Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.12.1957, Síða 17

Heimilisblaðið - 01.12.1957, Síða 17
Vai>ru nýkomnir til landsins, og ef til vill ^Vndu dómstólamir komast að þeirri niður- að fólk hefði heimild til að setja upp °Sskreytt tré í kirkjunum á jólunum. Hins gar voru engin lög, sem neyddu kristna etin til að hafa heiðingjá í þjónustu sinni »a eiga nokkur skipti við þá, var sagt. Söfn- r Zíonskirkju samanstóð af iðnaðar- fif f1111111 °S rninni háttar atvinnurekendum. Peim væri fyllilega komið í skilning um, h . keídri borgarar bæjarins þyldu ekki j Ul í neinni mynd, myndu þeir áreiðan- tr-a sjó.lfii- sjá til þess, að þetta kjánalega e kasmi ekki til með að standa framar í ^111 kirkju í Cleveland. utti sunnudag prédikaði séra Schwan jj,. kfóðurkærleikann. Áheyrendur voru fá- iáti ^ U kirkjunni. Sólargeislarnir streymdu Urn gluggana og gerðu það að verkum, f. 11 i°Jatréð varð rytjulegt. Presturinn átti ^ 1 fangi með að einbeita huganum að bfASSðuefninu’ kann reikaði stöðugt milli j . Urkaerleikans, trésins, sem hafði nú allt aue'Uu verið ásakað fyrir heiðni, og þess J)gr^araðs, sem sóknarbörn hans, sem sátu a 1 kirkjunni, sendu hvert öðru. aflokinni guðsþjónustunni kom slátr- g^.11 til hans. „Viðskiptavinir mínir vilja ,! kaupa kjöt hjá mér lengur, af því að 1 kað þetta heiðna tré.“ Pré' efatreð er hreint ekki heiðið,“ sagði >>0g ,Urinn °g reyndi að tala af sannfæringu, i l . u kemur ekki til greina nein tilbeiðsla Vl Sambandi.“ a® 'sk' einmii;t þab, sem ég var að reyna Sláíð 'Vra fyrir meistara mínum,“ sagði tré- Up anemi. „Hann sagðist skyldi segja mér (,^rir að hafa aðstoðað yður við að fella vift ^-að skal ég líka gera,“ gall meistarinn g°gnandi. jólaera Schwan tók vemdarhöndum um Og °g bar það hægt fram kirkjugólfið kirk' 1 S1Un eigln garð, sem var á bak við staðJUlla- Æstur söfnuðurinn fylgdi á eftir, að;„, ^^dist fyrir utan kirkjuna og skamm- f °g reifst. Þfes^eljandi efi reis upp hið innra með Urn, er þessu kærleiksverki hans hafði verið tekið svo illa. Hann heimsótti vin sinn, séra Edwin Canfield, en kirkja hans var álíka lítil og Zíonskirkjan. Allir í söfnuði hans voru fæddir og uppaldir í Ameríku, en enginn þeirra hafði tekið þátt í þessum hat- römu deilum um jólatréð. Séra Canfield kærði sig hvorki um að taka afstöðu með né móti jólatrénu. Presturinn frá Zíonskirkjunni talaði sínu máli fullur áhuga. I konungsríkinu Hannover, þar sem hann hafði fyrst séð dagsins ljós fyrir þrjá- tíu og tveimur árum, voru engin jól ef ekki var jólatré. I þeim evrópsku háskólum, sem hann hafði numið við, héldu jafnvel heittrú- uðustu andans menn aldrei jólin hátíðleg án þess að hafa jólatré. „Það er hefð,“ lauk séra Schwan máli sínu. Séra Canfield brosti. „Sumar hefðir eru góðar, aðrar slæmar. Auðvitað eigum við að sýna umburðarlyndi, en skynsamlegt er að fara varlega í sakirnar, þegar verið er að innleiða nýtízkulegar hugmyndir, jafnvel þótt þær séu fagrar.“ „Þetta er engin nýtízkuhugmynd,“ greip séra Schwan móðgaður fram í fyrir honum. „Þetta er gamall, kristinn siður, og það er með öllu ómögulegt, að hann sé óþekktur í Ameríku.“ „Vinur minn,“ sagði séra Canfield, „komdu með sönnun fyrir fullyrðingu þinni, þá heiti ég þér því, að ég skal sjálfur kveikja á jólatré i kirkju minni á næstu jólum.“ ★ Um leið og presturinn var kominn heim í vinnuherbergi sitt, tók hann sig til og skrif- aði bréf til allra amerískra presta, sem hann hafði nafn og heimilisfang á, og spurðist fyrir um, hvort jólatréð væri með öllu óþekkt í Ameríku. Það komu svarbréf frá prestum víðs vegar að af landinu, en niður- staðan varð sú sama, enginn þeirra þekkti jólatréð. Fólk, sem kom frá Evrópu, þekkti siðinn, en Amerikanar í heild höfðu ekki minnstu hugmynd um, að til væri nokkuð í heiminum, sem héti jólatré. En drungalegan nóvemberdag drap eldri maður á dyr hjá séra Schwan. Hann hafði verið prófessor við háskólann í Worms, var nýkominn til Ameríku og hafði heyrt um fyrirspurnir Clevelands-prestsins um svo- HEIMILISBLAÐIÐ — 237

x

Heimilisblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.