Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.12.1957, Síða 30

Heimilisblaðið - 01.12.1957, Síða 30
sem þeir ætluðu að taka með í bifreið Tóm- asar. Að því búnu héldu þeir af stað. Tómasi kom ekki til hugar, að átt hefði verið við bifreiðina, annaðhvort vegna þess, hve þreyttur hann var eða vegna hugar- æsings. Þegar þeir komu að bifreiðinni, voru ekki eftir af henni nema tætlur einar. Þorpararn- ir höfðu kveikt í hlöðunni, sem hún var geymd í, og eldtungurnar höfðu gjöreyði- lagt bæði bygginguna og bifreiðina, þannig að berir múrarnir stóðu eftir. XH. kafli. Það var steikjandi hiti í Rouen, þegar Tómas og Marteinn stigu út úr áætlunar- bifreiðinni. Það var klukkustund liðin frá sólsetri, og dagurinn hafði verið óvenju heitur. Vinirnir tveir höfðu hvorki þvegið sér né rakað sig síðustu fjörutíu og átta klukkustundir. Það var tilgangur þeirra með því að vanrækja útlit sitt, að gera sig ókenni- lega. Þeir voru klæddir í skítuga samfestinga og voru í skóm, sem jafnvel flækingar hefðu verið óánægðir með, og þeir höfðu látið snoðklippa sig. Þeir höfðu farið kippkorn með járnbrautinni, þ.e.a.s. hvor með sinni lest, og síðustu sextíu kílómetrana höfðu þeir farið með áætlunarbifreið. Tómas var ekki viss um, hverjum hann sjálfur líktist, en hann var ekki í minnsta vafa um, að sér- hver, sem sæi Martein, áliti, að hann væri einmitt sá maður, sem hann vildi vera láta, ósiðlátur, atvinnulaus, franskur vélamaður, sem væri alsæll, bara ef hann fengi eitthvað að borða. Ætlun þeirra með þessu var auðvitað að komast á snoðir um, hvar Katrín væri niður- komin. Þeir gerðu sér vonir um að geta elt einhvern þorparanna til bækistöðvar þeirra. Þeir þorðu ekki að sýna sig í námunda við „Blauta flaggið“, knæpu glæpamannanna. Vinirnir voru öruggir með að geta fylgzt með fólksstraumnum um götur borgarinnar, óþekktir, hins vegar voru þeir ekki eins ör- uggir um, að þeir þekktust ekki, ef þeim væri náinn gaumur gefinn, því að þeir vissu, að njósnarar væru bæði í knæpunni og í nágrenni hennar. Þeim var fullkomlega ljóst, að ekki horfði vænlega fyrir þeim. En þetta var þeirra síð- asta von. Shamer hafði í bréfi sínu boði^ . nQ Tómasi Avalon með óbeinum orðum koma til Rouen til að mæta dauða sínUö^ Honum hafði augsýnilega fundizt of áhættu samt að láta aftökuna fara fram í höllinrU’ ef til vill í augsýn héraðsbúa; þess vegn^ hafði hann gefið í skyn, að hann teldi b0l'^_ ina heppilegri til slíkra gerða. I borg el og Rouen gat maður auðveldlega gjörsa111 lega horfið. ,, Tómas og Marteinn gerðu sér engar a vonir um, að þeir myndu mæta annaðhv Shamer eða Júdasi — þeir háu herrar vse1^ tæplega tíðir gestir á þeim stöðum, sem P . félagarnir væru nú neyddir til að leita upP^ En þeir þekktu báðir Górilluna, og teinn myndi þekkja aftur náungann, s° , hafði veitt honum eftirför á leiðinni r París til Cruise. Þeir fóru eftir ýmsum hliðargötum o1 að höfninni, og þegar fór að skyggja, Sen^ þeir inn í sóðalega knæpu. Næstu fjórar klukkustundirnar reiko þeir milli veitingastaðanna. Ýmist tóku P sér sæti við borð úti við og fylgdust 1116 ^ þeim, sem fram hjá gengu og fólld, sem k° eða fór, eða þeir settust inn fyrir, sr>e bakinu i vegginn, höfðu auga með útgönö11^ dyrunum og hleruðu samtöl gestanna, s flestir tilheyrðu ruslaralýð hafnarinnar- Grátur og hlátur, fjárhættuspil, leynáar dómsfullt pískur, slagsmál og rudda ^ skammaryrði, ógnanir og mútur — það v sitt af hverju, sem þeir urðu vitni að þeS nótt. og Tómas lézt vera þýzkur Svisslendingur talaði aðeins við Martein, en Marteinn hins vegar á als oddi, gaf sig á tal við hv og einn, sem gaf honum tækifæri til Pes Tómas skildi ekki mikið af því, sem hann sagði, en sumir hverjir veltust um af hlá^1 _ og var það greinilegt merki þess, að ha lék hlutverk sitt vel. Hann spýtti, ræskti s1^ og stangaði úr tönnum og bjó sér til sl£ ettur. Klukkan var orðin tvö þessa nótt, Pe® þeir gáfust upp, og þar sem þeir gátu e . hugsað sér að gista á slikum stað, sem hm gervi þeirra, reikuðu þeir út fyrir borg 250 — HEIMILISBLAÐIÐ

x

Heimilisblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.