Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.12.1957, Side 39

Heimilisblaðið - 01.12.1957, Side 39
Oksycellulósin hefur ekki eins mikinn teygjan- leika og cellulósin, og efnið verður þar af leið- andi stökkara. Þetta er ekki lítið atriði, þegar Sluggatjöld eiga í hlut. Látið gluggatjöldin liggja í um 80° heitu vatni ' um 15—20 minútur. Vindið þau í tauvindu eða kreistið vatnið vel úr þeim. • Skolið þau fyrst í heitu vatni, síðan í mörgum köldum vötnum. Látið þau ganga gegnum tau- vinduna eða kreistið vatnið vel úr þeim. ' Stífið gluggatjöldin. Reynið stífelsið á smáhorni ú*- gluggatjaldinu. Vindið þau og hengið þau til þerris yfir fleiri snúrur og gætið þess að láta þau hanga alveg rétt, svo að þau verði ekki missið. Bætið nú og gerið við. Stór göt má bæta með ^ Basbindi, ef munstrið er ekki því til fyrirstöðu. ' Steinkið, teygið gætilega og strauið. Sum B'uggatjöld er hægt að rúlla, og rétt draga yfir •neð straujárninu að síðustu. Hengið glugga- tjöldin upp rök, setjið nokkrar tauklemmur í faldinn neðst, þá teygjast þau rétt. toislit giuggatjöld eru þvegin á sama máta °S hvít, en þau eru ekki soðin. þ f-eynið fyrst, hvort litirnir eru ekta, með 1 að nudda þau á smáparti með klúti, u ttum í sterku sápuvatni; þoli þau það eru lrnir ekta. Renni litirnir saman, eru £ ^Sgatjöldin fyrst lögð í eddikvatn, það ®stir litina lítið eitt, og síðan þvegin ein- upp úr köldu vatni. Leggið glugga- ^ din úr einu vatni beint yfir í það næsta, tj, ^ess að vinda þau. Hengið þau ekki upp Perris, heldur vefjið þau inn í klæði eða l/P*. Notið tauvinduna. Strauið þau um °g þau eru orðin nógu þurr. ^tífelsi fyrir hvít gluggatjöld: 2 matsk. stífelsi 14 líter kalt vatn 3—4 lítrar sjóðandi vatn 1 tsk. bóraks sjg raerið stífelsið út í kalda vatninu, hellið ah sjóðandi vatninu yfir og hrærið vel í. ^,lelsið á að vera tært. Setjið bóraksið í, hv stífelsið ekki við járnið. Reynið, baif1 ^ Stífelsið er hæfilegt á smáhomi. Það r>, , að vera sterkara fyrir blaut gluggatjöld n hurr Á ^ Uuslit gluggatjöld má nota stífelsi úr | arhmi. Á gluggatjöld frá einum glugga ieysa 4 blöð af matarlími upp í 14 líter ' vatni. Læríð að kúnststoppa Að geta bætt lítil, en slæm göt á vetrar- flíkunum er gagnlegt fyrir allar húsmæður. Þess vegna höfum við hafið þetta litla nám- skeið í kúnststoppi. Með því að kúnststoppa, verður stoppið nefnilega ósýnilegt. I fyrsta og öðrum tíma lærðum við undirbúnings- atriðin. Bótin er saumuð föst nákvæmlega eftir gerðum krítarstrikum. Þriðji og síðasti tími. Þræðið saumnál — helzt með hnappa- gatasilki — hafið endann tvöfaldan, þannig að myndist lykkja. Þið leggið þráðinn tvö- faldan og þræðið síðan nálina með lokaða endanum. Takið tvo til þrjá af uppröktu þráðunum og beygið þá inn á miðju fer- hyrningsins. Stingið nálinni niður við ræt- ur þeirra, alveg við saumfarið (sjá mynd ). Mynd 6 sýnir rönguna á mynd 5. Beinið nálaroddinum upp að röngunni, þannig að þráðurinn fái rétt aðeins festu í efninu, en gætið þess að stinga ekki í gegn, svo að það sjáist á réttunni, dragið síðan nálina í gegn- um efnið, þannig að aðeins lykkjan verði eftir. Takið svo þessa 2—3 þræði, sem þið höfðuð tekið til, inn í lykkjuna og dragið lykkjuna í gegn. Nú hafið þið ofið inn í fyrstu þræðina. Haldið nú áfram allan hring- inn, þangað til að þið hafið gengið frá öll- HEIMILISBLAÐIÐ — 259

x

Heimilisblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.