Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.07.1962, Blaðsíða 3

Heimilisblaðið - 01.07.1962, Blaðsíða 3
(Jreiodi trúðurioo Hinn snari höfrungur er bezti vinur mannsins — jafnvel eini vinur — í sjónum. tV Jack Denton Scott er rithöfundur, íþróttamaður, og ferðalangur. I tíu ár hefur hann haft mikinn dhuga fyrir höfrungum og hefur rannsak- að þá á ýmsum stöðum í heiminum. Nokkurn snemma sumars óð Jill Bak- ei. ’ 13 ára stúlka, rétt út frá ströndinni smábæinn Opononi á Nýja Sjálandi til leikfélaga sinn — einhvern merki- ekasta leikfélaga sem barn hefur nokkru 'Slnni átt. Tundurskeytalagaður líkami smaug vatnið í áttina til Jill og á milli , °.a hennar svo hún steyptist kollnhýs í Hmlöðrinu. Telpan slengdi handleggjun- . 111 utan um þetta stóra dýr, skreiddist upp n uak þess og fékk sér reiðtúr. Síðan köst- u foreldrar Jills baðbolta til hennar. e Pan fleygði boltanum til leikfélaga síns, rak trýnið með breiðum, glottandi aft nr SJ ónum og skallaði boltann eil ^ Jill. Þau tvö héldu leiknum áfram, n fólkið á ströndinni var rétt að tapa sér undrun. Leikfélagi Jill Bakers var höfrungur. Að lokum varð þetta kynlega dýr svo gæft að það lék við hvern og einn, kom til þess að láta klóra sér á bakinu og naut þess að láta lyfta sér upp á ströndina og vera ljósmyndað. Þetta er ekki óvenjulegt, því höfrungar eru svo hændir að mönnum að þeir bók- staflega sækjast eftir að komast í kynni við okkur. Það vissu menn þegar fyrir 2000 árum síðan. „Höfrungurinn er eina dýrið sem virðir okkur sjálfra okkar vegna“, skrifaði Plútarch. „Sum landdýr forðast mennina alltaf, og önnur sem tamin eru, t. d. hund- urinn og hesturinn, virða okkur aðeins vegna þess að við fóðrum þau. Við finnum aðeins hjá höfrungnum það, sem beztu heimspekingar leita eftir: fullkomlega ó- sérplægna vináttu.“ Hálfri öld eftir fæð- ingu Krists skrifar Plinius um dreng sem reið villtum höfrungi úti fyrir hinni róm- versku borg Hippo í Afríku og slíkur at- burður var þrykktur á fornrómverska mynt. Þegar segja á frá höfrungum er stöð- ugt þörf á hástigsorðum. Höfrungurinn er ekki fiskur heldur spendýr með lungu, sem syndir ótrúlega hratt, getur drepið hákarl, talað við aðra höfrunga, getur tekið að sér

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.