum á landi hér næst-
We;t ar&tugi, bæði hvað snertir ytri til-
Wjr 111 °S raunverulegt helgihald. Jafnvel
eklti' SeiT1 eru nema miðaldra, kannast
f.Vl^ t>að gervi, sem jólahátíðin er búin
öll ^ hessum tímum hinna miklu umsvifa
UjQ Urn sviðum og hinna fjölþættu úrræða
ar reytni og tilhald, En slíkar breyting-
séu j^a 0rðið annars staðar líka, þótt þær
ViðastUtfallslega örari og stórstígari hér en
itiark hvar ella. Og raunar er það, sem
héfi ar hýpst ytri svip jólanna nú á tímum
ndis' aðkomið af öðrum löndum nýlega,
svo sem jólasveinafárið og jólatrén. Hvorugt
er þjóðlegt. Jólatrén eiga fornar rætur í
evrópskri þjóðtrú, þótt almenn notkun
þeirra á þann veg, sem nú tíðkast, sé til-
tölulega ný. En hér eru þau alveg ný, enda
ekki vaxin úr íslenzkri mold. Jólasveinar
íslenzkrar þjóðtrúar voru gjörólíkir þeim,
sem nú láta svo mjög að sér kveða í glugga-
sýningum búðanna og í ýmislegum jóla-
gáska, börnum til skemmtunar. íslenzku
jólasveinamir voru tröll, viðsjálir og vara-
samir, og höfðu ekkert jákvætt hlutverk í
íslenzku jólahaldi. Jákvætt hlutverk hafa
sveinar hinnar nýju, innfluttu tizku reyndar
ekki heldur, þeir eru í hæsta lagi meinlaust
glens og auglýsingabrellur. I hæsta lagi, segi
ég, því að ég er ekki viss um, að það sé að
öllu meinlaust að magna þá á hendur jól-
unum, einkum börnum og ímyndunarafli
þeirra, eins og oft er gert í seinni tíð. Gamla
þjóðtrúin var alvörumál hjá fólki, meðan
hún var og hét, en þessir jólasveinar eru
hégómámál og börn eiga ef til vill ekki
auðvelt með að greina á milli þessa skáld-
skapar og þess, sem er háleitt og satt og
flutt er í guðspjalli og sálmum jólanna.
Börnin vita, að jólasveinarnir eru leikara-