Heimilisblaðið - 01.12.1957, Síða 38
Litaðar möndlur: Skolið og afhýðið möndlurnar.
Brytjið þær (eða hafið þær heilar). Leggið þær á
pappír. Hellið yfir þær nokkrum dopum af ávaxta-
lit og nuddið þeim saman, þangað til að þær eru
orðnar nokkurn veginn samlitar. Eins má gera við
malaðan molasykur og kókósmjöl.
Núgga: 25 gr möndlur; 25 gr sykur. — Skolið og
afhýðið möndlurnar og setjið þær ásamt sykrinum
í lítinn pott. Setjið pottinn yfir eldinn og hrærið
vel, þangað til að sykurinn er bráðnaður. Hellið
massanum á blautan disk og látið hann kólna.
Myljið hann siðan niður með buffhamri eða látið
hann ganga gegnum möndlukvörnina.
Marsipan: 250 gr möndlur; 250—400 gr flórsyk-
ur; eggjahvíta. — Skolpið og afhýðið möndlurnar
og látið þær liggja til þerris í 3—4 daga. Hakkið
þær 6-10 sinnum í möndlukvörninni, í siðasta skipti
með flórsykrinum. Hnoðið massann liðlega með
höndunum og bætið smám saman dálitlu af eggja-
hvítunni saman við. Fletjið marsipanið út á plötu,
sem þið hafið stráð flórsykri á.
Marsipan má lita með ávaxtalit eða kókó og
hnoða má saman við hann ýmsu til bragðbætis t. d.:
líkjör, rommi, dropum, niðurrifnum appelsínuberki
o. fl„ o. fl.
GLASSÚR
Vatnsglassúr: 100 gr. flórsykur; 1% matsk. vatn.
Sigtið flórsykurinn og setjið vatnið saman við. —
Hrærið glassúrinn, þangað til að hann er jafn og
fínn.
Kóngaglassúr: 175—200 gr flórsykur; 1 eggja-
hvíta; M> tsk. sítrónusafi. — Hrærið sykrinum sam-
an við eggjahvítuna og sítrónusafann, þangað til
að hann er orðinn jafn.
Glassúr má lita með ávaxtalit eða kókó, einnig
má setja í hann ýmislegt til bragðbætis, t. d.: van-
illu, líkjör, romm, ávaxtasafa, kakó, kanil o. fl.
★
Hafið þér reynt
að steikja kjöt í alúminíumpappírnum, sem nú fæst
í ritfangaverzlunum og víðar? Það er bæði auðvelt
og fljótlegt — og þar að auki fæst betri árangur
en við venjulega steikingu. Þér vefjið pappírnum
þétt utan um kjötið (hvort sem það er læri, hrygg-
ur, fuglar eða annað), svo að hvorki gufa né safi
komist út. Þér setjið ekkert vatn í pönnuna og
setjið kjötið inn í 225—250" heitan ofn í um þrjá
stundarfjórðunga. Þegar kjötið er steikt, skerið þér
örlitla rifu í pappírinn og hellið hæfilega miklu vatni
yfir til að fá í sósu. Þér skuluð ekki kippa yður upp
við að heyra smásprengingar í ofninum!
Við þvoum gluggatjöld
Nú líður óðum að jólum og jólaönnú111
húsmóðurinnar. Eruð þér farnar að hugs®
fyrir jólahreingerningunni? Ef til vill na ,
þér ákveðið að taka því létt í ár? Það eT 1
rauninni fánýtt að fægja, skúra og 'nðra
úti, þegar grámyglulegt desemberloftið grU
ir yfir öllu og öllum. Við, sem búum í ^°rf.
unum, getum bókstaflega séð, hvernig ra
loftið safnar saman gráum og svörtum rt'
ögnum og leggur þær í lög á gluggarU
urnar okkar og aðra slétta hluti. f*a^ 6
tæplega ómaksins vert að taka sér fyr'r
hendur meiri háttar hreingerningu. En ein
hvem veginn er það nú samt svo, að hus
móðirin er ekki alls kostar ánægð, fyrr,,f
allt hefur verið tekið í gegn í hólf og g°
En hvorn kostinn, sem þér nú veljið, r®
lega vorhreingerningu eða vendilega laugaI^
dagshreingerningu, verðið þér að sjá um, 3
jólastemningin hvíli yf;r öllu, og ef til v1,^
hefur það ekki svo lítið að segja að g^a
fægja gluggarúðurnar og þvo gluggatjöl^lP
En hvernig eigum við að ná beztum árang
í þvotti á dýrmætum gluggatjöldum? p‘
er einmitt það, sem við skulum ræða uP_
núna. Til hægðarauka skulum við setja
ur nokkrar reglur.
Vindið aldrei gluggatjöld, heldur krei ^
vatnið úr þeim. Bezt er að nota tauvindu,
hún er fyrir hendi.
okk'
istið
1. Takið gluggatjöldin gætilega niður. Takið
úf
2.
3.
allar festingar. Hristið þau lítið eitt.
Brjótið þau saman og reynið að halda P ^
sem mest samanbrotnum, meðan á þvottin^
stendur. Séu gluggatjöldin laus í sér, er ^
að vefja þau saman og binda utan um þ&u 111 j
garni og reyna að halda þeim þannig. þa0®9
til þvottinum er lokið.
Leggið gluggatjöldin fyrst í hreint, kalt va^
Látið þau liggja í því i hálfan til einn j
Takið þau upp og látið vatnið renna ve'
ið
þeim.
4. Leggið þau i gott sápuvatn yfir nóttina.
Tak1'
þau síðan upp og kreistið vatnið úr þei®
látið þau í tauvindu. Skolið þau í hreinu va
eða
tn>'
aa°
Leggið gluggátjöldin í kalt sápuvatn (gíar, g
má nota sjálfvirkt þvottaduft) og hitið V
hægt upp í 80° C. Sérfræðingar hafa lýst
yfir, að cellulósin í þráðunum breytist 1 0' ^
cellulósa, ef hitastigið fari yfir 80 -8®
258 — HEIMILISBLAÐIÐ