Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.12.1957, Page 25

Heimilisblaðið - 01.12.1957, Page 25
e‘' þarna kemur þá sá leiðinlegi Júmbó,“ segir Kalli dapur í bragði, „hann er svo montinn, að hann in Sar ^eint áfram og hirðir ekkert um, hvað hann treður niður.“ ,,Já,“ segir Palli, ,,og sjáðu hvað föt- 6rii þröng á honum.“ Þá hleypur Kalli til Júmbó, hneigir sig fyrir honum og segir: „Langar yður ®kki að líta í spegilinn okkar og sjá, hvað fötin fara yður vel?“ Jú, það vill Júmbó sannarlega. Og ndi heldur Kalli speglinum svo lágt, að Júmbó verður að beygja sig svo djúpt, að buxurnar hans a að aftan. Svo verður þessi drembni fíll að halda hattinum við rassinn til þess að rifan sjáist ekki. fja^aRl*arskvöld kveðja Kalli og Palli gamla árið með flugeldum, þeir rogast með þá upp í gíginn á eld- k[e- *nU’ taka síðan til fótanna niður fjallið með þráðinn. Niðri á jafnsléttu kveikja þeir í þræðinum. þyj,. ltln fer eftir þræðinum og brátt tekur að drynja í eldgígnum. Öll dýrin halda, að eldgos sé að a’ en þá fljúga eldamir upp úr gígnum, og aldrei fyrr hafa dýrin kvatt gamla árið með svo glæsi- legri flugeldasýningu, eins og í þetta skipti.

x

Heimilisblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.