Heimilisblaðið - 01.12.1957, Síða 40
Töfrabrögð og jólaleikir
Öll höfum við gaman af að spreyta okkur á ýms-
um dægradvölum og leikjum um jólin, því að þá
er oft margt um manninn og glatt á hjalla.
Hvað heldur vatninu í glasinu?
Vitið þið, að eins og stendur sitjum við á hafs-
botni ? Andrúmsloftið, sem við lifum í, er mjög
líkt úthafi.
Andrúmsloftið er allt í kringum okkur og hlýtur
að hafa einhvern þunga, eins og vatnið. Haldið út-
réttri vinstri hendinni og látið lófann snúa upp.
Á lófanum hvílir hærri loftsúla en augað eygir og
þrýstir á lófann með 14,7 punda þunga á hverja
fertommu.
En verðið þið vör við þungann?
Auðvitað ekki. Þá er spurningin, ef andrúms-
loftið vegur eitthvað, hvers vegna finnið þér það
ekki? Við skulum athuga þetta nánar.
Barmafyllið glas með vatni og setjið bréfspjald
eða vaxborinn pappír yfir. Hvað heldur spjaldinu
uppi? Auðvitað glasið. Nú setjið þið glasið í hægri
lófann og leggið vinstri lófann ofan á spjaldið,
hvolfið nú glasinu rösklega og gætið þess, að
spjaldið haggist ekki, Hvað heldur nú spjaldinu
uppi ? Hendin, auðvitað. Þið haldið glasinu stöð-
ugu með hægri hendinni, dragið nú hægt vinstri
hendina undan. Hvað heldur nú spjaldinu uppi?
Til öryggis skulið þið nú reyna þetta yfir vaski,
því að eftir litla stund dettur vatnið úr glasinu.
um þráðunum, og árangurinn verður — eftir
pressun — eins og mynd 7 sýnir.
Auðveldast er að ná þráðunum inn í lykkj-
una með því að breiða úr lykkjunni á fer-
hyrningnum og halda lykkjunni niður að
bótinni með vinstri hendinni, meðan þið
með hægri hendinni notið odd saumnálar-
innar við að veiða þræðina inn í lykkjuna.
Þið f jarlægið vélsaumið, áður en þið pressið.
Athugið, að þið saumið bótina á réttu efnis-
ins og framkvæmið alla viimu réttu megin,
svo að þið vefið alla þræðina inn í á röng-
unni.
Sú staðreynd, að spjaldið heldur vatninu í £'aS
inu, virðist furðuleg. En svo er ekki. Hér ken1
leyndardómurinn: . ,
Ég sagði ykkur áðan, að andrúmsloftið h
mjög úthafi, og við búum á botni þess. Andrú111^
loftið þrýstir á glasið úr öllum áttum, en glasið ^
hart, svo að það getur hvorki þrýst á vatnið ^
ofan né frá hlið, en það þrýstir á spjaldið, s
aftur þrýstir á vatnið. En nú búizt þið við. ^
þungi vatnsins þrýsti þvi niður. En þrýstingur a
rúmsloftsins er meiri en þungi vatnsins, vegna P
að spjaldið fellur alveg loftþétt að glasinu, sV0
ekkert loft kemst inn til að þrýsta á vatnið að oi*
verðu, vegna þess er spjaldið eins og límt við
ið og fellur ekki niður. . .
Hvað haldið þið að gerizt, ef þið hleypið örÞ ^
lofti inn í glasið ? Reynið það, Farið með fingurin^
á milli og hleypið inn nokkrum loftbólum,
geta þrýst á vatnið að ofan. Spjaldið fellur þe®a
í stað niður.
Nú skiljið þið, hvers vegna þið finnið ekki þrJ
ing andrúmsloftsins á höndina. Andrúmsloftið Þ1'
:kón»
ir að úr öllum áttum. Verðið þið vör við s
ykkar? Við skulum vona ekki, vegna þess a®
eruð svo vön þeim. Sama er að segja um þrýst
andrúmsloftsins, þið eruð svo vön honum. Við e
um fædd og lifum í þessum þrýstingi.
Glóð, sem brennir ekki.
' ’ð UpP
Setjið krónupening inn í vasaklút og snuio
á vasaklútinn. Sjáið um, að vasaklúturinn se 5 j
ur við yfirborð peningsins. Hvað skeður,
berið logandi sígarettu að vasaklútnum? Það ur
ur ekki gat á hann, eins og þið bjuggust við.
hver mun nú halda þvi fram, að vasaklútu1
ykkar sé eldtraustur. Endurtakið þetta, en 'þ9 g{
engan pening. Þá kemur auðvitað gat, svo a
til vill er nú betra að nota bara tusku í þessu
bandi. Peningurinn virðist því hindra að gat br
ist á klútinn. En hvers vegna ? f
Það þarf að hita hluti upp i visst hitastig, a
en þeir fara að brenna. Hitinn streymir frá sígare
unni í vasaklútinn, í gegnum hann í peiMBp ^
Flestir málmar leiða mikið betur hita en föt. g
ann leiðir í peninginn svo fljótt og auðveldlega>
260 — HEIMILISBLAÐIÐ