Heimilisblaðið - 01.12.1957, Page 8
Saga
frá
mi&öldum
Bœn holdsveika mannsins
Það var dásamlega fagur vordagur, og
Algot riddari fann lífsgleðina streyma gegn-
um æðar sínar, er hann kom út og virti
fyrir sér fagurt landslagið. Hann þakkaði
skapara allrar þessarar fegurðar fyrir að
honum hafði auðnazt að byggja friðsæla
heimilið sitt þama, þar sem hann hafði búið
farsæll og ánægður með konunni sinni og
indælu börnunum fjórum, sem hún hafði
fætt honum.
Riddarinn gekk niðursokkinn í hugsanir
sínar aðra leið en hann var vanur, og að
iokum kom hann að kofa, sem var svo hrör-
legur og vesæll, að hann dró sérstaklega að
sér athygli hans og vakti hluttekninguna,
sem alltaf var svo rík hjá honum. Hann
ákvað að líta inn til kofabúanna og grennsl-
ast fyrir um þessa nýju leigjendur sína, því
að kofinn stóð á landareign hans.
— Hér sé friður Guðs, sagði hann andar-
taki síðar, er hann hafði barið á hálfopnar
dyrnar.
Eina svarið, sem hann fékk, var veikluleg
stuna. Hann hratt því upp hurðinni og gekk
inn. Kofinn var aðeins eitt herbergi með
leirgólfi og einum, glerlausum glugga, og í
gluggakistunni lágu nokkrar harðar brauð-
skorpur hjá leirkrús með vatni. Úti í horni
stóð trérúm, og í því lá fölur og tærður
maður á hálmbing. Hann lyfti veiklulega ná-
hvítri höndinni, er riddarinn gekk nær, og
sér til mikillar skélfingar sá Algot, að mað-
urinn hafði tekið upp sprungna járnklukku,
sem hann hringdi með hægð. Riddarinn vissi
strax, hvað það merkti. Hann þurfti ekki að
heyra hása rödd sjúklingsins kalla: Óhreinn,
óhreinn, til þess að skilja, að vesalings mað-
úrinn var holdsveikur. Riddarinn góðviljaði
hörfaði í svip lítið eitt f jær sjúklingnum, sem
helzt minnti á vofu. Hann vissi ekki almenni-
lega, hvað hann átti til bragðs að taka, því
að hann varð líka að hugsa um ástvini sína.
En hugrekkið, sem svo oft áður hafði ein-
kennt athafnir hans, fékk yfirhöndina, og
hann tók ákvörðun. Hann gekk innar í kof-
ann með alúðarbrosi, nær vesalings m311®
inum, sem horfði á hann tárvotum þakkl
isaugum og virti fyrir sér góðvildai-5
ókunna mannsins.
Kæri vinur minn, sagði riddarinn
og
litaðist um. Þú átt sannarlega við mik a
hörmungar að búa. En þar sem ég er laa
drottinn þinn, skal einhver bót verða i*a
á þessu. En ég hef ekki séð þig hér W1
hvar varstu, áður en þú komst hingað ■
Saga vesalings holdsveika mannsins^
ömurleg. Hann sagði, að í um það bil tlU ,j_
hefði hann búið í kofa, kringum fjórar
ur frá þessum stað, og hann hefði reyxd^
halda honum eins hreinum og honum ^
frekast unnt. Hann hafði skreytt ko a^
með blómum og lítilfjörlegum eigum sxn
En þá urðu eigendaskipti að landareignú1 ^
og nýi eigandinn hafði tafarlaust rekið n
burtu og bannað honum að viðlagðri da
refsingu að hafast nokkurs staðar við a s
in111
bol*'
leio'
landareign. Þess vegna hafði vesalings
veiki maðurinn beðið Guð að veita ser , ^
sögn og haldið síðan brott til að leita ser *
einhverjum stað, þar sem hann gæti
feng’0
að vera þær stundir, sem hann áttx
ólifaðar af kvalafullri ævi sinni. Hann
eft>f
hafð;
hafð’
ferðazt að deginum, en að nóttinni - ,
hann leitað sér fylgsnis í skógunum, Þafl ^
til hann kom að lokum á landareign A t>^
riddara. Þar hafði hann séð í draum1 ...
erlel.
eina hinn milda Frelsara, sem af kse>
líkJ9
sínum hafði gengið þjáningaleið, sem
mátti við feril hinna holdsveiku, og r
vegna hafði hann talið, að hann hefði
fundið þann stað, sem Frelsarinn &
honum til dvalar. ^
■—- Og reyndu svo að sjá í mér, lauk
hrærður máli sínu, eitthvað annað eU
tækan leiguliða, sem enginn réttindi
önnur en þau, sem miskunnsemi þm veltf9i)
Reyndu heldur að líta á mig sem ánauðu^
þjón þinn, andlega ánauðugan í trú og
leika og þakklæti, því að til endurgjalds ^
ir góðsemi þína og miskunnsemi skal e»
228 — HEIMILISBLAÐIÐ