Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.12.1964, Síða 10

Heimilisblaðið - 01.12.1964, Síða 10
létu lifið. Við yfirheyrslurnar var hann spurður að því, hvernig þetta hefði at- vikazt. Og vitið þið, hverju hann svaraði? ,,.Ég var að hugsa um annað“. Coates skipstjóri leit á okkur. „Þetta sagði hann. Hugsið ykkur bara, hann sagði þetta frammi fyrir hinum gráskeggjuðu og æruverðu dómurum sjóréttarins. Ég var sjálfur viðstaddur og heyrði þetta. Og ég heyrði, að þeir ráku upp hlátur. En Storm- ling skipstjóri hló ekki. Hann stóð kyrr, horfði hvasst fram fyrir sig og endurtók það: — „Herra dómari, ég var að hugsa um annað.“ Þetta var það eina, sem hann gaf sem svar. Ef til vill hefði ekki farið eins illa fyrir honum, ef hann hefði reynt að koma með aðra skýringu. En það var ekki hægt að fá annað upp úr honum. Síðan var hann sviptur skipsstjórnar- réttindunum, og hann réðist sem óbreytt- ur sjóliði á einn strandbátinn eftir annan við strendur Kína. En hvað annað gátu þeir gert? Að sjálf- sögðu ekkert. Hann var að hugsa um allt annað! Sjómaður má aldrei hugsa um annað en skipið, þegar hann siglir um Durian-sund. Munið það, góðir menn. Þetta gæti hent ykkur alla — og sjálfan mig líka.“ Skipstjórinn leit á okkur, og svo hélt hann áfram: „Nú segist hann gjarnan vilja komast heim. Það sagði hann við mig, þegar hann fór fram á að ráðast hér um borð. En mér þætti gaman að vita, hvar hann á heima. Mér fannst ég ekki geta annað en tekið við honum, og sem sagt: ég lét slag standa.“ Coates skipstjóri kinkaði kolli til okkar, sneri sér við og gekk burt. Og morguninn eftir sigldum við til Pugt-sunds. Þetta var erfið sjóferð. Skip lenda oft- ast í slíku einu sinni á ári. Það má segja, að þær heyri til uppeldi skipsins. Einmitt þegar maður heldur, að maður sé slopp- inn undan vetrarhættunni og heldur, að það versta sé að baki — þökk fyrir, þá skellur það yfir. Og þessi för var einmitt 230 slík eldraun. Við vorum komnir skamnh út fyrir japönsku eyjarnar, þegar við tók- um eftir því, að hið norðanverða Kyrrahaf ætlaði sér að sýna okkur í tvo heiman3' Og Máliko virtist. skynja þetta líka. fór að taka dýfur, sem andsvar við undk' öldunni. Brimlöðrið steig hærra og hsen’a upp með síðum og stafni, og stormurinn jókst. Öllu þessi tók Bill Stormling með mestu hugarró. Ég fylgdist með honum. Ég hef aldrei vitað jafn skapgóðan mann, eða mann með svo stór og skærblá augu. ?vl æstara sem veðrið varð, þeim mun meh'a jafnaðargeð sýndi hann. Kannski var Þa® vegna þess að hann vissi, að hvorki haf eða stormur gat gert honum mein frama1' Hann átti ekkert til að missa. Og svo va1 það líka þetta: hann var á leiðinni heim- Við mjökuðumst áfram, og er við vo1' um komnir suður undir Aleut-eyjar, koul ég fyrst auga á flugeldana, sem bar vi^ dökkan óveðurshimininn. Mér varð stx’a> Ijóst, hvað þetta þýddi. Þetta voru meth’ frá skipi í sjávarháska. Ég kallaði á skh5' stjórann, og við fylgdumst með fluge^' unum og stefndum á þá. Þar með fengum við storminn beiih fangið. Þetta var sannkallaður fellibylul' Hann nísti gegnum hverja spjör á skrokk11 um. Brimlöðrið rauk beint framan í ur, svo að við sáum varla út úr augum, al1 við héldum okkur uppi í brúnni og rýha um fram á við, unz við komum auga ‘ skonnortu í bjarma frá einum flugelh'h um. Möstrin voru brotin og lömdust v skipsskrokkinn. Sjórinn gekk yfir skip1 ’ og við sáum greinilega, hvernig það nöt1 aði og seig d.ýpra og dýpra í öldurnar. yfir það gengu. seh1 Og við sáum, að mennirnir voru enn borð. Við greindum þá eins og örsmáa uh1 dha við aftur á skipinu, þar sem þeir héldu sér ^ mesanmastrið og leifarnar af þilfarshuS inu. Einn þeirra veifaði höndum í áka Er tunglið brauzt fram úr óveðursskýju . um um stund, sáum við þá í óhugnanlea HEIMILISBLAh15

x

Heimilisblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.