Heimilisblaðið - 01.12.1964, Blaðsíða 19
»Það
, u
var eg
®agan er um guðhræddan bónda, rúss-
^eskan.
^ann dreymdi það einu sinni, að Frels-
arinn kæmi til hans og segði, að hann ætl-
1 að heimsækja hann næsta dag í fátæk-
eSa kofanum hans.
k>aginn eftir var kuldaveður, stormur og
® nrr,igning. Bóndinn gerði vel hreint í litlu
°íunni sinni, hjó í eldinn og kveikti upp,
®etti pott á hlóðir og sauð kálsúpu, eins
s? siÖur er meðal bænda þar í landi. Kál-
uPa, með ofurlitlu af brauði og mjólk,
ya Var hans fátæklega fæða. — En hvað
^ar tátæktin fyrir hann? Honum fannst
^ann vera svo auðugur og sæll við um-
ugsunina um það, að Frelsarinn ætlaði
heimsækja hann.
bó 6^ar ^i® var öllum viðbúnaði, fór
b°ndinn íram að glugganum, starði út og
en ianga stund. Ýmsir fóru um veginn,
relsarann sá hann ekki.
/tann sá gamlan mann, sem var vanur
jj aia öæ frá bæ og selja smávarning.
Un ^ Virtist vera að grfast upp í barátt-
ke 1 st°rminn og hrakviðrið. Bóndinn
banndi i brjósti um hann, fór út og leiddi
bej n inn °g gaf honum vænan skerf af
itin U ^i^punni. Og þegar hann var bú-
bá ^iia sig, orðinn þurr og mettur,
yigdi bóndinn honum á leið.
ekk‘*S^ Var ^að tátæk, fölleit og klæðlítil
bónÍa’ Sem Vakti athygli og meðaumkun
hen anS; i^ann iauk upp kofa sínum fyrir
bejjpí’ ^ana verma sig við eldinn, gaf
ber. 1 mat og þurrkaði rennvot klæði
yfir,ar' ^g þegar hún fór, gaf hann henni
b, .oin sina, til að skýla sér með.
bóndi Vai- að kvöldi. Og alltaf horfði
n út um gluggann sinn. 1 rökkrinu
Se,m>Msblaðie
þóttist hann sjá einhvern böggul við veg-
inn. Hann flýtti sér út, til að athuga þetta,
og kom þá í ljós, að það var lítill drengur,
yfirkominn af kulda og þreytu, og hafði
stormurinn feykt honum flötum út af veg-
inum. Bóndinn tók stakk sinn, vafði hon-
um utan um drenginn og bar hann inn í
hlýju stofuna sína. Og þegar hann hafði
fengið heita mjólk og það sem eftir var
af brauði, tók hann að hressast. Síðan bjó
bóndinn um hann í rúminu sínu, og brátt.
sofnaði hann, með bros á kinn, eins og
hann væri heima hjá móður sinni.
En bóndinn andvarpaði, er hann leit út
um gluggann, enn einu sinni: „Kæri Frels-
arinn lofaði að koma til mín í dag, en nú
sést enginn á veginum, og komið kvöld.“
Hann sat nú þarna, dapur í bragði, og
horfði á drenginn, sem svaf værum svefni,
rjóður í kinnum og með sælubros á vanga.
Og áður en varði var bóndinn sofnaður
Þá fannst honum allt í einu sem stofan
yrði svo hátíðlega uppljómuð, Og mikill
varð fögnuður hans, er hann sá, að á miðju
gólfinu stóð Meistarinn sjálfur, í skínandi
hvítum klæðum og brosti til hans, þar sem
hann sat á rúmstokknum.
„Ó, kæri Meistari!“ mælti bóndinn, „í
allan dag hef ég vænzt þín, beðið og verið
að skyggnast um eftir þér; og svo leið dag-
urinn að kvöldi, að ekki komst þú.“
Blítt og vingjarnlega svaraði Meistarinn:
„Þrem sinnum hef ég þó heimsótt þig í dag,
hér í kofa þínum.“
„Þrem sinnum, Herra?“, sagði bóndinn
undrandi.
„Já, vesalings gamli farandsalinn, sem
þú hjálpaðir og hlúðir — það var ég. —
Hún, sem þú mettaðir, þerraðir klæði
hennar og gafst yfirhöfn þína — það var
ég. — Og drengurinn þarna, sem að dauða
var kominn, en þú bjargaðir — það var ég.
Því sjá þú: Það, sem þér gjörið einum af
þessum mínum minnstu bræðrum, það
hafið þér og mér gjört.“
Sýnin breyttist og bóndinn vaknaði. —
Enn sat hann á rúmstokknum, og í
239