Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.12.1957, Síða 22

Heimilisblaðið - 01.12.1957, Síða 22
TVeim mínútum fyrir lokuU Dyggðin uppsker sín laun, er sagt. Þannig er það í þessari litlu sögu, þar sem dyggðin er þolinmæðin. Elsa stóð fyrir framan spegilinn í litla ganginum milli verzlunarinnar og birgða- geymslunnar. Hún var vel ánægð með þá mynd, sem hún sá. Með varalitnum lag- færði hún línur varanna og hún var í þann veginn að fara að snyrta hár sitt, þegar búðardyrnar voru opnaðar. Elsa lagði frá sér greiðuna og andvarp- aði. Tveim mínútum fyrir lokun! Þar við bættist, að þetta var eldri frú — það voru einmitt þesskonar viðskiptavinir, sem Elsu var einna mest í nöp við. Af reynslu sinni vissi hún, að þessar tvær mínútur myndu engan veginn hrökkva til. Bæði eigandinn, hr. Santner, og verzlun- arstýran, ungfrú Thurner, voru önnum kaf- in við að stilla út í sýningargluggann. Elsa var neydd til að taka þessa afgreiðslu að sér. Frúin heilsaði henni þurrlega og settist á stól fyrir framan búðarborðið. Hún tók af sér hanzkana. Hún. fór sér rólega. Hún hafði ábyggilega flýtt sér mikið til þess að ná hingað fyrir lokun og þurfti nú að kasta mæðinni. Elsu gramdist þetta, þar eð hún hafði mælt sér mót við Eirík, en reyndi þó að brosa til viðskiptavinarins. ,,Ég vildi gjarnan líta á handtöskur,“ sagði frúin loks. „Gjörið svo vel,“ sagði Elsa, eins elsku- lega og hún gat. „Hafið þér einhverja á- kveðna gerð í huga?“ „Nei — jú, ef þér vilduð sýna mér elP hverjar handarhaldslausar.“ „Eitt andartak.“ Elsa sneri sér við e tók nokkrar töskur niður úr hillu. Me hún stóð og sneri baki við viðskiptavin1® um, gat hún gefið gremju sinni útrás. 1 g ar hún sneri sér aftur við, brosti hun nýju. Frúin leit mjög gagnrýnandi á tösku1^ ar, hún opnaði þær og rannsakaði þær vau lega að innan. „Nei, þetta er ekki við mitt hæfi> frú,“ sagði hún. „Þetta er alls ekki Þ® ’ sem ég er að leita að. Hafið þér ekki el° hverjar aðrar gerðir?“ tóK Elsa kreisti bros fram á varirnar og ' . enn nokkrar töskur fram. Ef til vill . henni litizt betur á þessa frú, ef hún ne^ komið um miðjan daginn, en einmitt fannst Elsu hún óþolandi. Hugsið ykku^ að koma inn í verzlun tveim mínu fyrir lokun og hafa ekki minnstu huguA11 um, hvað maður vill. eftií ■ðr1 et> Það leit ekki út fyrir, að frúin tæki e ergilegu augnaráði Elsu og inniby1^1 gremju. Hún horfði áfjáð á töskurnar gat ekki ákveðið sig. Elsa tók niður hverja einustu gerð, ijeUjj henni á gæðin og sagði henni verðið, 111 þess sem hún gaf klukkunni auga. Það komið langt fram yfir lokun. Ungfrú Tn >'c_______ \ - s t HeimiltiMaiiÍ óskar lesendum sínum gleSilegra jóla } og farsœls nýs árs. 242 — HEIMILISBLAÐIÐ

x

Heimilisblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.