Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.12.1964, Page 39

Heimilisblaðið - 01.12.1964, Page 39
sem vinnum eldhússtörfin Nú fara jólin að nálgast, mesta hátíð aisins og jafnframt mesti annatími hús- ^óðurinnar. Allt á að vera hreint og gljá- atlói, börnin þurfa að fá ný föt og við £Ul’fum að baka reiðinnar ósköp af alls kökum. Flestar bökum við sömu kök- 111 nar jól eftir jól og það er ekki nema Kernmtilegt og sjálfsagt að skapa þannig v®njur innan fjölskyldunnar. En það væri 1111 samt gaman að reyna eina eða tvær nyjar uppskriftir fyrir þessi jól. Hér er ein mjög girnileg, sem heitir: S,"kkula<Vikrans. 250 75 150 225 100 P eSg. 6r- sykur. ®r- hakkaðar möndlur (með hýðinu). Sr- brœtt, kælt smjör. Sr- fasp, 2% tsk. lyftiduft, 1 dl. rjómi. Sf- brætt súkkulaði. erskjur, blá vínber, þeyttur rjómi. ^eytið egg og sykur saman, þangað til a t»að er orðin þykk froða, bætið möndl- l1" nt í og síðan smjörinu, og á meðan er adið áfram að þeyta vel. Blandið raspi .°8 jyftidufti saman og hrærið varlega út deigið, ásamt rjómanum. Deigið látið í Hsmurt hringform og er bakað við góð- ari hita, 225° ca. 45 min. Látið kökuna era í forminu 5—10 mín. eftir að hún e£ ^°min út úr ofninum. Brætt súkkulaði yfir kökuna, áður en hún er orðin j. eS köld. Þegar hún er framreidd, þá ^ 10 þeyttan rjóma í miðjuna, ásamt vín- erjum og ferskjum. ^MlLlSBLAÐIÐ Sítróniilaifkiika. 2 egg. 175 gr. sykur. 75 gr. hveiti. 75 gr. kartöflumjöl. 2 tsk. lyftiduft. % dl. sjóðandi vatn. 1 krem og skraut: 2 eggjarauður. 2 msk. sykur. % msk. kartöflumjöl. % 1. rjómi. Saft og raspað hýði af 1 sítrónu. 2 msk. flórsykur. 1 sítróna. Þeytið egg og sykur saman. Blandið saman hveitinu og kartöflumjölinu og lyfti- duftinu og síið það út í deigið og hrærið varlega saman. Látið sjóðandi vatn út í. Látið deigið í tertuform og bakið við 225° hita og bakið í hálftíma. Takið formið úr ofninum, en látið kökuna vera í forminu í 5 mín. Látið kökuna kólna alveg og skerið hana síðan í sundur og látið eftirfarandi krem á milli: Þeytið 2 eggjarauður vel með 2 msk. af sykri í litlum en þykkbotnuðum potti. Síið kartöflumjölið og látið það út í og hrærið vel. Látið smám saman 1/4 1 rjóma út og hrærið vel út í. Látið pottinn yfir hægan hita og þeytið kremið, þangað til að það er orðið þykkt. Takið pottinn af hitanum og þeytið krem- ið þangað til það er orðið kalt. Látið sítrónusafa og raspað sítrónuhýði og þeyt- ið enn í nokkrar mín. Kremið er nú látið á milli og kakan látin vera í 6—8 tíma á köldum stað. Skreytið með þeyttum rjóma og þunnum sítrónusneiðum. 259

x

Heimilisblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.