Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.12.1957, Blaðsíða 14

Heimilisblaðið - 01.12.1957, Blaðsíða 14
hlið við hlið, hlegið, gert að gamni sínu, og þau höfðu drukkið og dansað. Klaus var ekki ölvaður, þegar hann ók bílnum heim, en áfengið hafði gert hann kærulausan. Og hann ók fífldirfskul^ga eftir dimmum veginum. „Gerðu svo vel að aka hægara!“ bað Gis- ela hann. „Mundu að þú hefur drukkið tals- vert.“ „Þú ert víst ekki hrædd!“ hló Klaus og steig enn fastar á bensíngjöfina. „Ég þekki þig ekki fyrir sömu manneskju.“ Klaus hafði ekki fullt vald yfir bílnum. Hann gat þó haldið honum á veginum. Bíll- inn þaut fram hjá trjánum, sem stóðu beggja megin við veginn í myrkrinu. Klaus, hinn sigursæli, káti Klaus Frank flautaði rúmbu, ánægður með tilveruna. Hann hafði feiknarlega gaman af þessari ferð. „Vertu svo góður að stanza, Klaus, ég vil heldur ganga heim,“ sagði Gisela. Hún sagði það ósköp rólega og blátt áfram. Hún var ekki lengur kát og glöð. „Þú ert ekki með öllum mjalla, yndið mitt,“ sönglaði Klaus hátt og dálítið falskt. Og þá fór hann allt í einu að aka út á vinstri vegarkant og síðan til hægri, hægt og leik- andi, en vegna hins mikla hraða, dansaði bíllinn á veginum og snerti næstum trén við vegarkantinn. „Ég vil fara út úr bílnum! Stanzaðu! Stanzaðu nú, kjáninn þinn!“ æpti Gisela. En Klaus lét bílinn dansa áfram, hann heyrði ekki óttann og bænarróminn í rödd Giselu. Hann vildi sýna henni, sem var ekki vön að kippa sér upp við smámuni, að hann væri ekki hið minnsta hræddur. Allt í einu blasti stórt tré við augum þeirra í skæru ljósi bifreiðarinnar — og stækkaði stöðugt. Harður árekstur. Klaus steig á hemilinn, bíllinn lyftist upp og hent- ist síðan á hægri hliðina. Klaus heyrði neyð- aróp Giselu, þá kom brak og brestir og brot- hljóð úr gleri .... Hann, Klaus Frank, meiddist ekkert . . . . En hin lífsglaða Gisela, sem aldrei sást bregða, rifbeinsbrotnaði og meiddist mjög alvarlega á höfði og varð að fara í sjúkra- hús. Þegar hún kom heim aftur eftir marga mánuði, var fullvíst talið, að hún myndi aldrei sjá dagsins ljós aftur. Sjóntaugin ha ^ lamazt, og læknamir sögðu, að ef til myndi tíminn lækna hana .... en þó h° þeir hrist höfuðið áhyggjufullir á svip- Gisela varð að lifa í myrkri. . Hún hafði staðfest framburð hans ^ réttinum. Héri hafði hlaupið fyrir híh11^ Við áreksturinn hafði Klaus misst stjói'11 ^ bílnum, hemlað, og bifreiðin hafi rekizt h1^ hægri hliðina á tré. Já, nákvæmlega á Pe . leið hafði framburður hennar verið! Þ fífla- b$í' hafð' fy>'ir aukatekið orð um áfengi og kæruleysi læti hans við stýrið, ofsahraðann og hennar um að nema staðar — ekki aU tekið orð um allt þetta! . Auðvitað hafði hin vonda samvizka ha . valdið honum þjáningum. Auðvitað hann ásakað sjálfan sig, reynt að bæta það, sem óbætanlegt var. En dag einn varð hann þreyttur á sja húsheimsóknum til stúlku, sem ekki f hlegið lengur, sem ekki gat notið h *. < lengur og sat fyrir framan hann og sta> hann með blindum augunum, eins og lifaP ákæra um afglöp hans. , Og þannig atvikaðist það, að hann j æ sjaldnar í heimsókn til Giselu. Hann h kynnzt ungri stúlku, stúlku, sem enn ^ hlegið og dansað .... s Auga fyrir auga, tönn fyrir tönn? K* Frank verður hugsað til þess, á lTie ldukknahljómur jólanna berst inn til h Já, auga fyrir auga. Þetta hefur rse grimmilega á honum sjálfum. k Og ekki nóg með það! Þegar hann heim til ættjarðar sinnar aftur úr her ingunni i Síberíu, frétti hann í flóttam311^ búðunum, að foreldrar hans og systir h farizt i loftárásum síðustu daga strios , lega: Þrátt fyrir það hafði hann farið til ingarbæjar síns .... Hvers vegna eigm1' Til þess að veita Giselu uppreisn fyrir r lætið, sem hann framdi gegn henni? — ★ — Klaus litli ljómar af gleði. Hann litlum stól og gleðin og hrifnir'jin sk>n , bamsaugum hans. liann horfir undm11 augum á kertaljósin á jólatrénu. ? Við hliðina á honum stendur grannva>^ konan. Hún er ekki með dökku glerauí 234 — HEIMILISBLAÐIÐ

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.