Heimilisblaðið - 01.12.1964, Blaðsíða 6
horfið af fjallstindinum Monte Cairo í
norðri. Hið milda, hlýja aftanskin breiðir
sig yfir allt. Runnar rósa og trjáa anga í
skuggum klettahlíðanna. ÍJt um gluggana
sjást hvolfþök kirkjunnar og basilíkunnar.
Hér inni er allt fullt af bókum, og hvar-
vetna rek ég augun í áletrunina Tipogrcifia
di Monte Cassino. — Klaustrið hefur sína
eigin prentsmiðju, Ijósmyndastofu og öll
þau nútímatæki, sem þarf til að ganga frá
bókum og endurútgáfum. . . .
Á árunum 1348 og 1351 heimsótti hinn
frægi rithöfundur Boccaccio, höfundur De-
camerons, þetta klaustur. Samtíðarhöf-
undur hans segir svo frá þeirri heim-
sókn:
,,Þegar Boccaccio dvaldist í grennd við
Napoli, langaði hann til að heimsækja hið
fræga klaustur á Monte Cassino, til þess
að skoða bókasafn þess. Hann gekk á fund
eins munkanna, þegar þangað kom, og bað
hann að opna fyrir sig safnið. Munkurinn
leit á hann illilega og svaraði: ,,Það stend-
ur opið — gangið bara inn!“ Boccaccio
komst þá að raun um, að bókasafnið stóð
ekki aðeins lykillaust, heldur beinlínis
hurðarlaust. Gluggahlífarnar voru fallnar
frá, bækurnar á tvist og bast út um gras-
flötina fyrir utan og hvarvetna í salar-
kynnunum, rykugar og óhreinar út um allt.
Sumar þeirra voru rifnar í tætlur, og sama
máli gegndi um verðmætustu handrit. Al-
talað var, að munkarnir seldu þau fyrir
fáein soldi börnum og konum í héraðinu
— svo að þau gætu notað spássíurnar til
að krota á! Þegar Boccaccio kom aftur frá
klaustrinu, viknaði hann, er hann minnt-
ist þess, í hvílíkri niðurlægingu það var í.“
Hið sama talar Dante um í 22. söng
,,Paradísar“, þar sem hann segir frá fundi
sínum og stofnanda klaustursins, heilags
Benedikts, og bætir við:
Nú lengur enginn fús er til að fara
á fjallið wpp, en boð mín eru brotin
í eyðilegging fornra skjala og skrifta.
Innan við múrinn, áður klausturvé,
226
ræningjábæli blómgast nú á tímum,
og munksins kufl ei mjöli héldi lengur. ■ ■
En jafnframt siðaskiptunum óx kaþólsk-
unni ásmegin. 1 klefa einum í Monte Cas-
sino hefur stofnandi Jesúítareglunnai’,
Ignatius Loyola, búið sig undir köllun sína
og fastað í 50 daga og beðizt fyrir. Vegg'
tafla í klefa þessum er vitnisburður þessa
enn í dag.
Andartak skulum við hverfa aftur til
ársins 1805, er hinn mildi og hámenntaði
dr. Aurelio Visconti er ábóti klaustursins-
Massena hershöfðingi, sem Napoleon kall'
aði „Son sigursins" og bróðir keisarans
Joseph Bounaparte heimsækja klaustrið Þ-
14. febrúar. Frakkarnir eru klæddir háum
lakkstígvélum, með fjaðurskúfa í hatti,
hvítum brókum og heiðbláum síðjökkun1
með gullsaumuðu hálsmáli, og sem sann-
trúaðir kaþólskir menn beygja þeir sig
fyrir hinum æruverðu munkum: Signa1'1
vopnanna heilsar meinlætamönnunum með
lotningu. Því það var einmitt þessi munka'
regla, sem tók máli Galileis, þrátt fy1’11
ofsókn kirkjunnar sjálfrar á sinni tíð, og
hafði allajafna staðið í fararbroddi fyrl1
vísindastarfi kirkjunnar öldum saman.
Hinn ungi Bounaparte, prins og hershöfð'
ingi, leit nú með undrun alla þá auðleg^
og skraut, sem klaustrið bjó yfir, þegal
hér var komið sögu, og var vitni að ið111
og ósérplægni munkanna. ,,Ef það er nokk'
uð, sem ég get gert fyrir ykkur, þá skrif1®
mér persónulega,“ sagði hann um leið
hann kvaddi og fór.
En varla var hann kominn til Napöi1;
þegar hann útbjó skjal, þar sem hann lag^1
hald á eigur Benediktanaklaustranna
allra annarra klaustra, svipti þau forrétt
indum þeirra og fyrirskipaði, að
arnir skyldu þrengja að sér sem mest ul11
húsrými. Að lokum tók hann undir sjálfal1
sig hið verðmæta bóka- og handritasaf11
Monte Cassino. Það var aðeins fall NaP°
leons skömmu síðar, sem kom í veg fyrir’
að klaustrið færi gersamlega í eyði.
Framhald á bls. 2®®
heimilisbla£,iP