Heimilisblaðið - 01.12.1957, Blaðsíða 24
„Hvers vegna græturðu, Trína mín?“ segir Kalli við filamömmuna. „Úhú, veiðimennirnir tóku k
barnið mitt og ætla með það í dýragarðinn, — sjáið þið, þarna koma þeir.“ — „Þetta er óþ°K
bragð," segja Kalli og Palli reiðir, ,,en bíddu við." Og Kalli kallar á hermaurana, sem streyma til b ^
þúsundum saman. Á örskammri stundu naga þeir sundur stangirnar á búrinu, sem litli fíllinn er ge>111
ur í, og hann er ekki seinn að hlaupa til mömmu sinnar sem þurrkar af sér tárin.
Kalli er að ljúka við geysistórt málverk af pálma við lítið vatn. Hann er hæstánægður með málver^
og flýtir sér að sýna Palla það. Palla finnst það reglulega eðlilegt. Og það finnst strútinum raunar
Hann er þyrstur, og þegar hann sér litlu tjörnina, flýtir hann sér til hennar, allt hvað hann S~
Og nú er bara eftir að vita, hvorum bregður meira í brún, Kalla eða strútnum, þegar hann æðir i S
um fallega málverkið hans Kalla.