Heimilisblaðið - 01.12.1964, Side 37
Hétt sem við opinberun sá hún sig í nýju
J°si — sem nýja konu — endurfædda.
0rtíðin hafði vikið til hliðar fyrir nýjum
^finningum gagnvart þessum rólega, en
sJálfsörugga manni, sem sat þarna fyrir
raman hana, saup á kaffinu sínu, reykti
%arettu og hafði ofan af fyrir henni með
^kemmtilegu rabbi. Henni var fullkomlega
J°st, að hvers svo sem hann óskaði af
enni, myndi hún ekki neita honum um
oao- Hún myndi þvert á móti veita honum
Uad með gleði. Vera stolt af því. Á þessari
^tundu var hún í himnaskapi. f nærveru
óberts hafði hún fundið fyrir biturleika.
essi maður vildi endurvekja trú hennar
a Ufið og mennina; hann vildi vaka yfir
Velferð hennar, sjá um, að henni mætti líða
Hjá honum var hún í öruggum hönd-
Urn- Andartak hugsaði hún með hjartslætti
11 þess, hvernig væri að hafa handleggi
ans utan um sig; hvernig væri að finna
yrir þeim vingjarnlegu, öruggu og — jafn-
Ve' ástríðuþrungnu atlotum.
Hann leit á hana skörpum og athugul-
Uni augum.
-.Þ>að var mjög vel til fundið hjá þér
a klæðast gráu.“
’-Vel til fundið?“ Hvað átti hann við?
’>Herbergisþernan mín sagði mér, að það
®ri ^ér svo vel.“
-.Lífsreynd kona í ljósgráu — það á við,“
Sagði hann brosandi.
..Lífsreynd —?“
”Já, það ertu, — sem betur fer, má
Segja.“
Lann stóð á fætur.
Lún sat kyrr án þess að hreyfa sig og
6lð eftir framhaldinu. Þessi litli borð-
Salur var fullur af blómum, og það lagði
beim sterkan ilm, en hún veitti því enga
^ bygh, jjún óskaði þess eins, að hann
,eldi áfram með það, sem hann hafði verið
byr3'aður á.
»Lað er svo vandræðalaust að umgang-
konur, sem hafa einhverja reynslu í
* lnu>“ bætti hann við. Hann sagði þetta
Ur rólega, en samt var eins og einhvers
^MlLJSBLAÐIÐ
óstyrks gætti í röddinni. Hann brosti.
„Mér finnst þú ættir að ganga til hvílu
í fyrra lagi. Þú varst í bílferð alla síðustu
nótt, og dagurinn í dag hefur verið erils-
samur. Svo er ekkert hægt að taka sér
fyrir hendur hér um borð fyrr en á morg-
un.“
„Ekkert hægt að taka sér fyrir hendur
....!“ endurtók hún.
En hún stóð skyndilega á fætur; það
var eins og hann gæfi henni skipun um
það með augnaráði sínu einu saman.
„Já, ég held það sé bezt ég fari í hátt-
inn,“ sagði hún.
Rödd hennar var óstyrk, og minnstu
munaði að hún brysti.
„Góða nótt,“ mælti hann, og í þetta sinn
opnaði hann fyrir henni dyrnar og hélt
þeim opnum, glaðlegur á svip, á meðan
hún gekk inn. „Ég ætla að fara inn í reyk-
sal og sjá til, hvort ég get orðið mér úti
um pókerspilara. Sofðu vært. Ég skal ekki
gleyma því, að dyrnar þínar eru læstar.
Við tölumst betur við á morgun.“
IX.
NÓTTIN
„Ég skal ekki gleyma því, að dyrnar
þínar eru læstar,“ hafði hann sagt.
En hún hafði ekki læst dyrunum. Hún
hafði einmitt dregið slagbrandinn frá.
Þegar stofuþernan var viðstödd, hlaut
það að líta undarlega út, ef brúðurin hefði
dyrnar aflæstar inn til mannsins síns, og
Tíu var einkar umhugað um það, hvað fólk
hugsaði um hana. Það var hún eftir hin
örlagaríku kynni sín af Róbert. Hinar
óþægilegu andlegu hnífsstungur höfðu byrj-
að strax, er þau komu til Vitbel; og hún
ætlaði sér ekki að láta fólk setja upp undr-
unarsvip eða niðurlægingar framar. . . .
Eftir að stofuþernan hafði boðið henni
ísmeygilega góða nótt og dregið sig í hlé
til sinnar eigin vistarveru á öðru farrými,
skaut Tía slagbrandinum ekki fyrir dyrn-
ar aftur, en lá liggjandi í rúmi sínu með
leslampann logandi og reyndi að sökkva
257