Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.12.1964, Blaðsíða 21

Heimilisblaðið - 01.12.1964, Blaðsíða 21
kofi TÓMASAR FR/ENDA ™ ?"“,S Tómas lá í blóði sínu eftir svipuhöggin á sínu og þjáðist af ólinnandi þrosta. Á var kona ein meðal þrælanna, er Kassy eu,'. Eún hafði áður þekkt betri daga, og hún var £ 1 nieð öllu áhrifalaus á heimilinu. Þegar leið ottina, kom hún með vatnsskál þangað inn, sið1 ^rnn S0erði lá, og hann tæmdi skálina til svn Stsf 'troPa- Hun ’oar raka rýju að sárum hans, „ a° kvalimar minnkuðu. kon ^egar Tómas ákallaði guð og stundi, mælti þ an. beizk í bragði, að guð fyrirfindist ekki á re Sar*_ breiddargráðu. Það sem hún hafði séð og trún Þessum afskekkta stað, hafði svipt hana ni á miskunnsaman guð. Áður hafði hún lifað i hamingjusömu hjónabandi, en maðurinn hennar hafði brugðizt henni, og síðan hafði hún og dóttir hennar verið seld á þrælamarkaði og loks skildar hvor frá annarri. 65. Legres bar vissa virðingu fyrir Kassy, og hún hafði ásakað hann fyrir meðferðina á Tóm- asi. Hann hafði svarað því til, að hann skyldi áreiðanlega kenna þessum negraaumingja að hlýða. Hann fór þangað sem Tómas lá og krafð- ist þess, að Tómas krypi á kné fyrir sér og bæðist afsökunar. Tómas svaraði ,því til, að svo lengi sem hann hefði gert það, sem rétt var, myndi hann ekki biðjast fyrirgefningar. 00 — ^ theð ),_antekrueigandinn sló hann þá í andlitið kreftur sriert hnefa- En í sama augnabliki var ViSs^ Vl° oxt hans. Þar var Kassy komin, en hún fen„:».Urn. hjátrú hans og hafði þar af leiðandi sirmar Vlsst vald yfir honum. Hann gekk leiðar Kassv n-®- tautaði fyrir munni sér illskuorð, en eftir'r Utúkraði Tómasi. Hún horfði hatursfull á egres. — Þú átt eftir að standa reiknings- skap tfEliVI Sjörða þinna. tLlSBLAÐIÐ Copyright Öox 6 Copophogen e>7 j 67. Kvöld nokkurt, þegar Legres kom heim ríð- andi, heyrði hann sálmasöng berast frá kofum negranna, þessu var hann ekki vanur og ætlaði sér ekki að iáta það viðgangast. Hann kallaði á Tómas út íyrir og sló hann utan undir með keyrinu. Tómas tók við meðferðinni án þess að æmt.a eða skræmta. Og Legres fannst sem hann hefði sjálfur beðið ósigur í þessum viðskiptum. 241

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.