Heimilisblaðið - 01.12.1957, Page 13
8 A
standa, sé litið á málið frá sjónarmiði
jj ^ftseminnar. En ég þekki þennan hermann.
ann var mjög efnilegur lögfræðingur fyrir
!trið- Hann er nú búinn að vera sjúklingur
. augnsjúkdómadeildinni hérna við hliðina
. tiu mánuði. Það var gerð síðasta örvænt-
^S'arfulla tilraunin til að veita honum sjón
þ/r> að minnsta kosti á öðru auganu, með
jj 1 að skera hann upp, en það mistókst.“
aftn ræskir sig, og talar opinskár:
"Sálarástand hans er því ekki upp á
0 arga fiska. Nýlega, sama dag og greinin
^ . Hlaus birtist, kom hann strax hingað í
^msókn til drengsins. Og það var eins og
/r> sem báðir höfðu orðið fyrir barðinu
órlaggnomunum, hefðu beðið hvor eftir
1Urn> til þess að öðlast nýjan lífsþrótt.“
u horfir hann aftur beint á konuna:
g hygg að yfirvöldin myndu fyrr fallast
Ulusókn yðar. Sem manneskja hryggir það
s g Vegna blinda hermannsins, en ég skil
v 111 ^ auðvitað vel, að slík ákvörðun myndi
f- a tekin. Þér munuð vafalaust verða sú
ko ta fyrir barnið. Reynið það líka. Ef þér
. U) með Klaus daglega á sjúkrahúsið í
ao n kiukkutíma til lækninga, þá megið þér
j.Vltað taka hann heim til yðar fyrir jólin.“
°uan, sem er með dökk gleraugu, stend-
UPP- Hún er enn hugsandi og virðist vera
itið áhyggjufull. Hún setur hanzkana
hálf-vandræðaleg á svip, á meðan lækn-
U fylgir henni til dyra.
úti ðiangadagskvöld! Það er orðið dimmt
■^llt ^l stu fÍ ósin sjást í gluggum húsanna.
koma fleiri og fleiri ljós og birtan
sj0 _stöðugt. Kirkjuklukkurnar senda óma
ist Ut 1 næturkyrrðina. Og í fjarska heyr-
Ves , ’0rigUr> sins og óteljandi barnaraddir
, ,að syngja samtímis; það er „Heims
jy. , sem hljómar í næturkyrrðinni.
Piy ■LÖUrinn’ sem hsgur í rúminu sínu í
á6y/iuu, getur ekki séð ljósin. En hann
1 klukknahljóminn, og hann heyrir
/g sönginn í fjarska.
f’Ut-t °Us Frank er búinn að senda systurina
Unj / herberginu. Hann er í djúpum þönk-
sjájr laus Frank gerir upp reikningana við
Hva SÍg'
kojjjVa.^ hafði yfirlæknirinn sagt, þegar hann
tri hans í dag? „Herra Frank, ég hef
trú á yður. Maður á borð við yður hlýtur
og verður að sætta sig við örlög sín!“ Og
það var fölskvalaus meðaumkun í rödd hans,
þegar hann tilkynnti honum, að yfirvöldin
hefðu því miður ákveðið að láta einhvern
annan taka Klaus litla að sér, sem væri fær
um að ala önn fyrir drengnum.
Yfirlæknirinn veit ekkert um Giselu. —
Hann veit heldur ekki, að Klaus Frank hef-
ur sætt sig við blinduna sem refsingu, og,
að það er ekki lengur hægt að treysta hon-
um til að lifa eins og manni sæmir, þar eð
hann hefur einu sinni brugðizt skyldu sinni
— já, þótt það séu liðin meir en 18 ár síðan
það gerðist.
Endurminningin um sök hans hafði ekki
máðst burt á þeim mörgu árum, sem hann
hafði orðið að þola allar þessar þjáningar,
eftir að hann varð blindur. Þvert á móti.
Endurminningin hafði elt hann og kvalið,
í skotgröfunum við Leningrad, í snæviþökt-
um Baikal við Orel, í forarleðjunni á undan-
haldsleiðinni frá Tscherkassy til Kiev, undir
dynjandi skothríð og stálregni og í hita-
óráði á hermannaspítalanum. Og minningin
hafði elt hann hin endalausu ár á auðnum
Síberíu.
Hún gat ekki máðst burt ....
Dyrnar opnast. Létt fótatak. Þá heyrir
hann blíða rödd hjúkrunarkonunnar:
„Ég kem með útvarpstækið, herra Frank.
Fyrst þér viljið endilega vera einn, þá verðið
þér að minnsta kosti að hlusta á fallegu jóla-
sálmana. Eða — kannske komið þér til okk-
ar?“
Klaus Frank á erfitt um andardrátt. Og
hann á einnig bágt með að tala:
„Hafið engar áhyggjur, systir! Ég vil eng-
an þátt taka í hátíðahöldunum. Ég vil vera
einn, aleinn! Skiljið þér það ekki?“
Síðustu orðin hrópar hann í örvæntingu
sinni.
Klaus Frank er aftur aleinn. Kirkjuklukk-
urnar hringja stöðugt, og enn berst daufur
ómurinn frá lagmu „Heims um ból“.
Og enn sækir endurminningin að Klaus
Frank, hin varanlega og þjáningarfulla end-
urminning um annan jóladag fyrir 18 árum,
og minningin um Giselu, sem gat hlegið
svo skært og eðlilega.
Þau höfðu komið frá jólaveizlu hjá vin-
um sínum, Gisela og Klaus. Þau höfðu setið
HEIMILISBLAÐIÐ — 233