Heimilisblaðið - 01.12.1957, Qupperneq 31
°S lögðust undir limgirðingu og héldu kyrru
^rir> þangað til morguninn eftir.
g ^órnasi kom ekki dúr á auga alla nóttina.
^ann varð gripinn slíkri örvæntingu, þegar
°num varð hugsað til Katrínar, að honum
,a við sturlun. Hann hefði getað fært fjöll
J*1- stað, ef þau hefðu verið þrándur í götu,
,anri hefði jafnvel getað framið morð, ef
hefði mátt hjálpa. Hann sá alls kyns
?5rtllr- Stundum sá hann Katrínu fyrir sér
aaða inni í klefa með rimlum fyrir glugg-
j^a> dimmum klefa, og hann sá Górilluna
ra henni mat, sem hún varla snerti. Stund-
1,111 sá hann hana með Shamer, sem hélt
^rirlestra yfir henni um fánýti þess, að
. reitast á móti, og stundum sá hann hana
að með kýrauga, sem ekki var hægt
°Pna, og honum fannst sem negri þjón-
aði henni.
Katrín, Katrín, — hann elskaði Katrinu . .
aginn eftir ráfuðu þeir um göturnar
^01 að hádegi, skimuðu án afláts í kring-
sig eftir einhverjum af þeim mönnum,
^?111 þeir leituðu að, og enda þótt þeir hefðu
ij, . staklega auga með gistihúsinu, þar sem
0rPas hafði búið, tóku þeir ekki eftir nein-
^ sem gæti verið þar á verði.
. egar þeir höfðu neytt hádegisverðar á
•. , af lélegustu knæpunum, gengu þeir í
j Illa til hafnarinnar. Tómas hafði bókstaf-
eSa ekki frið í sínum beinum. Þar var þeim
- 111 nokkurra klukkustunda vinna við að
þeir
1119 kol um borð í gufuskip, og þar sem
bá
Serðu sér ekki neina von um að finna
’ Sein þeir leituðu að, um hábjartan dag-
’ coku þeir boðinu, eingöngu til að drepa
^ann.
að^9^ ^3^1 SÓð áhrif á þá að fá eitthvað
starfa, og þegar þeir fóru til að sækja
'■'e'l U^aUn Sln 1 hléinu klukkan sex, bauðst
stjórinn til að ráða þá í mánuð. Mar-
þg-1111 bakkaði fyrir gott boð og sagði, að
s; -lr lletðu hugsað sér að reyna að komast á
* n> hefðu jafnvel von um skipsrúm, því
®-‘tlun þeirra væri að komast til Buenos
6liras' en þar ætti bróðir félaga síns heima,
báð aUn llelði heitið því að útvega þeim
jj 111 vinnu. Þá spurði hann verkstjórann,
rt hann vissi um nokkuð skip, sem væri
að fara á þær slóðir, en maðurinn yppti öxl-
um og sagði, að hann hefði fyrir nokkru
fermt kol í gufuskip í St. Nazaire, sem hefði
verið að fara þangað, og bætti við, að betra
væri að hafa einn fugl í hendinni en tíu uppi
á þaki.
Eitt höfðu þeir þó áunnið við þetta, en
það var, að þeir voru orðnir svo torkenni-
legir, að þótt þeir hefðu mætt sjálfum
Shamer og slegið á öxl hans, þá hefði hann
tæplega þekkt þá. Þeir þurrkuðu nokkuð af
kolarykinu af andliti sínu og höndum — að
öðrum kosti hefðu þeir ekki fengið af-
greiðslu á neinum veitingastað — en sótugir
voru þeir, og þegar Tómasi varð litið í spegil
í sýningarglugga verzlunar einnar, hélt hann,
að þetta væri ókunnugur maður.
Þær knæpur, sem þeir fóru inn í þetta
kvöld, voru varla eins fjölsóttar og þær,
sem þeir höfðu heimsótt kvöldið áður. Þar
voru skuggaleg salarkynni, og gestimir
stungu saman nefjum og skimuðu flóttalega
í kringum sig. Það lofaði góðu, en salirnir
voru svo illa lýstir — sennilega af ásettu
ráði — að erfitt var að greina þá, sem sátu
úti í skotunum. Þeir eyddu því miklum tíma
í að athuga viðstadda og höfðu ekki komizt
yfir að heimsækja margar knæpur, áður en
klukkan sló tólf. ,
Þá voru þeir staddir í mjóum og löngum
bar, hálfdimmum og skuggalegum. Þeir tóku
sér sæti úti við dyrnar og ætluðu að sitja
þar, þangað til að lokað yrði. Þá stóð allt
í einu frammi fyrir þeim drukkinn Frakki
og bað um eldspýtu. Þeir höfðu ekki veitt
því eftirtekt, hvaðan hann eiginlega kom.
Þegar hann hafði fengið eld, settist hann
umsvifalaust við borð þeirra og pantaði vín.
Drukknir menn eru uppstökkir, svo að Tóm-
as og Marteinn ákváðu að stilla sig og
drekka með honum, en þótt Marteinn talaði
kurteislega til hans, glápti hann bara á hann
í stað þess að svara og tók að tala við
sjálfan sig.
Að svo miklu leyti sem Tómas skildi hann,
þá snerist umræðuefnið í aðalatriðum um
kvenfólk, sem hann hafði þekkt um dagana,
og endurminningarnar virtust frekar valda
honum gleði en sorg, því að oftar en einu
sinni sló hann á lærið og skellihló, svo að
vínið skvettist úr glasinu, en svo tók hann
sig allt í einu á og Ieit móðgaður í kringum
HEIMILISBLAÐIÐ — 251