Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.12.1957, Side 19

Heimilisblaðið - 01.12.1957, Side 19
NEGRINN s e^a er frásögn um hugrakkan negra, einn síns liðs ógnaði hinum óttaða Ku le^an'f®lagsskaP °g afhjúpaði fólsku- bi AtaSmennsku hans. Þessi áhrifamikli við- Ijj Ur átti sér stað fyrir 30 árum, þegar ^ylk' ofbeldismenn áttu góða daga í lnu Alabama og veigruðu sér ekki við drepa og berja svertingjana til hlýðni S Undirgefni. Ée var ® n^an, eitt sinn árið 1892, að kvöld eitt h staddur á góðgerðarhljómleikum, sem Ulr voru á vegum söngkórs frá einum stasrstu negraskólum Bandaríkjanna, ý^^^Pton-skólanum". Ég hef alltaf haft ^ 1 af gömlum negrasálmum, þessum sér- k Uudegu trúarsöngvum negranna, en þetta Uta ^ höfðu þeir af einhverjum ástæð- djúp áhrif á mig, það var eins og þeir baðUSt mer 1 a^t öðru ljósi. Ef til vill var ,. stjórnandinn, þessi hási, ungi negra- s Uc^ent, með þetta fallega, alvarlega andlit, bafði komið mér til að endurlifa þá. lr hljómleikana sneri hann sér að áheyr- stGoUm til að biðja þá um fjárhagslega að- hóf ^ handa Hampton-skólanum, og hann mal sitt á frásögnum um sína eigin ævi. ”Lariga-langa-langafi minn var æðstur v Ua í Mandingo-ættstofninum í norð- bekt11 ^rihu- Letta var herskár ættstofn, tur og óttaður um allt fyrir hugrekki sitt. Dag einn sendi hann son sinn til strand- ar með hóp fanga frá óvinveittum ættstofni, sem selja átti amerískum þrælasala. Skip- stjórinn um borð í þrælaskipinu bauð hin- um unga manni til borðs með sér og hellti hann fullan af whisky, þar til hann sofnaði, og þegar hann vaknaði aftur, var skipið á leið til Ameríku. Þar var hann seldur sem þræll og sendur til Virginíu. Húsbóndi hans þar fór vel með hann og leyfði honum að giftast þeirri stúlku, sem hann hafði fellt hug til. Ég harma það ekki, að hann langa-langafi minn var fæddur í Ameríku,“ lauk hinn ungi maður máli sínu, „annars hefði ég ekki átt kost á að fá inngöngu í Hampton-skólann og fá þá menntun, sem gerir mér nú kleift að hjálpa ættfólki mínu til að ná því góða út úr lífinu, sem ég hef náð.“ Þetta voru fyrstu kynni mín af Robert Russa Moton, sem seinna sýndi i verki, að þetta voru ekki orðin tóm, þar sem hann síðar í bókstaflegri merkingu hætti lífi sínu fyrir framtíð kynflokks síns. Eftir hljómleikana heimsótti ég Moton, og árangur þeirra funda urðu menningarleg tengsl milli Hampton-skóla og Tuskegee- skóla, en Tuskegee-skóli var annar stór negraskóli, en ég á sæti í stjórn hans. Strax þetta kvöld fann ég, að þessi negri bjó yfir óbilanlegri tryggð við sína ofsóttu HEIMILISBLAÐIÐ — 230

x

Heimilisblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.