Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.12.1957, Síða 41

Heimilisblaðið - 01.12.1957, Síða 41
6kki verður nógu mikið afgangs til að hita upp ^saklútinn. Klúturinn nær þess vegna aldrei þvi ^igi, sem hann þarf til að brenna. Þorið þið að veðja . . . ? þess að geta gert þennan galdur, þurfið þið nota glas með vatni í, ísmola úr ísskápnum og batldspotta. ^ S®tjið ísmolann út í vatnið, og nú er spurningin, ^ornig er hægt að ná ísmolanum upp úr, með því n°ta bandið. Það má ekki binda hnúta á bandið ® ekki nota fingurna. ^kkur mun, ef til vill, fyrst koma til hugar, að h^da lykkju á bandið og lyfta ísmolanum upp r- En ef þið athugið betur, sjáið þið, að það er k °Sulegt, því að þið þurfið að koma bandinu ná- ^Oilega undir miðju þungans. Eins og ykkur n gruna, er þetta vísindalegt leyndarmál, sem karið leysir. Bleytið vel annan cnda spottans lI*Wu í glasinu og látið hann falla ofan á ísmol- kálf ^trai® nn vendilega saltiyfir. Bíðið eins og ^ a otínútu og þið getið dregið ísmolann upp — andið er frosið fast við molann! ^Veitið Hveiti getur sprungið. - i krukkunni á hillunni í eldhúsinu getur ÞrUngig við réttar aðstæður. — Þið þurfið stór- au ^ Cat' .man blikkkassa eða málningardollu með litlu a botninum, setjið trekt í gatið og leiðið í hana ^^tislöngu, setjið matskeið af hveiti í trektina. Gdúð á kerti og setjið það á botninn, lokið nú k; u^SSanUm vandlega. Blásið síðan duglega í slöng- ar .' ^ávaðasöm sprenging verður. Hafið þó eng- ahyggjur. Sprengingin er ekki hættuleg. Snúið rnegUr ^il öryggis frá kassanum, og hafið auga l°kinu, því að ekki væri gott að fá það fram- an í sig, en jafnvel þó að svo vildi nú til, er það ekki mjög sárt. Hveiti í matskeið brennur ekki.þegar þið stingið eldspýtu inn í það, þvi að það fær ekki nóg loft. En þegar þið blásið duglega í slönguna, dreifið þið hveitinu um loftið í kassanum, þar sem kertið er. Sérhver ögn fær því meira loft og þar af leiðandi meira súrefni. Hveitið næst loganum hitnar nægi- lega til að brenna. Þetta skeður mjög fljótt. Gasið, sem myndast þegar hveitið brennur, þeytir lokinu af kassanum. Breytið ,,vatni“ í ,,vín“. Þegar þið viljið losna við pappírskörfu, fulla af bréfarusli, farið þið einfaldlega með hana að húsa- baki og kveikið í. Hluti blaðanna breytist þá í gas, sem þið getið ekki séð, við að sameinast súrefn- inu í loftinu við brunann. Væri ekki þægilegt að geta losnað við blekblett úr dúk með því að sam- eina blekið súrefni og breyta því í ósýnilegt efni? Þið getið ekki brennt það úr, því að þá brennið þið um leið gat á dúkinn. Við skulum gera það með því að nota súrefni, ekki úr andrúmsloftinu heldur úr vatni. Eins og þið vitið, samanstendur vatn af vatnsefni og súrefni, svo að nægilegar birgð- ir af súrefni eru fyrir hendi í vatni. I staðinn fyrir að setja blek í dúk, skulum við setja þaö í vatn og gera galdur. Hálffyllið glas af vatni og hellið hæfilega miklu af bleki í til að lita það. Setjið fáeina dropa af ið viðstöddum glasið og þeim mun sýnast það tómt. Vekjið athygli á því, að ,,vín“ sé i fyrra glasinu. Síðan mælið þið fram töfraorðin ,,hókus-pókus“ og hellið blekvatninu í hitt glasið. Liturinn hverf- ur — og þið hafið breytt „víni“ í „vatn“! Þetta er gamalkunnugt töfrabragð — en það er hreint ekkert dularfullt við það. Þið vitið, að súr- efnið veldur þessu. Að vita hvernig losnar um súr- efnið í vatninu, er miklu fróðlegra heldur en gald- urinn. Það skeður á eftirfarandi hátt: Bleikiefnið inniheldur frumefnið klór, sem gengur í samband við vatnsefnið í vatninu, þegar það er sett í vatn, en aðskilur um leið súrefnið. Þetta súrefni samein- ast svo litarefninu í blekinu og breytir því í lit- laust efni. HEIMILISBLAÐIÐ — 261

x

Heimilisblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.