Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.07.1962, Blaðsíða 15

Heimilisblaðið - 01.07.1962, Blaðsíða 15
Miðsumarhátíð í Dölunum ^ALIrnir (Dalerne) eru stærsta hérað í kvíþjóð. Þar skiptast á ásar og djúpir dal- 11 • Kornrækt er þar fremur lítil, en nátt- uiufegurð mikil, og auðugt er héraðið af •iurni og kopar: Vester-Bergslaget, Falun stöðuvatnið Runn, gamall bær með ca. 6,000 íbúum og 400 metra djúpum kopar- |'a®um sem kallaðar eru Stora kopper- - er9et, öðru nafni „fjárhirzlur ríkisins“; þar var þegar tekið að grafa á 13. öld. — (Dalkarlene) í Vestri- og Sylgis-dölum, mir eiginlegu Dalabúar afa fr£ fornu fari búið ystri-dölum, einkum í nnguni vatnið Sylgi, nú Siljan, eitt hið ^gursta stöðuvatn í Norður-Svíþjóð. alakai’larnir tala sérstakt mál (dialekt) halda fast við fornar venjur í klæða- ■ u, i °g á öðrum sviðum. Þeir eru menn Joðræknir og unna mjög átthögum sín- eins og eftirfarandi erindi sýnir (í Pyðxngu Stgr. Th.): Eg hauður veit und lieiðri norðurs brá, ei hlýtt né ríkt sem suðurs lendur, en hjörtun íyrir móður-mold þar slá °g manndáð býr.við Silju grænar strendur. Og skógar duna aldnir þar með ym, °g elfur bruna þar með fossa glyrn. hitt dýrðlegt land, eitt dýrðlegt land, f*n> dalaþjóðin frí! °g hver sem land það leit eitt sinn vil1 hta það á ný. a Var venja Dalabúa og margra ann- tíðl& lenSsl:a dag ársins há- f), egan (sbr. einnig Jónsmessubálin í ,llmnrku, kveikt í tjörutunnum). Þeir bað r SÓ!unni Þessa hátíð og hafa gjört ur ,•la nrnunatíð. — Anna Vedde, dansk- iSförlthöfundur, var Þar einu sinni í kynn- hal r Um ^ær mundir er hátíðin skyldi biii ^Un hafði aldrei heyrt á hana fyrr en kona ein í Ráttvik, á norð- heu • a Siljan-vatnsins, sagði henni frá ni- En hún bætti því við, að til þeess að ^Eiivr sjá þá hátíð í allri sinni dýrð, yrði hún að fara á báti suður yfir vatn og á stað þann, er Leiksandur (Leksand) heitir. Miðsumarhátíðin er ein af stórhátíðum ársins í Svíþjóð, stendur hálfan annan sól- ai’hring, og menn helga hana með guðs- þjónustu. Mörgum kann að þykja það skrítið, að þessi dagur skuli vera haldinn svo hátíð- legur. En það er ekki svo skríttið í raun og veru. Sá, sem einu sinni — jafnvel að- eins einu sinni — hefur átt þess kost að lifa þessar því nær dagskæru nætur sem hér eiga sér stað um sumarsólhvörfin, furðar sig ekki á því, að menn vilji njóta þessarar björtu nætur í fullum mæli, áður en þeir hefja förina á nýjan leik í skaut vetrarnæturinnar. Kvöldroðinn og morgun- roðinn renna þar saman tvær til þrjár stundir um lágnættið. Gullhöll kvöldsólar- innar breytist í geislahaf morgunroðans. Förinni var þá heitið til Leiksands. Leik- sandur liggur við suðurendann á Siljan. Fólk streymir að víðs vegar, langar leiðir: stúdentar og ferðafólk, drengir og stúlkur, og hver og einn er í sínum þjóðbúningi. Ég get ekki lýst því, hve inndælt það er að taka þátt í siglingunni yfir Siljan frá Rátt- vik til Leiksands, einkum þegar æskulýð- urinn sænski hópar sig saman og syngur einum rómi gangsöng þeirra Dalamanna (Dalmarsch), sem skáldið Karlfeldt orti: Gangið þér með upp að Siljan eftir hljóðfalli gangsöngs Dalamanna! Gangið með og lítið yfir lendurnar, sjáið kirkjurnar standa á strönd vatnsins, skínandi eins og liljan I hvítum skrúða. — Skínandi eins og liljan. Já, Ráttvikur- kirkja er það sannarlega. Þær spegla sig, kirkjurnar eins og annað, í blálygnu vatn- inu, eins og „knéfallandi brúðir“. Og vötn- in eru kölluð augu dalanna, því þau eru mörg, þó að þetta eina sé nafngreint hér. Á vatnsbakkanum standa stúlkurnar sér í hóp, með þverröndóttar svuntur, hvítar skyrtuermar og topphúfur; og karlmenn- irnir sér, í buxum knjásíðum og frökkum lafasíðum. Þetta er nú siðurinn. Þeir stíga út í bátinn, sem á bakkanum standa, en báturinn er orðinn að bii’ki- 1 LlS BLAÐIÐ 147

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.