Heimilisblaðið - 01.12.1957, Qupperneq 15
engur, en birtan er of skær fyrir augu henn-
ar! ^Un lygnir augnalokunum ofurlítið, og
^ipur hennar gefur til kynna, að hana
eymi um fegurð jólabirtunnar.
>,Hvað skyldi Klaus frændi vera að gera
j, a’“ segir barnsröddin við hlið hennar.
°nan finnur til afbrýðisemi.
”Hver er þessi Klaus frændi?“ spyr hún
Varlega.
v.A það er góði maðurinn á spítalanum
1 hliðina, sem segir mér alltaf svo falleg
alvntyri- Hann á afskaplega bágt. Hann er
eS blindur. Hann vildi verða pabbi minn.
atln spurði mig: „Getur þú skilið það, að
s-3 Ur geti ekki séð neitt? .... Ekki einu
nni Íólatréð þarna?“
1 °nan finnur til sársauka. Sjá ekkert
^ngUr, hugsar hún. Nótt, eilíft myrkur. ó,
aVersu vel þekkir hún það ekki! Hjarta henn-
yIllst meðaumkvun.
”H°mdu!“ segir hún. ,,Við skulum sækja
frænda þinn!“
°nan færir barnið í frakkann. Hún lyftir
^ aus á arma sína og gengur varlega með
^ niður tröppurnar og gengur út. Götu-
Slg K°lan ^asta birtu á snjóflyksurnar, sem
baegt og virðulega niður á jörðina ofan
^stjörnubjörtu himinhvolfinu.
yravörðurinn horfir undrandi á konuna
bat ^arni®> sem stendur fyrir framan hann,
1 Sern hann situr í herberginu sínu með
^Udi kertaljós á borðinu.
að A ^iær vingjarnlega. ,,Við erum að leita
lndum hermanni, sem mun vera til
e Ulnga hér hjá ykkur. Skírnarnafn hans
Klaus“
npi^ndur hermaður, Klaus?“ Dyravörður-
n nngsar sig um. ,,Æ, þér eigið við herra
tjö naóuga frú, í herbergi tuttugu og
Sp^Ur- Það varð að gefa honum róandi
ve a^U adan. Þetta var víst ofraun fyrir
u ,lnSs manninn! Allt umstangið í kring-
f miin, hin mörgu ár í Síberíu, blindur,
fv^e dt'arnir dánir. Það hefur verið of mikið
taugar hans. Vildi endilega hlaupa
‘ *
u . °nan heyrir ekki lengur hvað gamli mað-
Yn 1 dvrí5VQvAQrV\ovViovfrirm corriv NafniA
rank
dyravarðarherberginu segir. Nafnið
það brennir sig með logandi stöf-
1 bnga hennar. Klaus Frank — hann er
eiln a lífi. Hann er blindur — hann á
gan að lengur!
Nokkrum mínútum síðar gengur Gisela
Bamekow við hlið hins hvítklædda spítala-
læknis eftir ganginum. Hún leiðir Klaus
litla við hlið sér.
Barnshjartað hoppar af fögnuði og eftir-
væntingu. Að vísu hefur Klaus ekki skilið
allt, sem nýja mamman hans var að segja
honum, en eitt hefur hann þó munað, og
það hefur vakið mestan fögnuðinn í brjósti
hans. „Nú sækjum við líka nýjan pabba
handa þér, Klaus!“
„Hann er æskuvinur minn, herra læknir."
Rödd Giselu titrar. „Við héldum öll, að hann
væri dáinn, að hann hefði fallið i Rússlandi.
Við vorum trúlofuð. En þá varð ég blind . . .“
Hún ræskir sig, getur ekki sagt neitt meira.
Læknirinn horfir meðaumkunarfullum
spurnaraugum á hana. „Blind? En náðuga
frú, þér sjáið samt eins vel og ég!“
„Já, ég var algerlega blind í 10 ár,“ segir
konan. „Sjóntaugin lamaðist vegna tauga-
áfalls, sem ég fékk í bílslysi. Læknamir voru
þegar búnir að gefa upp alla von. En stuttu
eftir andlát foreldra minna, en síðan eru
liðin 7 ár, datt ég á tröppunum. Ég var lengi
meðvitundarlaus. Og þá gat ég allt í einu
séð aftur . . . .“
„Og nú er fyrrverandi unnusti yðar blind-
ur og hefur enga von um bata.“ Læknirinn
hristir höfuðið sorgmæddur á svip.
Þegar dyrnar opnast og kveikt er á ljós-
inu, liggur Klaus Frank grafkyrr í rúminu
sínu. Hann er enn í djúpum þönkum. Þá
heyrir hann fótatak. ,,Nei,“ æpir hann,
enga heimsókn! — En hann hreyfir sig ekki.
Og hann reynir heldur ekkert til að stjaka
við blíðri hendinni, sem strýkur enni hans.
En blind augu hans opnast óttaslegin, þegar
heit tár falla niður á vanga hans og hann
heyrir röddina, sem hann óttast og elskar
samtímis, segja:
„Nú ertu loks kominn heim aftur, Klaus
Frank. Ætlarðu enn einu sinni að yfirgefa
mig?“
Vantrúaður, rís hann upp í rúminu. Ætl-
ar að segja eitthvað. En mjúka höndin þrýst-
ir honum niður aftur. Og þá finnur hann
varir hennar, heitar og lifandi, snerta sig . . .
Klaus litli stendur þarna hjá þeim. Hann
skilur ekki alla þessa hamingju. Fyrir að-
eins fáum dögum var hann einsamall og
einmana. Fyrir nokkrum dögum voru að-
HEIMILISBLAÐIÐ — 235