Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.07.1962, Blaðsíða 41

Heimilisblaðið - 01.07.1962, Blaðsíða 41
.. n hve Kalli og Palli eru ánægjulegir, þar sem þeir ,a. rösldega af stað. Þeir eru á leið út í eyðimörkina sér að gulli> Því nú ætla þeir að verða ríkir. „Hugsa iö lPalll,“ segir Kalli, „maðm> grefur það bara upp úr h U Þeir heí3a aS grafa í ákafa, en eftir því sem lauUnum íjölgar, verða þeir bæði þreyttir og kjark- er SU' ’,í>etta eru hrein svik," segir Palli móðgaður, „hér c‘kkert gull. við skulum heldur drífa okkur heim aft- ur!“ Þá skaut allt í einu upp tveimur ljónum, sem litu allt annað en vingjarnlega út. Þau öskruðu ógurlega og sýndu klærnar. „Plýttu þér að grafa stóra kaktusinn upp, meðan ég held ljónunum í skefjum með rekunni," hrópar Kalli smeykur. Þetta varð þeim til bjargar, bví ljónin kunnu því illa að stinga sig á kaktusnálum. Kn Kalla og Palla langar ekki lengur til að vera gullgraf- arar. ’>Veiztu Vera * “ bara- Palli, að það er eintóm tímasóun að er,“ ,^vo sér, maður verður óhreinn aftur hvort sem Hða a6eil. ^alli> °g Palli er alveg sömu skoðunar. Það tveir'U vitað ekki margir dagar, þangað til bangsarnir ótt 0 6VU orSnir hræðilegir útlits. Pötin þeirra eru blett- beirla 1 uniPin> þeir eru óhreinir um höfuðið og neglur ~~ við minnumst ekkert á þær. „Hefurðu séð, hvernig kattaraulinn þvær sér,“ segir Palli hlæjandi. „Já, og endumar, að þær skuli geta þetta." Kalli hrist- ir höfuðið. En þá mæta þeir Hrokkinkollu prinsessu í sínu fínasta skarti, og hún virðir þá ekki svo mikið sem viðlits. Það fellur Kalla og Palla svo þungt, að þeir verða ásáttir um, að bezt sé að fara daglega í bað og hafa fötin sín í lagi.

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.