Heimilisblaðið - 01.12.1957, Side 29
*
0 ínn, verðurðu skotinn niður. Þeir eru
e‘nmitt að vonast eftir þér.“
>.Já en —“
»Láttu hann fyrst skýra málið fyrir þér,“
Sagði Marteinn. „Ég skal standa vörð á
^^an hann segir þér, hvernig þetta skeði.“
, Þ-ann dró upp skammbyssu sina og lædd-
*S*' aHam nokkur skref, þangað sem bugða
Var a veginum.
>>Hvenær skeði þetta?“ spurði Tómas og
Sneri sér að Konráði.
^.»Alveg um miðnætti, herra. Jósef var í
. Utllngsherberginu, og ég var niðri i garð-
gp01 að líta eftir hliðinu. Ég gekk til baka
lr grasbalanum, sem er undir gluggan-
é herbergi herra Valentins; þá heyrði
eS rödd Shamers. Mér varð ljóst, að ég gat
ekki
aði
°rðið að neinu liði hér, svo að ég hugs-
^aeð sjálfum mér, að ég skyldi heldur
, auPa niður í þorpið og sækja hjálp. Ég
, . t> að Jósef væri einhvers staðar inni í
^nni, þangað til ég allt í einu datt um
. ailn- Hann lá alveg hreyfingarlaus i gras-
1IlU' Leir hljóta að hafa farið inn um glugg-
^ntl'_ En ég var ekki fyrr kominn hérna inn
^ sLginn, en ég rann til í votu grasinu og
rasaði um trjárót. Ég var ekki kominn
V°na langt þá. Ég er búinn að skríða góðan
Pól. Þag var gij^j a{ þv{ að ég væri hrædd-
’ Lerra, að ég skréið af stað, heldur af því
f eg ætlaði að reyna að skríða niður til
ÞorPsins . . ..“
»Já, já, sleppum því,“ sagði Tómas utan
sig. „Þér neyðist til að vera héma góða
stllnd ennþá.“
** ann greip til byssu sinnar og hljóp til
Marteins.
»Þorpararnir komust inn um gluggann,“
• gðl Lann, „þeir gáfu merki okkar og skriðu
Uln tólfleytið. Ég ætla að hlaupa og at-
ga> hvort járnstöngin er á sínum stað.“
»Rólegur, Tómas,“ sagði Marteinn.
>p."Hvers vegna yfirgaf ég hana?“ sagði
n0rnas við sjálfan sig. „Viltu segja mér það?
ag lsLvöt mín sagði mér þó, að ég ætti ekki
fara frá henni — ekki fyrstu dagana.“
»Ef glugginn er opinn —“ sagði Marteinn.
skríð ég inn,“ sagði Tómas.
Uln ^jóp að veggnum undir gluggan-
, ' döggvotu grasinu lá Jósef endilangur,
a°n Ereyfði hvorki legg né lið.
0lnas læddist enn tvö skref — og sá,
að glugginn var opinn. Járnstöngin var far-
in. Hann snaraðist upp; andartaki síðar stóð
hann í ganginum og nálgaðist hljóðlaust
vinnuherbergi herra Valentins.
Hann kíkti gegnum skráargatið, en hvorki
sá né heyrði nokkurn skapaðan hlut. Þá
greip hann í hurðarhúninn, sneri honum
varfærnislega, opnaði hurðina og stökk til
hliðar.
Varkárni hans var óþörf. Engin lifandi
sála var í herberginu. Rauðu gluggatjöldin
höfðu verið dregin fyrir gluggann. Ljósin
loguðu, og ennþá snarkaði í eldstónni.
Hann stóð kyrr um stund og horfði í
kringum sig. Glugginn var opinn, og gust-
urinn feykti til gluggatjaldinu. Bréfmiði fauk
af skrifborðinu niður á gólf. Hann tók hann
upp.
Kæri herra Avalon.
Enda þótt umhverfið sé mjög fagurt hér,
þá hef ég þegar fyrir nokkrum dögum kom-
izt að þeirri niðurstöðu, að bezt sé að út-
kljá það lítilræði, sem við þurfum að gera
upp okkar á milli, í stórborg. Ég býst tæp-
lega við því, að þér fallist á ákvörðun mína,
en ég hef talið ungfrú Valentin á að snúa
til baka til þess staðar, þar sem misskiln-
ingur okkar reis fyrst, fyrir fáeinum dög-
um.
Æskan er örgeðja, og það fellur í skaut
okkar, sem eldri erum, að leiðbeina henni.
1 þetta skipti er alvara á ferðum, og ungfrú
Valentin fer til Suður-Ameríku — sennilega
einhvern daganna í næstu viku.
Þremur klukkustundum síðar — þremur
stundum, sem Tómas mun aldrei í lífi sínu
geta gleymt — voru þeir Marteinn reiðu-
búnir að halda af stað til Ousse.
Jósef var ekki dáinn. Þorpararnir höfðu
svæft hann með klóróformi, og nú var hann
að koma til sjálfs sín aftur. Hann gat enn
sem komið var ekki skýrt frá öðru en því,
að hann hefði heyrt þetta ákveðna merki
utan frá, og þegar hann hafði fjarlægt járn-
stöngina, var vasaklútur reyrður fyrir vit
hans og hann missti meðvitundina.
Þeir komu Konráði inn og sendu boð eftir
þorpslækninum, til að hann gæti gert að
beinbroti hans. Siðan gáfu þeir Jósef skipun
um að gæta hallarinnar og safna saman
ýmsum nauðsynjum, þar á meðal matvöru,
HEIMILISBLAÐIÐ — 249