Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.12.1957, Page 27

Heimilisblaðið - 01.12.1957, Page 27
Charles Laughton, leikar- inn frægi, sendir hér les- endum sitt blíðasta bros, með beztu óskum um gleðileg jól og gæfuríkt komandi ár. —> <— Þessi nýtízkulega brú er á Italíu, 78 metra löng, og 4 metra breið, búin til úr hertu betón og ligg- ur yfir 160 metra gjá. Þessir kappar hafa valið sér skemmtilega íþrótt til dægrastyttingar: „knatt- spyrnu" á hestbaki. —> <— Svona fagrir skip- stjórar eru fátíðir, en stúlkan er ítölsk, tuttugu ára gömul, og lauk ágætu prófi nýlega. <— Vegir kvikmynda- stjarnanna Roberto Ross- elini og Ingrid Bergman eru að skilja. Hjónaband þeirra var á sínum tíma einhver helzti blaðamat- ur um heim allan, og skilnaðurinn kom talsvert á óvart. Þessari handhægu hjól- hestapumpu er ekki hægt að ræna, né heldur er hætta á, að maður gleymi henni heima, því hún er búin til úr pípunni, sem hnakkurinn situr á. —» HEIMILISBLAÐIÐ 247

x

Heimilisblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.